Neisti


Neisti - 20.03.1941, Blaðsíða 3

Neisti - 20.03.1941, Blaðsíða 3
NEISTI 3 NÝJA-BÍO BSBMBgiÍ Fimmtud. 20- marz- kl. 9: Óvinur þjóð- félagsins. Edvard G- Robinson Auglýsirg. Kjörskrá tií Alþingiskosninga, er gildir fyrir tímabilið frá 23. júrií 1941 til 22. júní 1942 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra í hvíta húsinu. Rafmagns- perur komu með m/s Esju. Siglufirði, 12. febrúar 1941 Bæjarstjórinn á Siglufirði Áki Jakobsson. Slökkvilið Siglufjarðar. Slökkviliðsstjóri: Egill Stefánsson, Aðalgötu 20. Sími 132. Varaslökkviliðsstjóri: Kristján Sigurðsson, Norðurg. 18. Sími 114. FLOKKSSTJÓRAR: Guðmundur Jóakimsson, Hvanneyrarbraut 6. Sítni 53. Jón Gunnlaugsson, Lœkjargötu 8. Jóhann Einarsson, Austurgötu 5. Sími 234. Rudolf Sœby, Adalgötu 11. Sími 138. Snorri Stefánsson, Hlíðarhúsum. Sími 73. Sigfús Ólafsson, Hlíðarveg 13. Sími 85. BRUNABOÐAR: Guðmundur Gíslason, Aðalgötu 6. Sími 77. Óskar Sveinsson, Lindargötu 34B. Sími 195. Páll Guðmundsson, Lindargötu 3. Sími 54. Svafar Helgason, Þormóðsgötu 7. Sími 113. Kauþfélagið. Hringið tafarlaust, ef eldsvoða ber að höndum, til slökkviliðsstjöra og brunaboða og tilkynnið lögreglunni. Siglufirði, 12. marz 1941. Slökkviliðsstjórinn. Ábyrgðarmaður: Ó. H. GUÐMUNDSSON.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.