Safnaðarblaðið Geisli - 23.01.1949, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 23.01.1949, Blaðsíða 7
GÉISLI ZZ~i~ZZ " JANÚAR~1949 Séra Jónmundur Halldórsson: Góðleiki Krists er meiri en góðleiki Salðmons. í fyrstu virtist Salómon ætla að verða góður,guðe'lskandi unglingur.Þegar hann hafði fyrir skömmu erft konungsríki Davíðs,föður síns,birtist Guð hon- um í draumi og sagði við hann: "Bið mig þess;er þú vilt að ég veiti þér", Salómon bað þa Guð að gefa sér viturt hjarta,svo að hann gæti stjórnað Þjóð- inni vel.Guð uppfyllti þessa ósk - og meira til,samkvæmt fyrirheitinu:Leit- ið fyrst Guðs ríkis_og hans réttlætis,þa mun allt annað veitast yður.Á öll- um alvarlegum tímamótum iífsins sérstaklega,er nauðsyn a því að biðja Guð að gefa sér "viturt hjarta" - allaleið fra fyrstu skóiagöngunni,ur stjórn- arvaldaf erilinn og upp í forsetastólinn, 0.g Þið munið , að þegar fyrsti, núver- andi forseti íslands,tók við tignarstöðu sinni,þa bað hann Guð afi gefa sér viturt hjarta„Veri hann blessaður fyrir þá bæn.Þa var hann að biðja um þetta sama,gott og viturt hjarta.handa öllum stjórnmalamönnum - og þjóðinni allr-i, Þegar Salómon byrjaði stjórnarferil sinn^var hann því í fyllsta skiln- ingí Jedidia^igæti þýtt sama sem Jon Sigurðsson forseti íslensku þjóðar- innar - sverð hennar,sómi og skjöldur og vildarvinur Drottins),en þarna þýðir Jedidiah "hinn elskaði Guðs",Rn þegar Salómon var orðinn miðaldra maður, tók siðferðislífi hans að hraka og guðhræðsla hans að fölna06tti Drottins var honum þá ekki upphaf vizkunnar,og þækking hins heilaga ekki sönn hy^gindi„Gullið hans varð að sora og féllu á það blettir.Og hið á- gæta þrugnavín hans varð fúlt,Hann^fékk höfuðverk á morgnana og óbragð í munninn.Og taugar hans voru allar úr lagi gengnar30g Salómon tók sér margar koraur,Hann leyfði skurðgoð adýrkun í landi sínu^Hsnn varð harðstjóri og lagði skatte-drápsklyfjar á þjóðina^Og við lesum um það,að Drottni gramd- ist við Salómon,af því að hjarta hans var fráhverft Guði ísraels og af því að hann varðveitti ekki bcðorð Drottins,, En Guði gramdist aldrei ?ið Jesú frá Nezaret,Þess í stað gat hann á- valt sagt um hann:Þessi er sc-nur minn elskulegur, sem eg hefi velþóknun á, Og Jesús drýgði aldrei synd,Þess i stað tók hann á sig syndir mannanna upp á krossinn„Það er engin veila til í skapgerð hans,.Hann gerði ávalt vilja síns himneska föður.Það var hans "matur og drykkur"u"Hann hélt á hvítu blómi saklauss lífernis full þrjátíu ár í Gyðingalendi",Og nú eru liðin nær 19oo ár síðan,og aldrei hefir veröldin dásamað meir hina undur- samlegu,guðdómlegu skapgerð hans en nú.Og enn er hann "unica spes mundi", hin eina von heimsinsr. Svo sterkur og alvarlegur, en jafnframt svo blíður og mildur3Göfug sál hans svo barmafull pf elsku og saroúð,sérstaklega með öllu,sem er minnimáttar og á bágt.Hve bjartur og blettlaus er hreinleiki hans og hve heit ogeinlæg þ]íða hans og hattvisi gagnvart syndugum mönn- umðSökum góðleiks síns er Jesús hinn sanní Jedidiah,það er:Hinn elskaði Guð s ", Eramhald, GEISLI þakkar öl'lvim lesendum sínum fyrir liðna érið og biður þeim blessunar Guðs a þessu nýbyrjaða aric

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.