Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Side 3

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Side 3
___II-aEgaugyr*.____________i-S Kæru Krists vinir, Ekki alls fyrir löngu hlusta.ði eg á konu, sem var að halda ræðu.Hun var að segja fra mynd,sem hún hafðí séð; Þessi mynd var stríðskvikmynd,og sýndi hardaga og blóðsúthellingar,- En það var eitt atriði í myndinni, sem konan lýsti sérstaklega. HÚn sagði fra tveimur mönnumjheir voru óvinir og haðu einvígi íbardaganum,, Þeim tókst ekki að hæfa hvorn annan, og sífellt færðust þeir nær hvor öðrum.Þeir voru í þann veginn að leggja til atlögu með byssustingj- unum,er þeir allt í einu uppgötvuðu, að þeir voru naskyldir og miklir vin~ ir,--í stað þess að reka hvorn annan í gegn með þyssustingjunum,féllust þeir í faðma,glaðir yfir því að hitt- ast,og fagnandi yfir því að hafa AJLo.______________14-teluþlað.------- frelsast frá þeim voða,sem^þeir höfðu ætlað að láta yfir báða ganga, Mer er ekki að öð ru leyti kunnu^t um þessa mynd,sem konan sagði fra í ræðu sinni,en hún téknar bað,sem eg vildi við yður segja,- hún tákn- ar þann sannleika^sem boðskapur jólanna hefir verið að fiytja mann- kyninu,allt frá því að fyrstu jól urðu til, um leið og Erelsarinn fæddist, En þessi boðskapur hefir verið fót^ um troðinn,því að stríðsmenn þjóð- anna hafa verið aldir upp í fjand- skap hver við annan,- þeir hafa lært að hata, í stað þess að elska, þeir hafa lært að drepa,í stað þess að bjarga,beir hafa lært að trúa á mátt ofbeldis,i stað þess að trúa á mátt kærleikans, En það eru til fleiri stríð en þau,sem háð eru með beittu stéli. LÍtið fer fyrir vopnum vor íslend- inga,og engin eru búr vopna,enginn vopnaburðurinn,en þó berjumst vér, þó nístum vér néungann og særum hann viljandi með harðskeytum orð- um,sem koma úr hugarfylgsnum illsku og haturSoAf hverju gerum vér það? Þer vitið það eins vel og eg.-Það er af bví,að vér hyggjum é borgun í sömu mynnt,--viljum launa illt með illu. "Enn eru viðsjér víða og vélréðin grímuklædd. Marga svíður í sérin, og sum verða aldrei græddVeins og Davíð frá Eagraskógi segir í nýútkominni ljóðabók,- Á meðan svo er,á meðan menn ala hatur í huga, hefnir það sín ætíð með böli og eymd.-- Það sem þarf að gera,er að uppræta hatrið og gróðursetja kær- leikannv -- En hvernig?—Með þvi að halda heilög jól. Þess vegna er það,sem nú gefst tækt færið t.Aldrei er eins bjart í hugum

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.