Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Qupperneq 6

Safnaðarblaðið Geisli - 28.09.1947, Qupperneq 6
E R A L IJJ JSJJ_M__Á R U M, Y K G- S T U LESEKDUhNIR. Eine og kunnugt er,vsr mikil bilskipa- útgerð hér é Eíldudal um síflustu alda- mot.Skip bessi voru misjöfn að stœrð og áhofn þeirra eftir bví.Á stærstu skipunum var jafnvel yfir 2o manna é- höfn.Eyrri hluta arsins 19o2 gengu þessi skip héðan frá BÍldudal: Lenganes, skipstj .Þorsteinn Sveinsson Thjalfi, — Fétur SigurA sson Hermann, — Bjarni Teitsson Katrín, Ólafur Y.Bjarnason Kjartan, — Pjarni Eriðriksson Gyða, Þorkell Magnússon Rúna, — Magnús Krist.jénsson Eollux, — Eriðrik Björnsson Helga, — Aðelbjörn Bjarnason Snyg, — Fétur Pjcrnsson Lull, — Jón Ih.Lérusson Filot, - - - Jörundur Bjarnason Marie, — Árni Guðmundsson Elirt, — Smhmidt Áste Borghildur- Guðm,Þorsteinsson Árið 19o2 fóru fram kosningar til Al- þingis. Tveir menn buðu sig frarr í. Barðe strandarsýelu.Koeinn var séra Sigurður Jensson með 35 atkvæðum.Kjörfundur ver að Brjanslæk.Úr Suðurfjarðahreppi voru 5 - í'imm - kjósendur mættir,og kusu bei ellir séra Sigurð.Þessir éhugasömu kjóe endur úr Suðurf jarðahreppi voru/ Jón Eiríksson, í shússvörður, Pilduda] , Bjarni Loftsson, pýslunefndarm., Bíldud. Guðmundur hreppstj . ,HÓ1 i vi.ð Bíldudal, Sér8 Jón Árnason,Otradel og Jónas Ásmundsson,bóndi,Reykjafirði, Þessa klausu ma sjá í 2. tölu.bl. "Arn- flrð ings": H r ú t u r, mannýgur, er að spá.ssera hér um stígana Og gera mein smábörnum;ver einu nýíega ■bjarga.ð frá honum úr bersýni.legum voða. Vill einginn taka gemlíngii ,óðup en henn slasar börn eða drepur,sjá mark á honum og setja hann inn,béngað til eir endi kaupir henn út? Þeð væri góðverk við börnir, rem bora nú ekki að ganga um göturnar, Litli bolakálfurinn. Einu sinni var lítill bolakélfur.MÓð- ir hans var kýrin,sem stökk yfir tunglið,en faðir.inn einnig frægur. Litli bolakélfurinn hafði erft nokkuð af eiginleikum forel dra sinnp,e.ins og gengur og ge.ri.st.Honum bótti til dæm- is gaman að stökkva upr í loft. og hlavna.eins hratt- og fæturnir gétu bcrið hann.Hann hefði líka getað keppt i bessu við hvaða íþrottamann sem var.Oft fékk hann á baukinn fyrir fljótfærni sína og flan.Þó að allir pðvöruðu hann og segðu honum að gá, hvar hann fær.i, þá var það alv^g sama. Áður en varði var hann kominn út, í einhverja ófæru eða búinn að gerp af sér skammarstrik, Dpg nokkurn fór hann 1 loft.köstum um ellan garðinn og eparkaði allt út og skemmdi.Þé varð bóndinn svo reiður, að hann var að því kominn,að selja litla bolekálfinn til slátrarans.Litli bolakálfur.inn varð ákaflega sorgbit- inn;bví að það vpr ekki ætlun hans að skemma garðinn.Hann var bara svona fjörugur og verð að hreyfa sig,-eins og litJir bolar og börn þurfa. .J'Því gætir þú. þes.s al.drei,hvar bú rferð? "sagð.i mamma hans.En hann gleymdi i-bví rlltpf. P.inu sinni hljóp hann á girðingu og meiddi sig mikið.Eaðir hans ávítaði hpnn og kváðet vona,að slysin kenndu honum að fara gætidega.En hann gleymdi beim jafnóðum,, pn svo var oað einn fagran sumar- morgun snemma,að hann stóð úti i hage ■ og móðir hans var líkp é beitilendinu, en stóð bara í öðru horni. bess og horfði heím, (Fremhald). Snurningnr- 1cHvað var áóttir Jaírusar gömul, þegar Jesús reisti hana upp fra dauðum? i.Jivt V "•éVaua. minnir bjg hel st- a jólin? ooOoo—

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.