Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Síða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 07.07.1947, Síða 4
-_4- - S A MT í N I N G U R. Þrsutir: 'l.I’lsska korktpppi kosta 11 pura, l’leskan koptar lo eurum meirp en teppinn.H'vað kostpr flpskpn og tappinn hvort fyrir sig? S.Hona nckkur étti tvo óííke hringi og bar þp ætíð sinn a hverjum fingri-, en hvorugen bó p þumel- fingri,k hve mergp vegu gat hún horið hringina? 3.Ef þer væri hoðið bílhless af 5 krónu gulipeningum eðp hólft híl- hlass ef lo króna gullpeningums hvort mundir þú þa heldur kjóse? á.Hvað er stærsti steinninn ó hotni ■ Arnerfjarðer? Re.ðninger p þrputum síðaste hleðs: l.Ellefu sinnum. 2.SÍðasti neglinn kostaði 83886 kr„ og 8 aure,en allir til samens 167772^^^.0^ 15 aura. 3.2oo krónur. " Seu bessir reitir klipptir x pa.ppa, a að vera hægt að leggjp. þp þannig s.eman, að úr beim verði stórt T í prentletri. Reyndu pð finna rótta orðið: Hpfið kringum~ísland heitir.......... Hæsta fjall p íslandi heitir......... Mesti síldveiðihær p í'sl.er, ....... Höfuðhorg íslands heitir.......... Stærsti hær p Norðurlendi er........ Siglufj örður,Atlentshef,öræfajökull, Reykj avík,Akureyri. Veistu: 1. Hvaða sr var Albingi stofnað? 2. Hvar var Jón Arason biskup? 3, Hvað eru Fassíusalmarnir. margir? 4, Hvenær hyrjar kirkjuarið? E_L ó K_IJÐ__L Ó K K A Ð I. Fyrir aJITongu var fercS’afólk statt við NÍagarafossin.n.Folkið stóð frammi a klettahrúninni og horfði a. tign fossins.Meðal þess var ung stulka. HÚn daðist a.ð fegurð.inni og mikil- leikanum.Ln hún undi bvi ekki lengi, heldur var athygli hennar heint að litlu hlómijsem óx út. úr kletta- sprungu,ofarlega í snarbröttu herg- inu„ Petta hlóm varð hu.n að eignast. Engin mannleg hönd gat hafa snert það.Stúlkan heygði sig fram af herg- inu og virti hlómiö hetur fyrir ser., Svo tók lxún ákvörðun.HÚn lagðist nið- ur og laut fram af hrúninni.HÚn hik- aði,en hlómið lokkaði.HUn varð að eignast það til mknningar um Niagara. HÚn mjakaði sér framar.En hún gætti sín ekki nógu vel vegna akafans.HÚn frann fram af^berginu og rak um leið upp angistaróp.Samferðafólkið þaut til.en kom of seint,hún var horfir yi niður í straumiðukastið - hún haföi látið lífið fyrir Ix’tið, snoturt hlóm. (Hytur þú fegurðc..rinnar og mikilleik- ans umhverfis big?Eða. girnist bú ef til vill meir það sem er minna virði?) ii ii ii ii tí ;; ti ii n it n n n n M II u Juda sart r |ð_„ í Litlu-ÁsVú er tré, sem kp.llast Jú- dasartrc-.t þvl vaxs lí til, f ögur, rauð ber. Tróð er snotubt.Komi mað'ur nærri bví,sér hann jörðina umhverfis það þakta. dauðum. fuglum. - Berin eru eitruð. (Ekki er allt gull,sem glóir,) ii n ii :i ii :i ii :: :i n n i: m tl :i n u i. i; n 0 R Ð S E N D I N G. ÞÚ, sem skri far. greinina : "Yonir fram- tíðarinnar}1 undir dulnefninu Kéri, ég þakka bér innilega fyrir bessa ágætu grein,en é^ vildi helst ná tali af þér,aður en hun birtist í "Geisla" Hun mu-n, 9Ö forfallalausu.koma í næsta blað i, Jón Kr„1sf eld0 Frestastefnan var haldin i Reykjavík T5. '2o,.‘fVm,“'A?) almál hennar variEin- ing islensku kirkjunnar , i:. .tiM' f; •• j ti ii II ii n t; n i' i» >i n h i> n ti ii ri «: h .i •

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.