Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Blaðsíða 3
— 3 STAJDUHÁ B í L D U D A L, Þar'eem séra, Jón Kr,ísfeld,ritstj6ri þessa g6ðe blaðsjgaf mér rúm til að láta nokkur orð i þeð7vil eg gera það, þ6 að getan se af ekornum skammti. Eg vil þa fyrst nota tœkifærið og þakka í faum orðum þær ógleymaniegu, göðu mótt'Ökur, er eg,asamt ungmenna~ hbppver hér é ferð síðast liðið sumar* Þar sem eg er ekki fær um að votte þær þekkir,eins og vera ^ætti, bið eg .Guð að launa öllum,er þétt tóku i þvi,sem eru margir„Enn fremur leyfi eg mer að bera kveðju frá öllum börnunum og gæslumeniiinum fré Fetreksfirði.Þetta yerður okkur öllum ogleymenleg enægju- stund og vonandi sé tengilifiur,sem o- komni tiR'inn sendir geisla vorboðans eg bjorg til semsterfs framtiðarsterf- Bemi,æskufólki til undirbúnings lifs- gleðinni pg anægju,eem virðist hafe X3£ euhdrast a timebili meðel ungra og gemelle.Er hér ekki spurning,sem við, er.stöndum é ékveðnu aldurstimabili eigum að reyna eð svera,bsr sem við sjaum, að við eigum eð létte byrðar gamla fólksins og styðje og styrkje æskuf&lkið,þann veg,að það þurfi ekki að take á sig byrðer liðna tímans, Dæmum ekki æskufólkið of hert/tieldur sameinumst til að fjerlægja illgresið fra r&tunum,svo eð ekki komi sar við sér. Hver sem þú ert,þa littu í kringum þigpþvi eð alltaf stöndum við a tíma- mötum freistingenne."Liðið er a nótt- ina,en dagurinn er í nénd,Leggjum þvi af verk myrkursins og iklæðumst hertýgjum lj&ssins".Þeð reynir á hina leyndu styrkterþræði hvers og eins,að ekki verði mistök eða miskilningur, þeger um er að ræða^ að finna þenn orku- gjefe,sem þarf til þess að fé kveikt vemdarl^6s,Þá þurfa vegferendur ekki að vera á efesemdenne vegemótum, til að sjá þann rétte lj6sbere;er visar e þa framtiðarbraut, sem óhætt er að treysta, G, S, - (Eg vil þakka Guðmundi Sveinssyni fyrir framanskréðe grein og er okkur gleði- efni eð gestir okker í sumer voru á- nægðir meö; komu sína hingeðyþó að móttökur væru ekki eins göðer og við hefðum akosið„Eg oska stukunum og gæslumönnunum blessunar í fremtíðinni., JoKr.í.) TftOJfrÞÚ Hl? Önnur grein trúarjátningarinnar byr^ar a þessum orðum: "Eg trúi a Jesum Krist,hans einkason".Með þessum orðum játum vér,að ver treyst* um einkesyni Guðs,sem vér áður höfum játsð trú vora á.Það er elnk- um eitt orð í þessaini játningu, sem menn hafa ekki orðið ásáttir umjhvernig beri að skilj'e,þótt í þesseri grein trúarjátningarinnar séu önnur orð síðar, sem menn grein- ir enn meira á. um.Eh þetta orð hér er "einkason",Mehn t'elja sig eiga erfitt með að skilja það, hvernig það. geti att. sér stað,að ellir menn k8lli Guð föður,en þó sé her talað um einkason þess foð- ur,En ef menn virða fyrir sér sam- J4 Jesú Krists við Guð,verður m lj6st,eð munurinn é því sem- bandi er mikill,í semanburði viö Bamband mannsins við Guð.Samkvæmt • trú kristinnamanna,er Jesús Krist- ur ef Guði sendur til mannanna,til þess að leiða bé ef villigötum á rfetta leið.í kenningum þeim um þennan senddboða,sem vér höfum yfir að réða,er oss kennt,að Jes-, ús hafi verið til frá upphafi,hann hafi átt fortilveru,éður en hann kom hingað til jarðarinnar.Glöggt kemur þetta fram t.d, i upphafs- orðum Jóhanneserguðspjalls, en þaU . orð hafe verið birt hér í blaðinu„ Þar er berlega sagt fre þvi,að Jesús hafi verið til frá upphafi-, . að hann se Guð.Þegar vér tö'lum um Guð,segjum vér að henn sé einn og þrennur eða þrieinn.Sjálfur Guð er eins og bal,en faðir,sonur og hei- legur ehdi eru eltungur frá því beli,þa e.a.s, béli.ð sjélft.Éld-' tungurhar,sem eru áfastar bálinu ¦ eru annað en neistarnir fre þvi. því að neistarnir eru lausir fré belinujþö að bélið sé upphaf þeirra Eins og ritað hefir verið hér e undan í þessum þætti,er Guð skap- eri og upphef allseMannleg tilvera a sitt upphef hjá honum.Yfir sem- bend Jesá Krists yið Guð . höfum 'vér ekki enneð orð heppilegra en þettá orð: einkesonur.Og í því felum vér einmitt þeð,eð Jesus Kristur sé opinberun Guðs,- Guð opinberi sig í honum, (Fremhald).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.