Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Blaðsíða 1
\y T'r.° *.• • * 1 I-I. srgsngur. Sunnudagur 28. sept,I947. 11, tblutlsfl . S IÓRPEULEG •• UEFHAFSORÐ. (Inngangeorð Jóhennessrguðspjells eru svo dássmlegjsð ekki verður komist sð teljs þsu meðal.þess fegurste,sem rit- sð hefir verið.Lesið bessi orð með st- hygli). • "í upphsfi vsr orðið,og orðið vsr hjs Guði,og orðið vsr Guð;þpð var í upp- hefi hjs Guði.AUir hlutir eru gerðir. fyrir þrð,og ón þess vpr ekkert til, sem til er orðið.í því vsr líf og líf- ið var Ijós mmnenns;og Ijósið skín'í myrkrinu,og myrkrið hefir ekki tekið s móti því, Keður kom frem,sendur rf Guðijhenn hét Jóhennes.Þessi meður kom til vitn- isburðer, til bess eð vitns um Ijcsið, til þess eð ellir skyldu trva fyrir henn.kkki ver henn I jósið..heldur •étti hann að vitne um ljósið..Hið eenne 1 j6s sem upplýsir hvern menn,ver sð kome í heiminn.Hann ver í heiminum,og heimu.r- inn ver orðinn til fyrir henn,og he.im- urinn þekkt.i henn ekki.Henn kom tii eigner sirmer, c-g hens ei.gin menn tóku ekki við honum.Ln ö? lum beiin, sem. tcku við honum,gpf hann rétt tll eð vérða Guðs börn:þeim sem trua f nefn hens, sem ekki eru ef blóði,né af holds viíj ne af manns viljs,heldu.r ,?f Guði getn- ir.Og orðið varð hold - og hann bjó með oss,fullur nsðár og sannleikr, og ver saum dýrð hans»dýrð sem eingetine spnar fra föður,Jóhannes vitnar um hénn og kallar og segir:Þessi var sé, sem eg sagði umtHann, sem kemur p eftir mér,hefir verið a pndan mér^því eð k hann vsr fyrri en eg.Því að ef gnægð hans hofum vér sllir fen.gið,og bpð nsð p, nað ofanjþví að lögmólið var gefið fyrir Mose,en náðin og sannleikurinn kom fyrir Jesúm Krist. '’ ngim hefir nokkurn tíma séð Guðjsonurinn eingetni sem hallast að brjósti föðurins,hahn hefir veitt oss þekking á honum. -----oo.Ooo----- DAGURin'í DAG, 17.sunnudagur eftir trinitatis.. Guð spjalí :Lúka.sar 14. kap .1.-11. vers. Fisti11:Lfesusbréfið 4.kap.1.-6.vers, Guð sp jall ssalmar:nr. 353 og 366. Niðurlsgsorð guðspjallsins eru þessi: "Því að sérhver,sem upphefur sjalfan sig,mun niðurlægjast,og sa,sem niður- lægir sjól.fan s.ig,mun upphafinn verðái* Menn sækjast eftir metorðum og titl- um,til bess að láta sem mest s sér bera^og til þess að la.ta aðra sýna sér ýmis virðingarmerki,Sn þeir' eru æði margir,sem þannig mjaka sér til( ’mannvirðinga, a.n þees að vera verðugir slíks af eigin kostum.Og oft er svo, a.ð slíkir menn misnota sér þé aðstöðu, sem þeir bannig fé.Þeir velja sér sem hagkvæmasta aðstöðu til þess að geta sýnt meðbræðrum sínum og systr- um,að bað s^u þeir, sem eigi að raða. Slíki.r menn vinna ekki að .mólefnum alþýð,u manna^heldur skare eld, ?ð sinni 8 koku','u1Rn þeir>sem vinnb sig ófram fyrir elgin verðleika. og nota aðstcðu sma til almenningsheilla, eiga. og munu hljóta verðugt lof.-Starf hvers manns a fyrst og fremst að tyggjast a kærl.e.ikanum,ekki tómri ést a'eigin hagjheldur Éyrgt og fremst a hag og velferð na.ungans.Og slík.ir menn eigp fyrirheit Jesu Krists um það, að beir • muni hljota. vjðurkenningu Guðs sialfs. -Kærl eákurinn barf að raða raeira1 i viðskift.um einstaklinga og þióða,ef mannkynið a ekki að hraps niður í grafarmyrkur tortlmingar.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.