Safnaðarblaðið Geisli - 23.02.1947, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 23.02.1947, Síða 1
Il.arggngur.______Sunnudgfeur 25„fe~brúar 1947.____I. tolu'blað . Avarpsorð „ •> Þegar þetta "blað hóf göngu sina fjrir réttu ari eíðan,var ekki að ~ staða til þess að fjölrita það og bvx síður aðstaða tíl þess að fa það prentað Iiér é staðnum.Það var því aðeins handsirtáfað og einritað Það var lesið upp í Bunnudagaskólanum og hlaut þar fljótt miklar Tinsældir.kins og nafnið Tber með sér, var þv£ stlað að vers. eem bja.rt- \ astur geisii í skolanvm, sem lýsti nemendum s braut sannleiIca.,kær- leika, og réttlætis.-Þessu hlutverki hjggst haðm ac halda.En nú er b&ð von og ósk, að “Geisli 11 getí náo til f 1 eiri, en honum hefir auðnast hínga.ð til.M'eð þ.ví móti getur starfssvið hans hér a BÍIdudal orðlð víðtækt?því að hann a að verða sókna.rblað c Eins og hingað til rrun !,GeisIí,t fjrst og fremst helgaður kirkju og fcristindómi„Þar af ler'.ð r,að harri mun af fremsta megni stjðja hvers konar mannuðar-og mcnníngarmál,eftir því sem geta hans leyfir. Auk þess mun haiiFi flytja nokkrar fréttir,bæði ur byggðarlagi sínu og víðar að„Lesendum sínum mun hann gefa kost a að rita um ýmís almenn hagsmunamal byggoarlagsins-Þetta. býður hann jafnt eldrí sem jngri' Ies- endum.En minnist jafnan orða Fals postulasLa.tið hvers konar beiskju, ofsa, reiði,havaðe. og l&stmæli vera fjarlægt yður,og a.3 la mannvonsku yfirleitt, en verið góðviljaðir hver við annanm,miskunnsamir,• fusir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og líka G-uð hefir í Kri'stí fjrírgefi'ð yð'í ur(3fesuebréfið 4»kap»5I„-32„vers)„ Rítstjórn og abs'rgð mun ég undirritaður annast, eins og að' undanf örnu, I.Kor, l*kc.p, 3.vero. jún Kr, ísfeld

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.