Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Síða 1
Il.árgangur. Sun-nudagur SS.nóvem'ber 1947, 13.tölublað. ENDURKOMURÆBA JESÚ KRISTS. (Eramhsld'). "En þegar þér sjaið viðurstyggð eyð- ingarinnar standa þar,er ekki skyldi - lesarinn athugi þaðr™ þá flýi beir, sem eru i Judeu,til fjallanna.En sá, sem er uppi á þakinu,fari ekki cfan, né gangi inn, til að sækja eitthvað úr húsi sínu.Og sa,sem er úti e akri, hann snúi ekki aftur,til að taka yfir- höfn sína.En vei þeim,sem þungaðer eru og þeim,sem börn hafa a brjósti,á þeim dögum.En biðjið,að það verði ekki um veturjþví að þa daga mun verða slik þrenging,að engin hefir þvílík verið frá upphafi sköpunarinnar,sem Guð skapaði,allt til þessa,og mun eigi verða.Og ef Drottinn hefði ei stytt þé daga,kæmist enginn maður afj en oakir hinna útvöldu,er hann hefir út- valið,hefir hann stytt degane.O^ ef eínhver þá segir við yður;Sjá,her er Kristur,eða sjé,þar,þá trúið þvi ekki. Þvi að upp munu rísa falskristar og falsspámerm,og þeir munu gera tákn og undur,til að leiða afvega,ef yerða mætti,hina útvöldu.En hafið þer gát e, sja,eg hefi sagt yður allt fyrir. En á þeim dögum,eftir þessa þreng- ing,mun sólin sortna og tunglið eigi gefa skin sittjog stjörnurnar munu hrapa af himni,og kraftarnir,sem eru í himnunum,munu bifast„Og þá munu menn sjé ménnssoninn komandi i skýj- um með miklum mætti og dyrð.Og þá mun hann senda út englana,og hann mun safna saman sínum útvöldum fra áttun- um fjórumrfrá endimörkum jarðar .til endimarka himins." (Eramheld). DAGURINN í DAG. 25. sunr.udagur eftir trinitatis, Gnðspjall;Matteusar 24.kap.15.-28.v. FistillsI.Þessaloníkubréf 4.k,13.-18.v. Guðopjallssalmur nr„474, Ef ver litum yfir þær linur,sem eru skráðar hér á undan úr endurkomuræðu Jecú Krists.sjaum vér,að þær eru ein- mitt guð sp jallstexti þessa dags.‘, en þær eru teknar úr cðru guðspjalli.Þær bregða upp fyrir oss tvenns konar myndumcAnnars ;yegar er sökkvandi manhkyn,hins vegar endurkoma Krists til jarðarinnar.Jé,þetta veslings mannkyn, sem vér tilheyrum.Er það ekki farið að þarfnast endurkomu Ki'ists?Elýtur það ekki sofandi að feigðarösi,dreymandi um metorð,völd og jarðnesk verðmæti mæld é lygevog efmshyggju og eiginhagsmuna?Þarf þeð ekki þess_með,að Kristur komi og veki það?Ju,það er einmitt það, sem það þarfnast.Og hvers getur það óskað sér fremur til að vekja sig,en þessjsem er kærleikurinn?Kærleikur- inn er einmitt það,sem mannkynið þarfnast.Og nu hlýtur að vers liðið lengt á þessa voðanótt,og koma hans ekkí f,]srric"En um þann dag og s#und veit enginn,ekki einu sinni englar himnanna né sonurinn,heldur sðeins faðirinn einn," Næsts sunnudag hefst nýtt kirkjusrc Biðjum þess,að bað ar megi verða mannkyninu til blessunsr og á því ari auðnist sem flestum að vakna til lifandi trúar,vonar og kærleika. Þurfa þær þess ekki einmitt,salin min og sálin þín? Guði sé lof og þökk fyrir líðandi kirkjuár.Hann blessi hið komandi. „ -----ocoOooo------ ooooooooooooooooooooooooooooo

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.