Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Side 2

Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Side 2
--2 L U G I A Ofsóknirngr ^egn hinum kristnu í Rómaveldi a dögu.m Rerós keis- ara, eru einn svart.aeti blettur í sögu manrikynsins.Öfsóknirnar náðu hsmarki sínu eftir bru.na RÓma'borgar árið 6^ e.Kr.,begar Keró reyndi að koma sokinni a hrunanum af sér yfir a kristna menn.Um allt keisaradæmið var ofsóknum komið a,en æðisgengne astar voru öær þó. í dvalerhorg keiserans.Þar voru. kristnir eltir uppi eins og veiðidýr af sendimönnum keiserans og lýð RÓmahorgar.Samt sem aður komu hinir kristnu saman á laun til guð sþjónustuhalds og jarðsettu látin trusystkin sín a a.fvikn- um stöðum.Helstu samfundastað- ir þeirra voru grafhvelfing- arnar frægu - katakomhurnar. Her þyrjar frásagan af því, hvernig hin fagra Lucia og nokkur trúsystkin hennar liðu pí slarvæt tisdauða.Rrásagan er áhrifamikil.(Þess skal getið hér, að á 14.öld málaði lista- maðurinn Masiccio fagurt mál- vérk.er tákng skyldi'Luciu, Enn fremur ma her minnast a það,að Luciu-dagur er hald- inn hátíðlegur t.d.íSvíþjóð). II II II II II II II II II II II II II II II í litlu, óasjálegu húsi í út.jaðri RÓmahorgar,skammt frá hinni þreiðu hraut Vía Appía,krýpur ung stúlke í hljóðri hæn.Ailt í einu stendur hún á fætur^og sveipar andlitið dökkri slæðu.SÍðan gengur hún út og hraðar för sinni eftir þröngri götu,bar til hún kemur á VÍa Áppía.Hún fjarlægist horgina hröðum skrefum.HÚn kemur þar allt í einu að,sem gomul kona situr við veginn og gerir merki í sandinn. Unga stúlkan sér,að merkið er tákn hinna kristnu - fiskur."Ert þú..?" spyr hún gömlu konu.na,sem hneigir sig.En hún spyr aftur:"Ert þú ein af okkur?" "Jé,Lu.cia,þekkir þú. ekki Afeliu?" "6,móðir Afelia,ert bað^þú?Enn hvað þú hefir hreyttst síðan ég sá þig síðast. Já, sæll er eiginmaður þinn og synir,sem komnir eru heim til Drottins.En það hlýtur að vera erfitt að vera svona ein eftir."• "já,Luc.ia,keisarinn er harður við okk- ur hina' kristnu,en augu mín líta upp. Bráðlega fæ ég að sjá ástvinina mína aftur. "G.amla konan rís á fætur og þær ganga áfram í é.ttina til samkomustaðar- ins.Nokkrum mínútum síðar standa þær við göngin.Ungur maður stendur við bau. H'ann heilsar konunum með bessum orðum: "Lofaður sé Drottinn. " í' grafhvelfingunum hafa safnast sam- an nokkrar konur og karlmenn.í vegg- ina erú festir nokkrir olíulampar,og hirtan frá þeim varpar daufu skini yfir hópinn.Athygli allra heinist að göml- um manni,sem stendur við lí tið , óifláTMð horð.Á það er hreitt hvítt klæði,en á bví er pappírsrúlla,sem er afrit af postulahréfi,sem söfnuður í Litlu-Asíu hefir getað komið bangað á laun.Gamli maðurinn lyftir rúllunni upp og hyrjar að hiðja upphátt.Allir krjúpa á kné - guðsþjónustan er hafin.Eriður hvil- ir yfir hópnum. Brátt kveður við sáíma- söngur með undirleik á streng'jahljóð- færi. Innil egar hæ.nir stíga frá hj.ort- um og vörum - begar a.llt í einu frið- urinn er rofinn a.f aðvörunarhrópij sem lýkur í hryglukenndu köfnunarhl jórfi . Svo kveða við háværar raddir.GamiV maðurinn - Múlíus - hefir aðeins fíma til að fela hréfið,áður en ha'rín og! trú- systkin hans eru gripin af romye'rskum hermönnum o^ hrirít upp,úr gráfhvelfing- unnn.H1jóðlat fylking heldur af stað til Romahorgar,hundin og rekin áfrám af hermönnum Herós. Maxeníusjháttsettur emhættismaður Kerós,hallar sér eftur á bak'á tigris- dyrsskinnið í _stólnum.Sólargéislárríir gera hreiða rák inn í herhergið og.', haða marmrrasúlu, sem bar stendúp/a:r ljöma sínum.Uppi á súlunni stérídur hrjóstlíkan af keisaranum,Keró. Maxeníus hrosir og klapoar saman'.hönd- unum,Hermaður kernur inn.Honum ef :'skipað að leiða fangann ians- Lucia kémúr hægt inn fyrir bröskuldinn."Komdu nær kona. Taktu slæðuna hurt,svo að eg' geti séð framan í big, " skipar Maxeníuá.Hún hlyðir.Hann virðir hana. fyrir sér.-Eros- ið stirðnar a endliti hans.Hann s»tarir a hið föla,fagra a.ndlit herínar. ' - J • I. .L Eramhald.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.