Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Blaðsíða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Blaðsíða 4
 SAMIÍMIN G U R. ..... ' "¦ ¦"- ¦ " •/.;— Þrautir: 0 1. Kaupmaður nokkur,sem verslaði með margs konar fatnaðarvörur,fékk einu sinni ókunnan viðskiptavin,sem keypti af honum enska húfu.HÚfan kosteði kr. 4,5o,en maðurinn borgaði hena með lo- krönaseðli.Nú gat kaupmaðurinn ekki gefið til baka og for út í brauðsölu- buð,sem var við hliðina a veralun hans og fékk seðlinum skipt.Síðan greiddi fcs: hann manninum mismúninn,sem hann atti að fá,og við svo búið for ókunni mað- urinn með hufune.En er hann var é bak og burt,kom breuðsölustúlken. 6ð og upp- vteg og krefðist þess,sð keupmaðurinn tæki seðlllnn og endurgreiddi sér hsnn, par eð hasn væri falseflur.Keupmaðurinn öé,að hún hafði rétt að mæla,gerði sem hún beid4i og borgaði henni seðilinn meö bðrum lo-kr6naaeðli.Hve mikið skað- aðist kaupmafturinn a bessura viðskiptum? Oekk eg og granni minn,kona hans og kona mín,d6ttir hens og d6ttir mín, fundum fimm egg í hreiðri, tókum sitt eggið hvert og þé var eitt eftir, Hvemig gat þetta átt sér Btað? Hvers vegne ete hviter kindur meire en svartar? 1 , G A,M A N ° G -A. L v AiR Aj (Plestú gam'ni fylgir nokkur aívar»j|# "Syndum vér fiskarnir, " sögðu hom« sílin. "Gott á fiskurinn," sagði drykkju- ruturinn,"hann ma drekka þegar hann. vill." "Ærslafull er aeskan, " sagði kerling# hún stökk yfir sauðarlegginn. "Mitt var það,en ekki þitt," sagði bófinn og greip annare peníng upp ef gólfi. "Vér eplin," sögðu hroesataðsköggl^ arnir. "Eg ætlaði ofan hvort sem var, " segði kerling,hún datt niður stiga og stórslaseðist. Raðningar é þreutura síðasta bleðs: 1. 7karlmenn,6 konur og 17 börn eða 6 karlmenn,8 konur og 16 böm. 2. 7 8innum 1 eru SHfc 7. "57 999 og 9/9. V B R PLAUHI N. Allir lesendur "GeiBlaf 16 áre og yngri,geta verið raeð i veröleuna- keppninni um bestu smásöguna eöe ferðaBögune i j^leblaðið.IyrBtu verð« launin eru einhver góð barne-eða ung- ¦lingab6k,Bera kostar allt að kr.25,oo( Ef astæða þykir,verða einnig greitt tvenn lægri verðlaun, Dregið ekki að skrife fram á síð- ustu stund. Feðir nokkur étti 7 syni,sem kom ille. saraen.Þette fékk mjög é föður- • inn.Deg nokkurn kellaði henn þl alla é ainn fund og legði fyrir þk sjö apýtur bundnar Beman i knippi.Kenn eegði bvo við þá:"HverJum ykkar,sem getur brotið eundur þetta lcnippi, skel eg gefa loo ríkisdeli. " ,; Bræðurnir reyndu,hver eftir ennan,en gatú ekki brotið knippiðé"Þeð er 6- mögulegt,"eögðu þeir."Nei,"svaraði faðirinn,"ekkert er auðveldara," Svo leysti henn sundur khipplð og braut síðan hæglega hverje Bpytuna eftir aðra. "J8,með þeBBU m6ti getur hvert barnið þetta,"sögðu þeir.Þá sagði faðirinn:"Svona fer nú með apýturn- ar,synir minir.Gætið bees.eð ekki fari eine fyrir ykkur,því hér er likt komið.Svo lengi aem þið eruð sattir og haldið hopinn,aem einn maður,mun enginn yfirbuga ykkur.En ef einingerbendið slitnar,Bem á að halda ykkur seman,þá munuð þið fá 8Ömu afdrifin og þeasar Bpýtur,sem liggje hér brotner fyrir f6tum ykkari' (OfanBkréð sege er gömul,en ekki er fral,eitt eð hún sé athuguð é okkar iímum,þegar hver hendin er upp á m6ti enneri). »---------odOoo----------

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.