Safnaðarblaðið Geisli - 06.04.1947, Síða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 06.04.1947, Síða 3
r 3 UFF k___LÍF OG DAIÆA. (LTiðurlag). Lagnaðarstuna leið fra Ibrjósti iians, um leið og hann greip annari hendinni í föt Mariu og dr6 hana að sér upp á mjoa silluna.Hann ekalf.Hann þorði ekkí að rísa á fætur, en þiýstí Maríu faet að ser.Löt hennar Toru rifin og tætt, eftir Tclær arnarins.En Jerry gat elck'i fundið sár á hennl.Hann þrýsti ser fasta,r upp- að klettinum. Hann iieyrði þytfnn áf vængjum arnarins uppi yfir sér.Örninn hefði orðið hans var og flýtti sér niður að hreiðrinu, til þess að verja ungann sinn.Með annarl hendinni lyfti Jerry hyesunni,rétti handlegginn át og-hleypti af.Kálan þaut út ár hlaupinu.Bergmálið endur- kastaði skothvellinum út yfir hyi- dýpisgjána.Örninn lyfti sér hærra og hærra.Að lokum sá Jerry hann hera við himinn,eins og lítinn depil.-Jerry mjakaði sér á hnén,og með Maríu undir annari h.endinni,þokaði hann sér afrem eftir einstiginu.Þegar hann hafði farið þannig nokkurn spol,reyndi ha.nn að rfsa s fætur, en fæturni r vildu ekki hlýS.a-honum, svo að hann varð að halda áfram á fjórum fótum.Loks t6kst honum að komast alveg þahgað,sem Sim var.Hann vax enn kyrr a sama stað og beíð húsh6nda sfns.með þolinmæði. "Geturðu snáið þér1?" sagði Jerry við hann.Sim reyndi að þrýsta sér þéttar upp að klettinum,en það tékst ekki. Svo gekk hann afturáhak,og reyndi að siiua sér á öðrum stað,þar sem kletta.- sillan var hrelðari.Það t6k langan tíma, en tókst þó að lokum, Jerry ýttf sér upp að klettinum og mjakaði sér upp' í hnakki'nn.Maríu setti hann fyrir framan sig. "Jæja, Sim,nú förum við heim á leið, era farðu nú hægt." Miörf á slettunni mætti Jerry fföður sfnum og nokkrum kúrekum hans. Þeir komu þeysandi, "Guði sé lof, Jeriy.Mamma þín er a.l- veg utan við sig af geð shræringu, " sagði faðír hans. Jerry sleppti tanmnum, lyf ti Marfu upp og rétti föður sfnum hana.Svo lolcs.ði hann augunum'.Hendurnar hnigu máttvana niður með hliðunum.Það hafði ISftið yfir hann.---- Endir. (I.auslega þýtt úr "Lrengehogen"). HVORT KÝBT ÞÚ ? Þú hefir fengið nýja stöðu og færð loo krónur í árslaun, en það eru auðvitað þyrjunarlaun, (vinna þín er auðvitað miklu meira virði á þessum tínrum, en við höfum þetta nú svona í þessu dæmi okker) Þú getur fen^Ið laun þín greidd árlego. eða á hálfs ars fresti,hvort sem þú vilt heldur.Ef þú kýst áð fá launin grefdd árlega, hætir vinnuvef tandi þinn 2o krónum við launin árlega.En kjósir þú heldur að iffá þau grefdd a hálfs árs f resti, hæ tir hann 5 krónum' við þau f hyert skifti,MÚ er spurningin:Hvort kýstu heldur,launahækkun um: 2o krónur árlega,eða 5 krónur hvert hálft ár? Tfmahilið, sem þú tekur þessi laun er þrjú ár.Kjósirðu heldur 2o krónurnar, segir höfundur þessa, að það sé ekki rétt gert af þér og segist skuli sanna það f næsta hlaðf.Kannske þú finnir aður lausnina.Ef svo fer,þá skaltu senda "Geisla" hana. Sagan um "up£giötyuní,KaffIsinis. Kringum arTð 3oo7h’of'5’u”’nakícri munkar flúið upp f fjöll Ahhessfnu, til þess p.ð komast hjá ofsóknum,sem þá ognuðu hin- um kri'átnu.Þeir llfðu á akuryrkju og sauðf járrækt, og þar sem þeir vo.ru dug- legir menn.höfðu þeir hratt hlómlega akra og friðar hjarðír.Munkur sá,sem átti að gæta hjarðarínnar,kom þjótandi i'nn tíl ahótans. "6,faðir, " stundi hann. "Illur andi er kominn f fénaðinn,"Áhót- Inn vildi fyrst ekki trúa honum,og hélt að hann hefði dreymt þetta.En munkurinn at við sínn keip.Að lokum gekk áhótinn t tll hjarðarinnar. Og það var rétt, skepnumar höguðu sér skringilega. I stað þess'að sofa,hoppuðu þær og etukku um>léttar og kátar, elns og það væri vor- morgunn, en ekki míðnætti.Og þetta endur- tók sig nótt eftir nótt, til míkillar skelfingar fyrír munkana.Þeir héldu,að hér værl raunvemlega um 111 an anda að ræða, -En áhóti'nn var hygginn maður.Hon- unt hugkvæmdi st. að skepnumar hefðu éti< el tthvað, sem helt þelm svona óvenjulege. vakandi'.Ha.nrr fór þvf a.ð rannsaka plönti gróður þann,sem Sx f haganum.Þá varð hann var nokkurra runna,sem hann ekki kannaðlst við.Þefr háru her.sem ifktus klrsuherg'um,og þau horðaði ahótfnn fá- ei'n.Og þa varð hann þess var,að hann varð kátarl,og ekkf gat hann soflð xm nóttina.Gátan var léyst.Kaffið var"upp- götvað,"- Þetta er aðeins þjóðsaga,en rhún lysfr samt vel áhrifum kaffisins0

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.