Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Qupperneq 6

Safnaðarblaðið Geisli - 26.10.1947, Qupperneq 6
6 F R Á LIÐNUM ÁRUM. Pyrir 3oo srum0 "Deða goður vetur með þýðum, úrkomu- leusum,allt fram aðsumri,Á einmanuði kom fiskur inn a Preiðaf jörð , suður og vestur og jafnvel inn til eyja,'Tókst loo hlutur ? 4 dö^um,3oo hlutir í Bjernaeyjum til paska,Var ha.rt vor til hvítasunnu kom þýðviðrieGras a tunum í meðallagi.Þa komu danskir hing- að sunnan cg vetsan um hvítaeunnu. Þá komu harðindi til veðra og snjóa, strax um haustið,einkum a Magnúsmessu,"(Tek- ið úr Ba3larar-annal fra 1647). 11 fehrúar ‘T 1849 kom mikið snjóflóð í Arnarfirði,Er saj?t að hafi og fleygt út é sjó heyhlöðu með töluverðum Stapadal þar tekið með heyi í, spelahjalli skipaúthúnaði og veiðarfærum,nýjum æring og fjarhúsi með 4o sauðum og gemlingum (lömhxm), nokkuð af sauðkind- um þessum naðiet deutt úti a (Tekið úr "Gesti Yestfirðing YUGSTU LESENDURN I B, Litli holakalfurinn, (PramhaldJ. Veðrið var yndislegt og hafði svo fjörgandi ahrif a litla. holakalf inn, að hann hyrjaði að hlaupa og stökkva,Auð- vitað gaði hann þess ekki venju fremur, hvað fyrir honum var.Og aður en hann frsmvissi af,hafði hann hlaupið a. girðing- una,eins og einu sinni áður,En girðíng- in var þarna eitthvað veik fyrir-og hélc ekki kálfinum.Hann komst i gegn og gat nú hlaupið út í víða verold5og það bótt honum ekki svo galið.Hann stökk því og hljóp,hljóp og stökkjþar til hann var kominn langt í hurtu,upp a stóra úæðv Eyrir neðan hæðina var fen með leðju og vatrii,- djúnri,mjúkri leðju,sem engu heldur uppi,en lét það sökkva.þar til það var komið í kaf,- Hræðilegur staður,- En litli holakalfurinn var svo fullur fjörs og katínu,að hann tck sex-, 3o a ras arum. Atvik 1 Otradalskirkju fyrir 2oo Jon Jónsson hét maður og kallaður var hann Jón skóli.Hann var lengi ó Barða- strönd,en um skeið í Otradal.Þó var i Otradal s'éra Jón Teitsson prófasturj (síðar hiskup) ;Jón skóli var'glettinn og kom það oft fram.Heldur illa fór a með þeim Jónunum.Sunnudag einn (líkl. um 1747) var Jon skóli í kirkju í Otradal h,ja séra Jóni.Átti Jón skóli sæti i krokhekk.Þegar prófastur hafði verið um stund í stólnum,leggst Jón sköli fram a hendur sinar o hrjóta.Frófastur leit ofan um;þvi að þar sat Jón skóli segir:"Sefur þú,fanturinn?" aði fullhatt: "Eg sef ekki,eg svona;nafni minnr" læst ir stóln- næstur, og Hinn svar- lúri G « c a 9 0 Olafur rr o. Thor'laoius Þorl e’if s (kallaður "danski) stjúpsonur Þorleifs kaupmanns a Píldu- dal,fór utan haustið 1846 til ífaup- mannahafnar og lærði sjómannafræði0Ár- ið 1847 gerði hann ut þilskip fra Bdc Skip þetta hét Elisaheth„ nið.ur hæðina. og gáði einskis,. í Þess vegna sá hann heldur ekki feniðg Hann hljóp hara hraðar niðursniður, niður,bar til allt í einu - dink ~ dunk- oj* hann sat öllum fjórum fotum fastur í feninuo0g "spliss, splass, sagði óhreint vatnið,um leið og það gusaði úr sér yfir fallega,skjöldótta skrokkinn á litla holakálfinumaÞa att- aði hann sig á,hvar hann var kominnc,: En það var nú hara andartaki of seint., Að vísu reyndi hann strax að hrjótast upp úr,En það var hara hægar sagt eri - gert.Þegar hann reyndi að lyfta fram- fótunum,sigu afturfæturnir að sama skapi. r,egar hann reyndi að losa.aftur- fæturna,sigu framfæturniraOg bví meir sem hann hraust imi5bví dýpra. seig h'arin, og þvi þéttar lagðist leðjan að horium^ það leið ekki á. löngu,þar til hann 'var sokkinn svo djúpt,að hann gat ekkx lengur hreyft hnéncVeslings litli hoia- kálfurinn sé þá, að fenið myndi gleypa hann allan með húð og hari,ef hann ; fengi enga hj álp,Hann varð auðvitað ékaflega hræddur., . . (Eramhald). *CC*0OO3-7 n?o#i-jyo> Spurningar, ,. : 1, Hvað erú margar stórhatíðir í éririú? 2, Hva.ð heita þær? 3, Hvað er langt til jólanna? 0 Q +

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.