Neisti


Neisti - 05.06.1941, Blaðsíða 2

Neisti - 05.06.1941, Blaðsíða 2
NEISTI framið hefir verið undanfarið, var það þegar íshúsunum var lokað. Um leið og smábátaflótinn varð fyrir ómetanlegu tjóni, urðu aliar þær verkakonur, sem byggðu á atvinnu þar, fyrir algjörðu atvinnu<- leysi. Með þessu ráðslagi hefir Siglufjarðarbær orðið af atvinnu- aukningu, sem svarar 300.000,00 krónum á hverjum mánuði. Vérkakvennafélagið og stjórnir frystihúsanna verða þessvegna að ná samkomulagi eins fljótt og mögulegt er, til þess að hægt verði að afstýra því atvinnuleysi, sem nú hefir haldizt, meðal verka- kvenna. Ef frystihúsin taka ekki til starfa núna upp úr mánaða- mótunum, verður óhjákvæmilegt að gera aðrar ráðstafanir gagnvart rekstri þeirra. Um það verða verka- mannafélögin að sjá með stuðn- ingi smábátaeigenda. Útsvör í Siglufirði. Þeir, sem hafa þúsund króna útsvar og yfir, eru þessir: Olíuverzlun íslands 15.700 Jón Hjaltalín 15.000 Sigurður Kristjánsson 12.800 H. Thorarensen 11.700 Stéindór Hjaltalín 8.200 Kaupfélag Siglfirðinga 6.800 Víkingur h/f. 4.800 Schiöth, Aage 4.400 Kjötbúð Siglufjarðar 3.800 Verzlunarfél. Siglufjarðar 3.600 Gestur Fanndal 3.500 Verzlunin Sv. Hjartarson 3.400 Ásgeir Pétursson 3.350 Þormóður Eyólfsson 3.300 Ásgrímur Sigurðsson 3.000 Eyþór Hallsson 3.000 Ole Tynes 2.500 Óli Herterv-ig 2.400 Guðmundur Hannesson 2.370 Verzl. Halldór Jónasson 2.300 Friðrik Guðjónsson 2.200 Pétur Björnsson 2.100 Pólstjarnan h/f. 2.100 Axel Jóhannsson 2.100 Arnþór Jóhannsson 2.000 Alfons Jónsson 2.000 Ólafur Ragnars 2.000 ísafold ." 1-800 Þórhaliur Barðason 1.800 Hannes Jónasson 1-700 Hraðfrystihúsið h.f. 1.600 Félagsbakaríið h.f. 1.600 Soffía Fanndal 1.600 TILKYNNING. Verðlagsnefnd hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum á þeim stöðum, þar sem brauðsöluhús eru starfandi: Rúgbrauð, seydd.......1500'gr. kr. 0.97 Rúgbrauð, óseydd ......1500 — — 0.92 Normalbrauð .........1250 — — 0.92 Franskbrauð.........500 — — 0."64 Súrbrauð..........500 — — 0.48 Heilhveitibrauð ........ 500 — — 0.64 Kringlur pr. kg. ..........— 1.74 Tvíbökur pr. kg............ — 3.85 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skal verðíð vera hlutfallslegt. Á þeim stöðum þar sem ekki- er brauðsöluhús starfandi, má verðið vera þeim mun hærra, sem nemur flutningskostnaði á brauðunum. Þetta birtist hér með þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 16. apríl 1941. Eysteinn Jónsson Torfi Jóhannsson. TILKYNNING. Hér með er skorað á alla þá, er hafa tekið að sér verk fyrir breiku herstjórnina, að gefa við- skiptamálaráðuneytinu.skýrslu um, hvað af erlendu efni þeir hafa notað til framkvæmdar verksins frá 1. jan. s. I. að telja. Viðskiptamálaráðuneytið 2. maí 1941. Þórarinn Dúason 1.600 Jón Gunnarsson 1.500 Jón L. Þórðarsson 1.400 Finnbogi Halldórsson 1.300 Ingólfur Níelsson 1.300 Ragnar Jóhannesson 1.300 Sigurjón Björnsson 1.300 Egill Stefánsson 1.300 Þráinn Sigurðsson 1.300 Jón Jóhannsson 1.300 Ásgrímur Sigurðsson 1.200 Magnús Guðjónsson 1.200 Vilhjálmur Hjartarsón 1.200 Baldvin Kristinsson 1.200 Gestur Guðjónsson 1.200 Jóhann Stefánsson 1.200 Aðalbúðin 1.200 Halldór Kristinsson 1.000 Jón Guðjónsson 1.000 Muni til viðgerðar tek eg enga um óákveðinn tíma, nema að hreinsa og gylla. Sérstaklega skal fram tekið, að ýmiskonar hluti, sem ekki tH- heyra mínu handverki, þýðir ekkert að koma með til mín framvegis til viðgerðar. Aðalbjörn Pétursson gullsmiður. Steingrímur Einarsson 1.000 Sunna h.f. 1.000 Útsvarsskráin liggur frammi í Verzlun Geislinn, Aðalgötu 16.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.