Neisti


Neisti - 05.07.1941, Page 3

Neisti - 05.07.1941, Page 3
NEISTI Síldarverksmiðjur ríkisins munu taka'til starfa, nú upp úr 10. þ.m. verðið, sem ákveðið hefur verið eru 12 krónur fyrir hvert mál síldar, og er það sama verð og var s. I. ár. Síldveiðiskip koma nú hvert af öðru, þess albúinn að hefja veiði, strax og verksmiðjurnar byrja að að taka á móti aflanum. YFIRLÝSING. Vegna beiðni Ólafs J. Ólafssonar umboðssala hér í bæ, vil eg taka fram, til skýringar fyrir þá, sem lesið hafa greinina »Verkamaður svívirtur«, í síðasta tbl. »Neista«, og halda að þar sé átt við Ólaf J. Ólafsson umboðsala Siglufirði, að svo er ekki, heldur er þar átt við Ólaf J. Ólafsson, ritstjóra Lýð- frelsisins, sem kemur út í Reykja- vík, eins og hverjum hlýtur að verða fullkomlega ljóst við lestur greinarinnar. Ritstj. Kaupi fyrst um sinn gamalt, vel smíðað, og ógallað upphlutssilfur steypt og úr víravirki, aðallega beltisdopp- ur og millur. Fleira getur þó komið til mála. Aöalbjörn gullsmiður. Ábyrgð»rm*4ur: Ó. H. GUÐMUNDSSON. Siglufj arðarprentsmið j a. L ö g t a k. Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði, f. h. bæjarsjóðs urskurðast hérmeð, að lögtak verður látið fram fara fyrir ógreiddum fyrra helmingi út- svara 1941, að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarrar. Skrifstofu Siglufjarðar 3. júlí 1941 G. Hannesson. S m j ö r 1 í ki: Blái borðinn Ljómi Silfurskeifan Svana. Þessar smjörlíkistegundir vilja urnar helzt. húsmæð- Fæst allstaðar. Auglýsing. Söltunarstöð hafnarsjóðs við Hafnargötu nr. 1 (svokölluð Antonsstöð) verður leigð út smærri bátum fyrir úthald sitt. Þeir bæjarmenn, sem kynnu að vilja fá leigt pláss þar, sendi skriflega umsókn á skrifstofu bæjarstjóra fyrir kl. 6 síðd. næstkomandi þriðjudag 8. júlí. Fyrri umsóknir um þetta pláss falla úr gildi. Bæjarstjórinn á Siglufirði, 2. júlí 1941 Áki Jakobsson.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.