Safnaðarblaðið Geisli - 23.03.1947, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 23.03.1947, Blaðsíða 3
3 — UPP .. ~ "j' OGJJAUÐA^ (Pramhald). Jeriy þrysti sér upp að klettinum, ttl es^ að Sim Þyrfti ekki að fara tæpar t s gljufurbrunina.Hann 1 ey etjL.. slongu- yað (lasso) sinn, tók tyssu sína 1 hend- Ina og heygði sig niður.Svo skreið hann i'nn undlr^Sím^og fram mllli framfota hans og hélt, áfram stuttan spöl eftir einstlginu.Það yar ekki suðvelt fyrir dreng að taka, upp barattu vlð Örn, sem atti unga í hreiðri sínu,Auð sýnilega var örninn elnníg hungraður, því að anixars^hefðI hann varla vogað sér inn a svæðl bugarð sins, og einmitt það var til þess að gera hann enn hættulesrri. Það var lifsnauðsyn að læðast hljóð- laust afram. 0 líú var hann kominn fram á klettasnös. Hann mjakaðl ser út á brúnlna og lelt niður.Hann svimaði,þegar hann sa nlð- ur I hyldýpið,en aðeins augnablik, þá sá hann hreiðrið, " öjGuði' sagðl hann lágt, Ja,þarna niðri var hreiðríð.l því var eínn ræfilslegur ungi.Kvenömlnn sat rétt hja, hrelðrinu og sklmaði út í geimlnn.Og ofurlítið lengra burtu lá María.HÚn baðaði út lltlu höndunum. Vel heppnað skot myndi geta gert út af við ömlnn, en þegar Jerry reyndi að miða þyssunni nlður,varð honum Ijóst, að hann myndl ekki geta. hltt örninn nákvæmlega, svo að skotið yrði honum að bana.Og skot,sem aðeins særði örn- Inn,nryndl gera illt verra.Jerry braút hellann um það,hvað hann ætti að gera. Henn varð að gera tilraun.Hann hafði líka fleirl en eitt skot.Ef til vill ættl hann að byrja með skotí, semfældi örnlnn.Ef tll vill tækist honum með því að ná því,sem hann ætlaði sér. --Bomm.-- Skotið bergmálaði milll hárra klett- anna.Kúlan þaut niður í hyldýpisgjána. Örninn rak upp háan skræk.Hann baðaði út vængjunum og hoppaðl til hreiðurs- Ins.Unginn v^r óskaddaður„Svo sveifl- aðl orninn ser út yfir'gjána og flaug l storan boga yfir henni.Þetta gekk f eins og æskile&ast -va.r.Jerry mlðaðl á örninn.Hann vildi raunar ekki deyða hann,heldurjata kúluna þjóta fyrir neðan hann.Örninn skrækti aftur og vængir hans baru hann ofar,hsrra,hærra, Jerry lagði rjúkandi lyssuna ,frá ser. Nú varð hann að sýna snilli sína.Eað- ir hans hafði oft hrósað honum fyrin það,hvað vel hann kynni að nota slöngu vaðlnn sinn- a.ð hann gerði það elns vel og fullorðinn maður.Og nu var tækp færið.HIn sterka,en mjóa lína þaut í ge'gnum lof tlð .Lykkjan féll um höfuð Maríu.'Hann beið ofurlitla stund,meðan vaðurinn var að kyrrast.Svo togaði hann hægt í og lykkjan mjakaðist hægt áfram.Hann lagði sig fram um aðmjaka lykkjunni' betur undir líkama Maríu.En það gekk voðalega seint. SÍf elldir smá- kippir. Svona, svona.Gætile^a, -- Svona. nú - aðeins smáklpp enn,þa væri lykkj - an komln um mitti Maríu,- Hann lyfti hægt og gætilega,- Hann varð að vera gætinn.Það var um að gera að vera nú vIss.Hú relð á.ó.það var svo mikið I húfi,- Ef til vill kæmí nú örninn til baka,þegar hann sæi,að verið væri að ræna sig braðinni, Svona,- Jorry kreppti fingurna um línuna og dró hægt að sér.Hann lokaði augunum augnablik,Tár streymdu niður kinnar hans.Hítastraumur fór um lík- ama hans, Þumlung eftir þumlung mjakaðist byrð- in upp, - Gætilega - gætilega. - O-o-o-ó. (Niðurlag næst). T7 : 777TTrTT777T~V'?777 Mikið efni verður að bíða næsta blaðs Þa.r á. meðal er grein um eitt af fram- faramálum byggðarlagsins.Auk þess hafa borlst. 3 frumsamdar smásögur eftir börn í sunnudagaskólanum og skemmti- leg þraut, sem margir munu hafa gaman af að spreyta sig á, Hæsta blað kemur,að forfallalausu, laugardaglnn fýrir páska. Minnisvers. Eænln má aldrei bresta þig, búin er freisting ýmisligí þá líf og sál er lúð og þjað, lyklll er hún að Drottins náð „ (4„Fassíus), ooOoo. .

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.