Safnaðarblaðið Geisli - 25.05.1947, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 25.05.1947, Blaðsíða 3
HE T JAM U I C- A. Gufuskip eitt vsr á leiðinni milli Liverpool og New York.Þegsr það hafði verið nærri þrjs dege s leiðinni frá Liverpool,fsnnst drengur felinn milli tunna,sem staflað var 1 einni lest skipsins.Hann var þega.r í stað flutt- ur fram fyrir skipsþjórsnn, en skips- höfn og farþ'egar slogu hring ura dreng- inn.Hann var fátæklega klæddur, and- lit hans var magurt og fölt.Hann leit oskelfdur umhverfis sig.Skipstjórinn ávarpaði hann með grófri rödd: "Jæ,ja, drengur minn.Hvers vegna ert þú her?" Drengurinn svarað i : ÍFah'bi minn og msrama eru dáin, f’ósturf að ir minn faldi mig hérna til bess að losna við mig. Hann segir,að eg sé nu a leiðinni til föðursystur minnar í Ha.lifax og herna er heimilisfang b.ennar. " Um leið og hann sagði þetta,fór hann með hendina. niður í' vasa. og dró upp kvolað hréf- spjald,þar sem heimilisfangið ver skrifað á.Sarnt sem aður neitaði skip- stjórinn að trua frásögn hans.Hann taldi víst að einhver af skipshöfninni væri í ra.ðum með drengnum og hefði gef ið honum af mat sínum.Hann skipaði því drengnum að benda á þann,sem væri sam- sekur honum,annars mundi hann hafa verra af.Drengurinn horfði alvarlegur og einbeittur á hann og svaraði:"fig hef sagt sannleikann og hef engu við a bæta, " NÚ bauð skipstjórinn að sækja mjóan kaðal og er það hafði verið gert,lét hann festa öðrura enda kaðalsins um rá. SÍðan tók hann unp úr sitt og sagði við drenginn: " Eg æt.la að gefa þér 15 raínútna frest tií þess að játa,og ef þú hefir ekki sagt sannleikann innan þess tíma,læt eg hengja þig." Skipshöfnin horfði á það með djúpri þö^n, að skipstjórinn með eigin höndum bra lykkju um háls drengsins.Drengur- inn stóð þögull og óttalaus,en au.g- ljóst var,að margir meðal áborfend- anna kenndu í brjósti um hann og ósk- uðu þess að geta hjálpað honum. "Átta mínútur, " kallaði skipstjórinn; "ef þú^hefir eitthvað að játa.drengur minn,þá er betra fyrir þig að gera það strax,því að tírni binn er að verða lið inn, " " Eg hef sagt sannleikahn," svaraði drengurinnj hann var mjög fölur,en þó einbeittur sem áður. " Má eg fara með bæni.rnar mínar? " Skipstjórinn kinkaði kolli til sam- Þykkis. Með snöruna um halsinn kraup nu drengurinn á kné og lyfti höndunum til himins.Þegar hann hafði lokið bænunum,stóð hann á fætur,krossla^ði hendurnar á brjóstinu og sagði:"Hu er eg reiðubúinn." Skipstjórinn gat ekki stíllt sig lengur.Tér runnu niður vanga hans,er hann greip drenginn í faðm sér."Guð blessi þig,drengur minn.ÞÚ ert sannur Englendingur.Með lygi vildir þú ekki bjarga lífi þínu,bótt þu ættir þess kost,Posturfaðir binn hefir rekið þig að heiraanjen frá þessum degi mun eg ganga ’þér í föðurstað." Hann efndi loforð sitt.Þegar hann kom til Halifax,leitaði hann uppi föðursystur d.rengsins og fékk henni peninga til uppeldis drengsins og til þess að mennta hann.í hverri ferð heimsækir hann skjólstæðing sinn og reynist honum sem góður faðir. Þytt. _ (Guð gefi,að íslenska. þjoðin eignist ~'sem flestar hetjur, eins og litla, enska. laumuf arþegann). oooocooooooo oooooooooo oooooooo 000000 ð 00 00 00 0 Gröf Karls mikls var rofin fyrir 2oo árum.Þer sat hann á marmarahellu,klæddur kon- ungsskrúða og með veldissprota í annari'hendinni.Á knjám hans lá Hyja testamenti og liflaus fingur hans benti s þessi orð:"Því að hvað stoðar það monninn,að eigna^t allan heiminn og fyrirgera sálu sinni?" M. a. . sem "Gei sla "hef i r borist,er bessi yisa: . ’ "ÆtJ ð þessa oska. skal, örlög hver sem kanna: Breiðist yfir BÍldudal blessun Guðs og manna. " S. n ii n ii ii ti n ii n ii ii n ii ii n II II II II II I! II II II II II || || || ||

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.