Neisti


Neisti - 20.03.1941, Page 3

Neisti - 20.03.1941, Page 3
NEISTI 3 NÝJA-BÍO BSBMBgiÍ Fimmtud. 20- marz- kl. 9: Óvinur þjóð- félagsins. Edvard G- Robinson Auglýsirg. Kjörskrá tií Alþingiskosninga, er gildir fyrir tímabilið frá 23. júrií 1941 til 22. júní 1942 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra í hvíta húsinu. Rafmagns- perur komu með m/s Esju. Siglufirði, 12. febrúar 1941 Bæjarstjórinn á Siglufirði Áki Jakobsson. Slökkvilið Siglufjarðar. Slökkviliðsstjóri: Egill Stefánsson, Aðalgötu 20. Sími 132. Varaslökkviliðsstjóri: Kristján Sigurðsson, Norðurg. 18. Sími 114. FLOKKSSTJÓRAR: Guðmundur Jóakimsson, Hvanneyrarbraut 6. Sítni 53. Jón Gunnlaugsson, Lœkjargötu 8. Jóhann Einarsson, Austurgötu 5. Sími 234. Rudolf Sœby, Adalgötu 11. Sími 138. Snorri Stefánsson, Hlíðarhúsum. Sími 73. Sigfús Ólafsson, Hlíðarveg 13. Sími 85. BRUNABOÐAR: Guðmundur Gíslason, Aðalgötu 6. Sími 77. Óskar Sveinsson, Lindargötu 34B. Sími 195. Páll Guðmundsson, Lindargötu 3. Sími 54. Svafar Helgason, Þormóðsgötu 7. Sími 113. Kauþfélagið. Hringið tafarlaust, ef eldsvoða ber að höndum, til slökkviliðsstjöra og brunaboða og tilkynnið lögreglunni. Siglufirði, 12. marz 1941. Slökkviliðsstjórinn. Ábyrgðarmaður: Ó. H. GUÐMUNDSSON.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.