Safnaðarblaðið Geisli - 03.08.1947, Qupperneq 2

Safnaðarblaðið Geisli - 03.08.1947, Qupperneq 2
L U C I A. (Frsmheld). Maxeniue sterir í augu Luciu,en hun horfir roleg s móti.Hahn etendur hægt e fætur,gengur til hennar og hrópar: "Nei,það,skal aldrei verða.- - Hvað heitir þu? " "Lucie." "Lucia?- Hvað gömul ertu?" "18 ára." Maxeníus fór að ganga fram o^ aftur um gólfið.Hann talaði við sjalfen sig, fyrst í légum hljóðum,en^smáhækkaði róminn.Loks sneri hann ser að henni og sagði,að bví er virtist við sjálfan sig:"Svona ung og fögur.L u c i a.Nei, það skal aldrei verða."hann greip fast um axlir henna.r og hví slað i : "Lucia. ■Veistu bað, að fyrir afbrot bitt verður bér varpað fyrir óargadýr?" Lucia svaraði ekki,hún gat. það ekki, því að henni fannst sem ísköld hendi gripi um hjarta sitt,- Leyja,Yfirgefa allt:mömmu,pabbe og bau hin.Andartak hreyfðu ser innra með henni mótmæli gegn deuðanum - en eðeins andartak - svo færðist aftur ró yfir hana.Var ekki eins og einhver hvíslaði að henni:"Sa sem elskar föður sinn eða móður meire en mig,er mín ekki verður. " Stóð ekki milli hennar og bess?1 dóm'ara einhver,sem breiödi út faðminn og sagði; "Fylg þú mór.Lucia dró djúpt andann og svaraði akveðið:"Eg geng örugg í dauðann fyrir það afbrot. " "En þetta er heimska Lucia," hrópaði Maxeníus."Þú veist ekki hvað þú ert að segja.En eg get, eg vil og eg skal bjargá þér, " "Á hvern hatt,voldugi herra? "spurði Lucia. Maxeníus gekk nokkur skref aftur á bak o^ benti með hægri hendinni á brjóst- líkenið af Neró:"Neró,drottinn vor,mun sýna bér miskunn mím vegna,Maxeníusar. Vertu glöð,Lucia,bér er borgið.Lút þú keisara þínum,herra enna - þannig," Hann hélt hæg "Viltu - viltu ■ ipð ekki,barn?" Kann.leit vandræðalegur kringum sig, en kom svo auga á þræl sinn og æpti: "Út með þig." Svo sneri hann sér ró- legri að Luciu og sa^ði:"Lucia,þú munt-eiga föður og moður og ef til vill systkin?Þú munt gere marga óham-r ingjusama með bví að ganga út í deuðann.Hugsaðu til móður þinnar. Hugsaou þér þé. sorg, sem þú leiðir yf- ir hanaog öll þau tár,sem hún mun felle þín vegna." Hann þagnaði andar- tak,gekk nær henni og hvíslaði fyrst, en röddin steig hærra,eftir þ-ví sem hann talaði lengur,uns hún var sem skipun:"Lucia,hugsaðu þér þá stund, þegar hin æðisgengnu,v-iltu tígris- dýr frá Bengal ráðast á þig og rífa sundur líkama binn,d.rekka blóð þitt og svo að lokum bryðjn bein bíp.Það er^ægile^:t.lJei,bú getur ekki neitað því að lúta mynd Nerós.Þ ú g e t u r það ekki,Lucia_j_" Maxeníus strauk hendinni um ennið. Hann var hrærðari en hún.-Langinn bað scr ekki lifs.Maxeníus gekk hægt stólnum,þreif tígrisdýrsskinnið, að og gekk með þeð til Luciui' Sérðu þessar klær og bessar tennur,Lucia. Þreifaðu á beim." Lucia leit alvarleg á hann,en gerði svo eins og hann bauð:breifaði á klQnum,lyfti haus dýrsin og sagði svc lágt:"Drottinn Jesús,betta er hlutskifti mitt. " '. En Msxeníus gafst ekki upp."Lucia, hvexs væntir þú?Það sér þig enginn - hvern óttast þú þá?" "Þinn guð sér þig ekki,Maxéníus,en minn guð sér oíckur bæði.^11 * "En^Lucia, eg hefi Eeyrt að þið boð- uðuð,eð menn ættu að vera yfirboður- um sínum undirgefnir.Er það ekki rétt?" " Jújljíaxenxus, en vokkur ber fremur að hlýða Guði en mönnum," "Vissulega,vissulega.NÚ erum við x . . sammala.Guð binn hefir sennarlega ... t' r ''vt?* "v'V næg.x nendi _0g PStvini þina og líf bitt.til j 7 . f os"t_ þe ss að það yrðitætt sundur af tígrisdýrum.Er þín viska meiri en Epikúrs,sem kennir okkur,að lífs- nautnin sé mark og mið lífs okkar?" líkaninu,hneigði sig og sagði:"Ave Dominus et Deus."(Heill drottinn og ■ guð), "Kei,nei,að eilífu nei."sagði Lucia.. Andsrtak starði hann í þögullí undrun £ hina kristnu konu.Varir hans bærðust, an þess að orð heyrðist.Loks gat hann stamað fram: Premhald. (ÐGQÍDŒGŒQKDCDfflŒŒCDfflQí

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.