Safnaðarblaðið Geisli - 03.08.1947, Blaðsíða 2
L U C I A,
(Premhald).
Maxeniue starir í augu Luciu,en hún
horfir róleg é moti.Hahn stendur hægt
e fætur,gengur til hennar og hrópar:
"Nei,það skal eldrei verða,- - Evað
heitir þú?"
"Lucie."
"Lucia?- Hveð gömul ertu?"
"18 ára."
Maxeníus for eð ganga fram og aftur
um gólfið.Henn talaði við sjélfen sig,
fyrst í lágum hljóðum,en smphækkeði
rómtnn.Loks sneri henn sér að henni og
sagði,að bví er virtist við sjálfan
sig:"Svona ung og fögur.L u c i a.Nei,
það skel aldrei verða."Hann greip fast
um axlir henna.r og hvíslaði: "Lucia.
"Veistu bað,að fyrir'afbrot bitt verður
bér varpeð fyrir óergedýr? "
Lucia Bveraði ekki,hún gat það ekki,
þvi að henni fannst sem iskold hendi
gripi um hjerta sitt,- Leyja.Yfirgefa
allt:mömmu,pabbe og bau hin. Ande.rtak
hreyfðu sér innra með henni motmæli
gegn dauð anum - en eðein's endertak -
svo færðist aftur ró yfir hene.Var
ekki eins og einhver hvíslaði að
henni:"Sa sem elskar föður sinn eðe
móður meira en mig, er mín ekki verður."
Stóð ekki milli hennar og bess-a dóm'are
einhver, sem breiddi út faðminn og sagði:
"Pylg þú mér."- Lucia dró djúpt andann
og sv&reði ekveðið:"Eg geng örugg í
dauðann fyrir það afbrot. "
"En þetta er heimska Lucia," hropaði
Maxeníus."Þú veist ekki hvað bú ert að
segja.En eg get,eg vil og eg skal bjargá
þér, "
"Á hvern hátt,voldugi herra? "spurði
Lucia.
Maxeníus gekk nokkur skref eftur á bak
og benti með hægri hendinni é brjóst-
líkanið af Neró:"Nerojdrottinn vor,mun
sýne ber miekunn mím vegna,Maxenluser.
Vertu glöð,Lucia,bér er borgið.LÚt þú
"Viltu - viltu ¦ ¦'að ekki,barn?"
Hann.leit vandræðalegur kringum sig,
en kom svo.auga á bræl sinn og æpti:
"Út með þig." Svo sneri hsnn sér ró-
legri að Luciu og sagði:"Lueia,þú
munt- eiga föður og moður og ef til
vill systkin?Þú munt gera marga 6ham-
ingjusama með bví pð ganga út í
dauðpnn.Hugsaðu til moður þinnar.
Hugseöu þér þá. sorg,sem þú leiðir yf-
ir hena og öll þau 'tár, sem hún mun
fella bín vegne." Ha.nn þagnaði andar-
tak,gekk nær henni og hvísleði fyrst,
en roddin steig hærra,eftir þ\í sem
hann talaði lengur,uns hún var eem
skipun:"Lucia,hugsaðu þér þá stund,
þegar hin æðisgengnu,viltu tígris-
dýr fré Bengal raðast á þig og rífa
sundur líkama binn,drekka blóð þitt
og svo að lokum bryðja bein bín.Það
er^ægilegt.Neijbu getur ekki neitað
því að lute mynd jtferós.Þu g e t u r
það ekkijLucia^"
Mpxeníus strauk hendinni um ennið,
Hann var hrærðari en hún.-Fanginn
bað ser ekki lífs.Maxenius gekk hægt
að stólnum,þreif tigrisdýreskinnið,
og gekk með það til Luciui' Sérðu
þessar klær og bessar tennur,Lucip.
Þreifaðu é beim."
Lueia leit elvarleg é hann,en gerði
svo eins og hann beuð:þreifaði á
klQnun,lyfti haus dýrsin og sagði
t: ,:rro ttinn Jesús,betta er
hlutskif.ti- mitt."
En Mexeníus gpfst ekki upp."Lucia,
hvers væntir þú?Það sér þig enginn
- hvern 6ttast þu þa?"
"Þinn guð eér þig ekki,Maxeníus,en
kur bæði,Nl
heyrt
minn guð sér o
' "En.j.ucia, eg hefi
uðuð,að menn ættu að
að þiö boð-
vers yfirboður-
um sinum undirgefnir.Er það ekki
rétt?"
"JÚ,Maxenius,enxokkur ber fremur
að hlýð p G-uð i en mönnum,"
"Vissulega.,vissulega.NÚ erum við
sammala.Guð binn hefir sannarlega
líkaninu,hneigði sig og sagði:"Ave
Lominus et Leus."(Heill drottinn og ¦
guð},
"Eei,nei,að eilífu nei."sagði Lucie,.
Andartek starði hann i þö'gulli undrun
f hine kristnu konu.Varir hens Trærðust,
an þess að orð heyrðist.Loks gat he.nn
stamað fram:
tigrisdýrum.Er þin viska meiri en
Epíkúrsjsem kennir okkur,að lífs-
nautnin sé merk og mið lífs okkar?"
Fremhald.
ffiŒQOía파fl) m (DŒŒ ŒKDOJ