Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Qupperneq 4

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Qupperneq 4
manna og á j6lunumy aldrei er kærleik”- urinn eins ríkur og þa,aldrsi er löng- unín meíri til þess að gleðja aðra, en einmitt þá,aldrei skílur maðurinn það betur en þa,hve gott er að lií'a í sé.tt og samlyndi við nabúann,þé verður ná- unginn vinur manns og bróðir,, -- Þetta er tækifærið,þetta er hin mikla Guðs gjof,þetta er það-;sem oss vantar hei" lög. og gleðileg j&l,-- þess vegna er það ósk mín og bæn til yðar nú?um leið og jólin fara í hönd,að koma þeirra megi gefa yður mikla blessun,að hún megi gróðursetje þann frið og þá. gleði sem enginn annar getur gefiö en hann, sem á jolunum fæddiistw Ári.ð;sem Jesús Kristur ^fæddistjkomu boð fré. keisaranum i Rom., og milljónir karla og kvenna urðu að lúta boð hans og banni,-- Nú er þetta boð keisarens dauður bókstáfur,hann sjálfur og ríki hans löngu gleymt og grpfið í gamlar minningar,- En a þessu ari,1947,geng- ur út annað boð, en það er fra honum, sem fæddist i gripahúsinu og va.r lagð- ur í jötu0Það sem gerðist i jötu fjá.r- húskofans,er boð að um alla jörðina, en það sem skeði i höll keisarans,-man engínn0Þannig hverfur dýrð mannannasum leið og sungið er um dýrð Guð? hæst £ hæð,og beðið um frið & jörð með þeim mönnum-ysem hann hefir velþóknun a0 Þetta er boðskapur j&'lanna,-hjálpra.ð mannanna0Þetta. getur fært þeim heim sanninn um, að striðsmenn ^llla þj-óða eru ekki óvinir,heldur vinir,börn . hins eina og sama föðuryog að meðal þeirra á að rikja friður og velbóknun, til þess að samMginlega megí þeir eignast frið hins himneska föður,sem er æðri öllum skilningi0 Með þessum orðum vil eg senda yður, kæru Krists vinir,hjartanlegar jóla- kveðjur,um leið og eg bið Ðrottínn allsherjar að vaka yfir byggð^og bæ, yfir yður öllum og gefa yður í sann- leika gleðileg og hamingjurík jól„ Fetur Sigurgeirsson0 (Þessi innilega jólakveðja er send &f sára Petri Sigurgeirssyni,Sigurðs- sonar, sem er að stoð arprectur á Akur- eyri.Guð blessi hann og starf hans og gefi honurn gleðileg jól)0 En það þap til um þessar mundir,að boð kom fra. Ágústus keisara um að skrasetja skylai alla heimsbyggðina.Þetta var fyrs-ta skrásetningin, er yjörð , ve.r,þá er Kyrenius var landstjóri a Syrlandi.Og fóru þá allir til að léta skra.setja sig; hver til sinnar borgar„PÓr þa einnig ?JÓsef úr Galíleu fra borginni Nazaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs,sem heitir Betlehem,því að hann va r a.f húsi og kynþætti Davíðs,til þess að’láta skrásetja sig,ásamt Maríu heitkonu sinni,sem þá var þunguð„En á meðan þau dvöldust þar kom að því,að hún skyldi verða léttari„Eæddi hún þá son sinn frumgetinn,vafði hann reifum og lagði hann í jötu,af því að bað var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu. Og i þeirri byggð voru fjarhirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sínnaro0g engill Drottins stóð hja þeimog dýrð Drottins Ijómaði í kring um þé,og urðu beir mjög hræddiro0g engillinn sagði við þérVerið óhræddir, þvi sja,eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnumjþví eð yður er í dag frelsari fæddur,sem er Kristur Drottinn,i borg Davíðso0g hafið þetta til marksíÞer munuð finne. ung- barn reifað og liggjandi í jötu, Og £ somu svipan var með englinum fjöldí himneskra hersveita,sem lofuðu Guð og sögðus Dýrð sé Guði í upphæðum, c og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun é„ " G E I S L I " óskar öllum. lesendum sínum fyk f gleðilegra jól a//3

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.