Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Blaðsíða 2
--2- L U G I A Ofs&khirnar gegn hinum kristnu í R&maveldi e dögu.m Nerós keis- ara?eru einn svsrtasti blettur í sbgu mennkynsins.Öfs&knirnar náðu hémsrki sinu eftir "bruna R&maborgsr árið 6a e.Kr.,begar Keró reyndi að koma sbkinni a brunanum af sér yfir a kristna menn.Um allt keisaradæmið var ofsóknum komið a,en æðisgengne astar voru bær þó. í dvalarborg keisarans.Þar voru kristnir eltir uppi eins og veiðidýr af sendimbnnum keisarans og lýð RÓmaborgar,Samt sem áður komu hinir kristnu saman á laun til guðsbj&nustuhalds og jarðsettu látin trúsystki.n sín á afvikn- um stbðum.Helstu samfundastað- ir þeirre voru grafhvelfing- arnar frægu - katskomburnar. Hér byrja.r frásagan af því, hvernig hin fegra Lucia og nokkur trúsystkin hennar liðu píslarvættisdauða.Erásagan er ahrifamikil.(Þess skal getið hér, að a 14.öld malaði lista- maðurinn Masiccio fagurt mál- verk,er tákna. skyldi'Luci^', Enn fremur ma her minnast a það,að Luciu-dagur er hald- inn hátíðlegur t.d.íSvíþjóð). ii ii ii n n ii ii ii n it n ii n ii n í litlu,óásjalegu húsi í ú.tjaðri R&maborgar,skammt fra hinni breiðu braut Vía Appía,krypur ung stúlka í hlj&ðri bæn.Allt í einu stendur hún a fætur^og sveipar andlitið dökkri slæðu,Síðan gengur hún út og hraðar för sinni eftir þrbngri gbtu,bar til hún kemur á Vía Appía.Hún fjarlægist borgina hröðum skrefum.HÚn kemur þar allt í einu að,sem gömul kona situr við veginn og gerir merki í sandinn. Unga stúlkan sér,að merkið er tákn hinna kristnu r fiskur, "Ert þú..?" spyr hún gbmlu konuna, sem hneigir sig.En hún spyr aftur:"Ert þú ein af okkur?" "Ja,Lucie,þekkir þú ekki Afeliu?" "6,m&ðir Afelis,ert bað þú?Enn hvað þú hefir breyttst síðan ég sá þig síðast.Já,sæll er eiginmaður þinn og synir,sem komnir eru heim ti Drottins.En það hlýtur að vera. erfitt að vera svona ein eftir."• "Ja,Lucia,keisarinn er harður við okk- ur hina' kristnu,en augu mín líta upp. Bréölega fæ eg að sjá ástvinina mína aftur."Gamla konan rís á fætur og þær ganga áfram í á.ttina til samkomustaðar- ins.Nokkrum mínútum síðar standa þær við' göngin.Ungur maður stendur við bau„ Hann heilsar konunum með bessum orðum: "Lofaður sé Drottinn. " í grafhvelfingunum hsfa safnast sam- an nokkrar konur og karlmenn,í vegg- ina erU festir nokkrir olíulampar,og birtsn frs þeim varpsr daufu skini yfir h&pinn.Athygli allra beinist að gbml- um manni,sem stendur við lítið,&kéfiáð borð.Á það er breitt hvítt klæði,en á bví er pappírsrúlls,sem er afrit af postulabréfi,pem söfnuður í Litlu-Asíu hefir getað komið bangsð á Isun.Gamli maðurinn lyftir rúllunni upp og byrjar að biðja upphátt.Allir krjúpa a kne - guðsþ.i&nustan er hafin.Eri^ur hyíl- ir yfir hópnum„Hrstt kveður við sálma- söngur með undirleik á streng'jshljóð- færi. Innilegsr bænir stígs fra hj.prt- um og vörum - begar a.llt í einu frið- urinn er rofinn a.f aðvörunsrhrópi., sem lýkur í hryglukenndu köfnunarhl:j6?5í. Svo kveða við háværar raddir. Garali i maðurinn - MÚlíus - hefir að eins tíma til að fels bréfiðjáður en hartn :o£! trú- systkin hsns eru gripin af romye'rskum herrnbnnum og hrint upp.ur grsfhvelfing- unni.Hlj&ðlst fylking heldur af stað til Romaborgar, bundin og rekin pfrám af hermbnnum Eer&s. Maxeníus,hsttsettur embættismeður Neros,hallsr sér aftur á bsk^s tí'gris- dyrsskinníð í . st&lnum.Sólsrgeislsfnir gers breióa rak inn í herbergið og'." baða marmarasúlu, sem bar stendúr,'í: ljðma sí:iumaUppi á súlunni sténdur brjostlíkan af keisaranum,K"er6. Maxeníus brosir og klspnsr ssmsn' hbnd- unumeHermsður kemur inn.Honum er ;'ski-Dpð sð leiða fsngpnn iiarua- Lucis kemur hægt inn fyrir brbskuldinn."Komdu nær kona. Taktu slæðuna burt,svo sð ég--geti séð frsmsn í big, ». skipar Msxeníus'.Hún hlyðir.Hann virðir hsns fyrir sérvBros- ið stirðnsr á andliti hsns.Hsnn s-tsrir s hið fbls,fagrs andlit hennsr, ' •. Ersmhsld. :i

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.