Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 1
GEISLI (Utyefandi: SunnuJagaéL'iinn BttLJal) H.árgengur. Sunnudegur 23,nóvember 1947 13. tölublaö. ENDURKOMURÆSA JESÚ K R I S T S„ (Fremheld), "En þeger þer sjéiö viðurstyggð eyð- ingerinnar stenda þer.^er ekki skyldi - lesarinn athugi þeð,~ þá flýi beir, sem eru í júdeu,til fjeilenneaEn sé, sem er uppi á. þekinu,fari ekki ofenj né gangi inn,til að sæk,je eitthveð úr húsi smu„Og sa,sem er úti é akri, hann snúi ekki aftur,til að taka yfir- hofn sína.En vei þeim,sem þungeðar eru og þeim, sem börn hafe é br,j6sti5a þeim dögum.En biðjiðíeð það verði ekki um veturjþví að þa daga mun verða slik þrenging,eð engin hefir þvílík verið fra upphafi skopunarinner,sem Guð skepeði,ellt til þessa,og mun eigi verða.Og ef Drottinn hefði ei stytt þé dege,kæmist enginn meður af: en sakir hinne utvöldu,er hann hefir út- velið,hefir hann stytt dagane.Og eí' einhver þa segir við yður;Sjé,her er Kristur,eða sjá,þer,þa truið þvi ekki., Þvi að upp munu rísa felskrister og falsspámenn,og þeir munu gera tákn og undur, til að leiða afvege^ef srerða mætti,hine útvölducEn hafið þer gat a, sje,eg hefi sagt yður ellt fyrir, En a þeim dögum,eftir þessa þreng- ing,mun solin sortna og tunglið eigi gefe skin sitt;og stjörnurnar munu hrapa af himni,og krefternir,sem eru i himnunum,munu bifastuOg þá munu menn sjé mannssoninn komendi i skyj- um með miklum mætti og dyrð^Og þá mun hann senda ut englana,og henn mun safne semen sínum útvöldum fré áttun- um fjórum:fre endimörkum jerðer .til endimarka himins." DAGURINN í D A G« (Eremheld) ooooooooooooooooooooooooooooo 25, sunr.udagur eftir trinitatis, GuðspjellíMatteusar 24.kap.15.-28.v, PÍRtill;I,Þessalonikubréf 4.k,13.-18.v. Guð np jellssalmur nr„474., Ef Tfcr litum yfir þær linur,sem eru skréðer hér a unden úr endurkomuræðu Jesii Krists.sjaum ver, að þær eru_ ein- mitt guðspjellstexti þessa degs,', en þær eru tekner úr öðru guðspjelli0Þær bregðe upp fyrir oss tvenns konar myndurasAnnars ^yeger er sökkvendi mannkyn;hins veger endurkoma Krists tii jarðarinnar*Ja,þetta. veslings mannkyn, sem vér tilheyrum„Er það ekki feríð að þarfnast endurkomu Krists?Flýtur það ekki sofandi að' feigða-rósi?dreymand'i um metorð,völd og jarðnesk verðmæti mæld é lygevog efmshyggju og eiginhegsmune?Þarf þeð ekki þess með, eð Kristur komi og veki það?JÚ,það er einmitt þeð, sem þeð þerfnest.Og hvers getur það óskað sér fremur til að vekja sig,en þess;sem er kærleikurinn?Kærleikur- inn er einmitt það,sem mannkynið þarfnest.Og nú hlýtur að vere liðið lengt á þessa voðanótt,og kome hans ekki fjarri,"En um þenn deg og s$und veit enginn,ekki einu sinni englar himnanna né sonurinn,heldur aðeins faðirinn einns :l Næste sunnudeg hefst nýtt kirkjuérc Biðjum þess,að bað er megi verðe^ mannkyninu til blessuner og é þvi ari auðnist sem flestum eð vakna til lifandi trúar,voner og kærleika, Þurfe þær þess ekki einmitt,sélin min og salin þín? Guði sé lof og þökk fyrir líðandi kirkjuér„Henn blessi hið komendi. ------------o c o 0 o o o - ¦---------

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.