Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Page 8

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Page 8
8 -- 000000000000000000000000000000000000000 o 0 o YHSTD L'FST'NDUHNIRo OOO000000000000000000000000000000000000 Á J Ó L A H Ó rJTT eyngur litil etúlkas Ó,nú er hún liðin mín lenga bið eftir ljosum e jólanótt, og loksins finn eg nú jólafrið og fagnaðar unaðsgnótt, Eg er aðeins lítil ljóselsk mær- sem langar í gleði og frið, Er ljósin á jólunum loga skær, eg lauga þar sál mína við„ tii Bildudals og koma við a Tálknafirði og Fatreksfirði,Þetta eru allt ágætir staðir0" "Hefurðu komið bar áður?" "0ja;sei,sei," "Eru góðir krakkar þar?" "0-o,bao er nú svona upp og ofan.Þau eru mörg ágæt,litlu geyin.En ef bið viljið fá að fara með mer,verðið þið að geta sungið eitthvað fyrir krakkana," " Ja, já, "svöruðu þau öll,- Svo byrjaði afínn að æfa með þeim sönginn.Og þau sungu svo mikið,aðþau afskræmdust í framan og skottin á húfunum þeirra. kipptust til.Afanum likaði einmitt sá söngur best,og þau fengu að fara með honum,- Þegar bau komu á staðina,sungu þau eins hétt og bau gatu: Sælir krakkar,sælir krakkar, komin erxm við. Langt um fjallaleiðir löngun okkur seiðir,' hér með ykkur,hér með ykkur hefja söngvaklið,, Eg þakka þér,Kristur}. sem komst á jörð og kærleikans tendreðir bál0 ójheilagi guðssonur,haltu nu vörð um hrifnæma^unga sálj {DffltDCDffltlXlICDlDIDŒlDIDíDQÍOŒfflOŒíDíDfflfflQ) "Jæja,krakkar mínireNú er eg að leggja af stað til mannaby-ggðe í jólahusvitj- un," sagði gamli jölasveinaafi við börn in hans sonar síns,"Megum við vera með , afi?"spurðu börninu !;Ef þið v<=rðið göð skal eg lofa ykkur með,"sagði afinn, "Hvert ætlarðu núna?" "Eg ætla að íara Öll við erum,öll við erum, ung og ærsiagjörn. Segja xáxx&gxanna amma og afi, aldrei fyr þau hafi séð svo falleg,séð svo falleg, j ölasveinabörn, Blessuð jólin, blessuð jólin, börnin gleðja ö'll. Fögur ljósin Ijóma, lofsongvarnir hljóma, allc er fagað,allt er fágað, eins í hreysi og höll, Fabbi ,mamma., a.f i , amma, al'lar stundirnar, hlæja,tala syngja, hugi sína yngja við minníngar;við minningar, fra morgni æfinnar, Gefi ykkur,gefi ykkur, gleðiríkust jöl, Je3Ú-barnið blíða, blessað meða.l lýða. Ykkur'lýsi,ykkur lýsi, ylrík kærleikssólt

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.