Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Blaðsíða 6
-- 6 — \ PRÁ LIÐNUM ÁRUM. Fyrir 3oo arum. "Déða goður vetur með þýðum,úrkomu- leusum,allt fram aðsumri^Á einmánuði kom fiskur inn a Breiðaf jörð, suður og vestur og jafnvel inn til eyj?5Tbkst loo hlutur e 4 dögum,3oo hlutir í Bjernaeyjum til peske.Var hart vor fram til hvitasunnu kom þýðviðri.Gras a túnum í meðellagi.Þá komu danskir hing- að sunnan cg vetsan um hvítaeunnu, Þá komu harðindi til veðra og snjóa, strax um haustið,einkum a Magnúsmeesu,"(Tek- ið úr Ba3larár-annal frá 1647)„ ecto««ae««c> YNGSTU lESENDURyiR, Litli bolakalfurinn,, (FramhaldJ, Veðrið var yndislegt og hafðisvo fjörgandi ahrif a litla bolakélf inn, að hann byrjaði að hlaupa og stökkva„Auð-- vitað gaði hann þess ekki venju fremur, hvað fyrir honum var.Og aður en hann vissi af,hafði hann hlaupið á girðing- una,eins og einu sinni áður,En girðing- in var þarna eitthvað veik fyrir-og hélc ekki kálf inum.Hann komst i gegn og gat nú hlaupift út í víða verold,og það bótíi honum ekki svo galið.Hann stökk því og hljópjhljóp og stökk,þar til hann var kominn langt í burtu,upp a stóra hæð„ Fyrir neðan hæðina var fen með leðju llofetarúsr 1849 kom mikið snj6fl6ð í Stapádal~í Arnarfirði.Er sagt 8ð hafi þer tekið og fleygt út á sjó heyhlöðu með heyi i,spelahjslli með töluverðum skipaútbúnsði og veiðarfærum, nýjum sex- æring og fjarhúsi með 4o sauðum og 3o gemlingum (lö'mbum),nokkuð af ssuðkind- um þessum naðiet dautt úti á s (Tekið úr "Gesti Yestfirðing t- arum, Atvik i Otradslskirkju fyrir 2oo Jon Jónsson het msður og kalleður var hann Jón sk6li.Hann ver lengi 's Earða- strönd,en um skeið í Otredol.Þa var i Otradal séra Jon Teitsson próf8stur> (síðar biskup). Jon skóli ver" glettinn og kom það oft framcHeldur illa fór á með þeim Jonunum.Sunnudag einn (líkl. um 1747) var Jon skoli í kirkju í Otradel h,jl séra Joni.Átti J6n skóli sæti í krokbekk.Þegar prófastur hafðd verið um stund i stólnum,leggst Jón BkÓli fram a hendur sinar og læst hrj6ta,Frófastur leit ofan ur stóln- um;þvi að þar sat Jon sk6li næstur,og segir:"Sefur þú,fanturinn?" Hinn svar- aði fullhatt:"Eg sef ekki,eg lúri svona;nafni minnr" "danski) a Pildu- Ölafur Q,Thorlacius (kallaður s tjup soniír Þorleifs kaupmanns dal,for utan haustið 1846 til Kaup- mannahafner og lærði sjömannaf ræði,Ár- ið 1847 gerði hann út þilskip fré Bdc Skip þetta hét Elisabeth0 og vatrii,- dj{reri,mjúkri leðju,sem engu heldur uppi,en lét það. sökkva>þar til það var komið i kaf,- Hræðilegur staður,- En litli bolakélfurinn var svo fullur fjörs og kátinu,að hann t£k á ras nið.ur hæðina og gáði einskis,, [ Þess vegna sá hann heldur ekki f enið ,; Hann hljop bara hraðar niður,niður, niður,bar til allt i einu - dink - dunk- og hann sat öllum fjorum fbtum fastur í feninu.Og "spliss, splass, !; sagði óhreint vatnið,um leið og það gusaði úr sér yfir fallega,skjöldótta skrokkinn 4 litla bolakélfinum.Þa át-tr aði hann sig á,hvar hann var kominnr' En það var nú bara andartaki of seint,, Að vísu reyndi hann strax að brjötast upp úr,En það var bera hægar sagt en gert.Þegar hann reyndi að lyfta frám=- fótunum,sigu afturfæturnir að sama ; ', skapi. r,egar hann reyndi að losa,aftur- fæturna,sigu framfæturnir^Og ~bvi meir sem hann^braust um,þvi dýpra, seig háhn, og þvi þéttar lagðist leðjan að hoiiuih^ það leið ekki a löngu,þar til hann 'var sokkinn svo djUpt,að hann gat ekkí lengur hreyft hnénr Veslings litli boia- kálfurinn sa þá, að fenið myndi gleypa hann allan með húð og héri,ef hainv ; fengi enga hjálpeHann varð auðvita.ð akaflega hrædduru . x '.' (Eramhaldj. eetoooa^ ri-?o*fcji>oj Spurningar. T~Hvað te'r'u margar 2.Hvað heita þær? 3.Hvað er langt til jólanna? störhatíðir i éríii: liz? 0X.9*««.,« » •*•«? .96. •0.«0*«"»C«^^»*ífcíí»

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.