Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 2
LIILI S F I L A R I ¥. S, (Eremheld). Drengurinn hlj&ðaði og lof.aði bót cg betrunrEn sarit 'hélt hann sf ram að hugse um alla þá tors_og sbng;nem hann hefði heyrt uti i skoginum, a t , , Hvað get það verið,sem þannig söng og-'fegnaði?Hvernig ætti h^nn að geta fengið að vita þeð?Grenitrén, beykið , bl&min og bjerkirner, jé, allur sk'ógúr- inn sö'ng í'yrir hannJ4U0g bergmálið ,. e„og grasið é grundinni,spörvarnir i blömegerðinum á bak við húsið,kvök- uðu svo yndislega; að kirsuberjetrén titruðu af gleði.Á kvö'ldin hlueteði hanneftir hinum ýmsu hlj6ðum$eem hann gat«heyrt og honum fannst eine og allt þorpið sitt syngi.,Væri hann fenginn til þess að dreife mykju.var eins og vindurinn spilaði s mykju- kvislina0Þegar svo ré.ð emeðurinn kom og sé hann eðgerðerlausan,með hárið strokið fra eyrunum,svo eð hann gæti hlýtt a hljómlist vindarins0 , ,,, já, þé hvein svipan é bakí hens,,ln slikt^ver arengursleust,og þess vegna gaf fólk- ið honum nafnið "Jahkó spilarici; Á vorin læddlst hann fra kofanum sinum til þess að skera sér reyrfisutu.; Á næ turnsr, begar f roskarmr kyök.uð u: þeg a u v V sky taka nann meö sér I KirKjune,.p þeger orgelið flutti drynjandi ±iems hljóma eða gaf fra sér viðkvæma,angur- bliða flaututóna5ur^u augu drengsins eins og þau væru blæju hulin,eða þau geisluðu fra sér eihhverjum Ijcms, eins og frá æðre heimi., Næturvörðurinn, sem labbaði um götur þorpsins og ýmist reyndi að telje stjörnurnar eðe spjallaði við hundana, til þess að halde sér vaksndiskom oft auga á Janko í myrkrinu,í hvitu skyrt- unni sinni læddist henn til krárinnar, Hann f&r þ& ekki inn í krána,heldur st&ð fyrir uten og hallaði eyrenu að veggnum,,Þer fyrir innen sveif folkið í ólgandi dansiðunnic'Pað mátti heyra karlmennine hrópa. "tjúhei" og stappa fótunumsen stú'lkurnar svara með hlatri Eiðlurnar léku og spilararmr eungus "1 dsnsins glgandi iðu vio unum i gleði og gleum," en baosinn þrumaði undir:"Ef Guð vill, Ef Gv.b villc " Gluggarúðurnar glitr- uðu,hver mattarriður krarinnar titr- sði.A'lit virtist syngja og spila,en Jankð hlustaði. „ „.Hvað hefði hann ekki viljaö gefe til þess að eiga. slika fiSlu?En»I>rottinn minn,hvaðan Itti hann að fé hana?Bara að hann hefði fengíð aö taka. ofurlitið s henni,.,, Heijnei5hamingjan góða„Nei,hann varð að leta ssr nægja eS vera. éheyrandi, Og svo hlustaði henn,þangað til rödd næturvarðerins heyrðist ssgja. að baki hans s - Vi'ltu gera svo vel aö henn,litli toframaður. Svo varð hann að hlaupa lit'lu beru f otunum, í myrkrinu,með þa brennandi ósk i brjosti,að eignast slika fiðlu sem þé.er spilaði svo fag- urlega i-kránni,- "Ef Guð vill,ef Guð vi'll5" hafði bassinn þruj-nað, Það var fagnaðarefni fyrir hann, ef hann barafékk að heyra i fiðlu á uppskeruhátíu eða i brúðkeupsveislua Þá hnipraði hann sig bak við ofninn og mælti ekki orð af vörum marga daga a efttr.Hann ptarBi aðeins fram fyrir sig og augu hans gl&ðu-sem ksttaraugu 1 myrkri.Að iokum bjó hann sér til fiðlu ur bunnum vlði og hrosshéri,En hafa þig heim aftur ík- ja.fnvel þótt hann þrafeldlega fengi svo högg,að hann var crðinn sarnBn- krepptar,- já, en þetts var níi einu sinni eðí'i hans^Og hann varð ms.gr- ari og magrari,,Maginn varð þc sifelt framsettari,hartopparnir þykk^ri og þykkari og augun meir og meir star- andij f jarrænni og tarvotariC)Kinnarn¦¦• ar urðu þynnri og brjóstið innfalln- araysvo að hörmung vrr að sja. .. , , ., Hann hafði raunverulega ekkert sarn- eiginlegt við önnur börn^Hann likt- ist raunverulega meir fiðlunni sinni^ sem gaf svo lága og hasa téna frá 3ér, eð varla heyrðust, (Eramhsld),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.