Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Side 3

Safnaðarblaðið Geisli - 23.11.1947, Side 3
STA3PUR Á BÍLDU P A L, THjfr Þ Ú ÞVt? Þar sem séra. J6n Kr. ísfeld, ritstjóri þesss góð8 IdIsð s^gsf mér ríim til sð lata nokkur orð í þeð,vil eg gera það, þ6 að getan sé ef skornum skammti. Eg vil þa fyrst nota tœkifærið og þakka í féum orðum þær ógleymanlegu, góðu m6ttokur,er eg,asamt ungmenna- h6pjvar hér é ferð síðast liðið sumar0 Þar sem eg er ekki fær um að votta þær þekkir, eins og vera ^ætti, hið eg Guö að launa öllum,er þatt tóku í þv3,,sem eru margir.Enn fremur leyfi eg mer að bera kveðju frá öllum börnunum og gæslumanninum fra Fatreksfirði.Þetta verður okkur öllum ögleymanleg énægju- stund og vonandi sé tengiliður,sem o- komni tís'inn sendir geisla vorboðans og bjorg til semsterfs framtiðarstarf- semi,æskufólki til undirbúnings lífs- gleðinni og enægju,sem virðist hafe 3Ö5KÍ suhdrast 6 tímabili meðel ungra og gemelle.Er hér ekki epurning,sem við, er stöndum á ákveðnu aldurstimabili eigum að reyna að svera,bar sem við sjaum, að við eigum eð létta byrðar gamla fólksins og styðja og styrkje æskuf&lkið,þann veg,að það þurfi ekki að taka á sig byrðer liðna tímans, Dæmum ekki æskufólkið of hert/heldur semeinumst til að fjarlægja illgresið frá r&tunum,svo eð ekki komi sár við sar, Hver sem þú ert,þa li.ttu í kringum þigjþvi að alltaf stöndum víð s tíma- mötum freistinganna."Liðið er e nótt- ina,en dagurinn er í nánd.Leggjum því af verk myrkursins og íklæðumst hertýgjum lj&ssins".Það reypir a hina leyndu styrktarþræði hvers og eins,a.ð ekki verði mistök eða miskilningur, þegar um er að ræða- að finna þann orku- gjefa,sem þarf til þess að fá kveikt verndarlj&s,Þá þurfa vegferendur ekki að vera a efasemdanna vegemótum,til að sjá þann rétta lj&sbera;er 7-isar á þé framtíðarbraut,sem óhætt er að treysta, G. S, (Lg vil þakka Guðmundi Sveinssyni fyrir framanskraða grein og er okkur gleði- efni aö gestir okker í sumar voru á- nægðir meö komu sína hingeð,þó að móttökur væru ekk^ eins göðar og við hefðum ákosið.Eg oska stukunum og gæslumönnunum blessunar í framtíðinni, J.KrAÍ.) Önnur ^rein trúarjátningarinnar byrgar a þessum orðum: "Eg trúi á Jesum Krist,hans einka.son".Með þessum orðum játum vér,að vér treyst- um einkasyni Guðs,sem vér áður höfvim játað trú vore á.Það er éink- um eitt orð í þessami jétningu, sem menn hafa ekki orðið ásáttir um,hvernig beri að skilja,þótt i þesseri grein trúarjétningarinnar séu önnur orð síðer, sem menn grein- ir enn meira á um.En þetta orð hér er "einkason",Menn telja sig eiga erfitt með eð skilja það, hvernig það geti att. sér stað,að allir menn kelli Guð föður,en þ6 sé hér talað um einkason þess föð- ureEn ef menn virða fyrir sér sam- þand Jesú Krists við Guð,verður ^^lm ljóst,eð munurinn é því sem- bendi er mikill,í semanburði við semband mannsins við Guð.Samkvæmt ■ trú kristinna manna., er Jesús Krist- ur ef Guði sendur til mannanna,til þess að leiða bé ef villigötum á rétte leið.í kenningum þeim um þennan sendiboðe,sem vér höfum yfir að réða,er oss kenr,t,að Jes- ús hafi verið til frá upphafi,hann hafi étt fortilveru,éður en hann kom hingað til jarðarinnar.Glöggt kemur þetta fram t.d, í upphafs- orðum Jóhenneserguðspjalls, en þau orð hafa verið birt hér í bleðinu. Þar^er berlega sagt frá því,að Jesús hefi verið til fré upphafl-, e.ð hann sé Guð.Þegar vér tölum iim Guð,segjum vér að henn sé einn og þrennur eða þríeinn.Sjáífur Guð er eins og bal,en faðir,sonur og hei- legur andi eru eltungur frá því bali, þ. e. a. s„ báli.ð sjélft.Eld- tungurhar,sem eru éfester bélinu eru annað en neistarnir fré því. þyiað neistarnir eru lausir fr| balinujþö að balið sé upphaf þelrra Eins'og ritað he.fir verið hér p undan í þessum þætti,er Guð skap- ari og upphaf alls.Mannleg tilvere a sitt upphaf hjá honum.Yfir sem- bend Jesu Krists vlð Guð höfum 'vér ekki enneð orð heppilegra en þettá orð: einkasonur,Og í því felum vér einmitt það,eð Jesús Kristur sé opinberun Guðs,- Guð opinberi sig í honum, (Pramhald).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.