Safnaðarblaðið Geisli - 23.03.1947, Blaðsíða 3
-.*- 3 —
UFF ;. 'l
(Framhald).
0GJ3ATBA..
Jerry þrýsti sér upp að klettinum, tii-¦,
ese að Sim þyrfti ekki að fara tæpar
t a gljúfurbrunina.Hann leystl jslbngu-
yað (lassö) sinn,tok byssu sína í'hend-
ina og -beygði sig niðurcSvo skreið hann
inn undir^Sím^og fram milli framfSta
hsns og helt áfram stuttan spöl eftir
elnstiginu.Það var ekki auðvelt fyrir
dreng að taka upp baráttu við Örn,sem
atti unga í hreiðri sínu.Auðsýnilega
var ö'rninn einnig hungraður, því að
annars hefðí hann varla vogað sér inn
a svæði búgarðsins,og einmitt það var
til þess að gere hann enn hættulegri.
Það var lífsnauðsyn að læðast hlioð-
laust afram.
TSd var hann kominn fram á klettasnös.
Hann mjakaði ser út á brúnlna og leit
niður.Hann svimaði,þegar hann sa nið-
ur I hyldýpið,en að eins augnablik, þs
sa hann hreiðrið,
" Ó,Guði' sagði hann lágt.
Já,þarna niðri var hreiðríð.í því var
einn ræfilslegur ungi.Kvenörnínn sat
rétt hjá hrelðrinu og sklmaM út 1
geimínn.Og ofurlítið lengra burtu la
"María.Hun baðaði út litlu höndunum.
Vel heppnað skot myndi geta gert út
af við örnlnn, en þegar Jerry reyndi að
miða byssunni niður,varð honum ljóst,
að hann myndl ekki geta hítt örninn
nákvæmlega, svo að skotið yrði honum
að bana.Og skot,sem aðeins særði öm-
Inn,myndl gers illt verra,Jerry brau't
heilann um það,hvað hann ætti að gera*
Henn varð að gera tilraun.Hann hafði
lfka fleiri en eitt skot,Ef til vill
ættl hann að byrja raeð skotl, semfældi
örnínn.Ef til vill tækist honum með
þvi að ná þvf,sem hann ætlaðl ser.
--Homm, —
Skotið bergmalsði milll hárra klett-
anna.Kúlan þaut niður í hyldýpisgjana.
Örninn rak upp hs.an skræk.Hann beðaðl
út vængjunum og hoppaðl til hreiðurs-
i'ns.Uuginn var 6skaddaður„Svo sveifl-
aðl prninn ser Ut yfir~gjána og flaug
•I etoran bogs yfir henm.Þetta gekk
elns og æskile&sst vsr.Jerry mlðaðl á
orninn.Hsnn vi'ldi rauner ekki deyða
hannyheldur^lsta kúluna Þjóta fyrir
neðan hann,Örninn skræktl aftur og
vængir hans baru hann ofar.hærrafhærra.
Jerry lagði rjukandi byssuna ,frá sér.
NÚ varð hann að sýna snilli sína.Fað-
ir hans hafði oft hrósað honum fyrix
það,hvað vel hann kynni að nota slöngu
vaðinn sinn- a.ð hann gerði það elns iceb
vel og fullorðinn maður.Og nu var tækl-
færið.HIn sterka, en rajóa 'lína Þaut í
geg'íium loftíð.Lykkjan féll um hö'fuð
Maríu,1íann beið ofurlitla stund,meðan
vaðurinn var að kyrrast.Svo togaði
hann hægt í og lykkjan mjakaðist hægt
áfram.Hann lagði sig fram um að.mjaka
lykkjunni' "betur undir líkama Maríu.En
það gekk voðalega seint. SÍf elldir smá-
kippir.Svona, svona.Gætilega, --¦ Svona
nú - aðeins smákipp enn,þa væri lykkj-
an komin um mitti Maríu. - Hann lyfti
hægt og gætllega,- Hann varð að vera
gætinn.Það var um að gera að vera nu
viss.Mu relð á.Ó,það var svo mikið i
húfi,- Ef til vill kæml nú örninn til
bska,þegar hann sæi,að ve.rlð væri að
ræna sig braðínni,
Svona,- Jvirry kreppti fingurna um
línuna og dro hægt að sér,Hann lokaði
augunum augnablik.T&r streymdu niður
kinnar hans.HItastraumur för um lík-
araa hane,
Þumlung eftir þumlung mjakaðist byrð-
in upp,- Gætilega - gætilega.
- 0-0-0-6,
(Niðurlag næst).
T7TTFTT-TrT7V
Mikið
efni verður að bíða næsta blaðs
Þar á meðal er grein um eitt af frara-
f aramálura „byggðarlagsins.Auk þess hafa
bori.st .3 frumsamdar smásögur eftir
börn í' eunnudagaskólanum og skemmti-
leg þraut, sem margir munu hafa gaman
af að spreyta sig á,
Næsta blað keraur, að. forfallalausu,
laugardaglnn fýrir páska,-
o«« tcotrettcti
Minnisyers.
Bænln má aldrei bresta þig,
buin er freisting ýraislig^
þá líf og sál er lúð og þjáð,
lyklll er hún að Drottins nað
(4,Faseíus),
• • • • • o • • f • e •#••;•••('•*#•••
ooOoo --l-------