Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Síða 1
_^l!T?eneUr’ Sunnudagur 26.októ-ber 1947. 12. tölublaö. ENDURKOMURÆ P A J E S Ú K R I S T Sc (Ræðs þessi er i lo,k?pcMarkúsarguð- spjalls.Ef þú. lest hane með athyglis mun hun verða þer alvariegt umhugs- unerefni)c gegn foreldrum sínum og valda þeim dauða.Og þer munuð veröa hataðir af öllum vegna nafns mínsjen sa sem stöð- ugur stendur allt til endafhann mun hölpinn veroa." (Pramhald). -ooOoo- "Og er hann gekk út úr helgidóminum, segir einn af lærisveinum hpn3'við hann:Meistari,littu ájhvilikir stein- ar og hvílik hús,Og JesUs sagði við ksHH hann:Sér þú þessi miklu hús.Ekki mun her verða skilinn eftir steinn yfir steinij er eigi verði rifinn niður, Og er hann sat a Oliufjallinu gegnt helgidóminum,spurðu þeir Fetur,Jakoh og Jóhannes og Andres hann einslega: Seg þú oss,hvenær mun þetta verða og hvert verður táknið,er Þetta allt é fram að koma?En Jesus tók að segja |>eim:Gætið þess eð enginn leiði yður i villu.;Margir munu koma í mínu nafni og segga:Það er eg,og marge munu þeir leiða i villu„En er ber heyrið um hernað og spyrjið hernaðartíðindi„ba skelfist ekki;þetta hlýtur að koma; en ekki er enn kominn endirinn,þvi að þjöð mun risa upp gegn þjóð og kon- ungsríki gegn konungsríkijlendskjalft- ar munu^verða é ýmsum stöðumjhallæri mun veroajþetta er upphaf fæðmgar— hríð anna.. En gætið þér að sjalfum yður., bví að menn munu framselja yður dómstölunum^ og i samkundunum munuð þór harðir verða;og min vegna munuð þer færðir verða fyrir lendshöfðingje og konunga P6iin til "vi tni sburð aOg í agnað ?rer- nrrfm I9’í§ur ^yrst fð vera prédikað olium þjoöum. Og er þeir.fara með yður til að framselja yður>þa verið ekki shyggjufullir fyrir frem um það.hvað þer eigið að tale;heldur talið það, sem yður verður gefið á þeirri sömu D A G U R I M N í D A G. 21,sunnudsgur eftir trinitatisj Guð sp jall i Jóhannesa'r 4,kap. 46. .tM, v. Pistill:Efesusbréfið ö.kap.Jo.-17,v. Guðspjallssalmur nr.llo. i dsger fyrsti sunnudagur í vétri. Sumarið er á enda,Prsmundan er hinn iangi islenski veturcVér ge.tum ekkert um það sagt,hvað þessi vetur þer í skautj. sinu.En vér 'horfum vohglöð iram a veginn ofarna0Ver vitum,að vor og,sumay kemur að vetri loknum.Því truiun ver^En í guð sp jalli rþeása dags segir Jesus:"Þer trúið ekki3nema þér sjaið þakn og stormerki." Nu blasir við sjónum vorum blomalaus; grund,, En yer trúum_þvi,að vor k.omi, sem endurveki gróður, eins og. viA' oss blasti a liðnu sumrl.En þessi' trú vor minnir oss einnig á .y.ori ,eigið líf og tilveru,Vér eigum.eftir að falla fyrir sigð dauð ans.cÚh 'framund- an er einnig þar vor,voréilifðarinn- ar,Erækornið felur og v.éhn’dár skurn, sem að vorinu springuy, þýo áð hin ntJa jurt fái að þrosk'ast' bg dafna.. Sal vor er frækorn í skurh líkamans, frækorn eil£fðar;.nnay.';i 'hkurn hins „axmarkað a i arð 1 i f yí-r £ „axmarkaða jarðlífstima,-Vér höfum’ guðspjaj-li pessa da.g3-orð-.Krists: "Sonur þinn íifir," Já/vér-lifum og munum lira,þótt likaml:ypr•deyi„En hvernig erum ver við'því búnir,a𠣑aJ f 1 r. J ahdamæ r 1 -1 í fs og dauð a? Erum_vep viðbum vori eilífðarinnar? Guðí sé lof fyrir alla þa nað,sem hann hefir auðsýnt oss a^nýliðnu sumri Hann gefi oss öllum g-l'éðilegan vetur.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.