Safnaðarblaðið Geisli - 23.01.1949, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 23.01.1949, Blaðsíða 10
GEISLI 6 JANÚAR 1949 3ÖQÐÐÐÐÖÖÖÖÖÐÐÖÐÐÐÐÖÐÐÖQÐÍX X X XSAM T í F I F G U R, X XXXXXXXXXX XXXXXXXXXX GÁTURí Raðningar á gátum og þrautum sxðasta blað s: ,Kaupsýslumaður nokkur í London er jafnlangan tíma að heiman til skrif- stofunnar,hvort sem hann fer með strætisvagni eða járnhrautarlest, Lestin fer helmingi hraðar en strætisvagninn,en leiðin sem stræt- isvagninn fer 3 1/2 km.styttri en sújsem lestin fer, Hversu langan veg fer strætis- vagnínn? Stafaröðun: 17 M áíí 7,180.4 11 lojl5p.9 l^ 9J 51 2o P A R A R I R I P Pinn orðið :Valhöll, 2cEf þú hefir 5 kerti,sem þú hefir nýlega kveikt á og slekkur svo á tveimur þeirra,hvað verða þa mörg eftir? 3„Maður nokkur a 3 syni,hver sonur a eina systur.Maðurinn gefur nú hörnunum 6coo krónur,sem eiga að skiptast jafnt a milli þeirra, Hve mikið fær hvert þeirra? Krossgátan:-'!. lurán, 6#Lá, G.Raf, 9.All,12.Glaumur,15. Grimm,16.Var,17#LÓ,18.Páran, LÓðrétt:Si 1.Slaga,3.Úr,4#Rammi, 5.Af,7.ÁIl,lo.Lpgar,ll.Ar- móð,13#Urra,14.Uml,16.Vá. Bollurnar kosta auðvitað 45 aura. Myndagátan: Ás mund ur. í auðu reítina skal raða tölun- um frá 2-4o þannig,að saman- lagt verði þær 13o,hvort sem lesið er lárett, loðrétt eða í skáhorn (frá horni til horns) Þegar standmynd jáns Sigurðssonar á Austurvelli heyrir BÓmkirkjuklxikk- una slá 12,hneigir hún sig þrisvar sinnum0Trúir þú því? Peitasti maður,sem sennilega hefir nokkru sinni lifað er líklega Daníel Lamhert.Hann var 18o sm.á hæð, en va.r 335 kg? á þyngd. Talið er,að kínverski múrinn sé eina mannvirkið á jörðinni,sem muni sjast frá tunglinu, Ekki heflr fundist nein lífvera í Dauðahaflnu,og her það því nafn sitt með réttu* Alltaf að tapa. Gjaldkerinn kom til forstjórans til að hiðja um kauphækk- un."Þer komið einmitt a réttum tíma, því að ég var rétt í þessu að reikna út,hvernig á því stæði,að við erum alltaf að tapa.Og niðurstaðan varð,að hér er^aldrei unnið.Það eru frí allt árið.Her sjáið þér utreikningana.í árinu eru 365 dagar.Þér sofið 8 klst, það eru 122 dagarjeftir eru 243 dagar, Svo hvilið hér yður og skemmtið 8klst, það eru 122 dagar,121 eftir.Sunnudagar eru 52 á árijeftir eru 69 dagar„Pri eftir.hádegi á laugardögum,það eru 26 dagarjeftir verða 43 dagar.Þer haf~ ið 1 1/2 klst í mat daglega,það eru 22 dagarjeftir eru 21.Prídagar í sam- handi.við stórhátíðir eru 6;eftir eru 15cNÚ,syo hafið þér 14 daga sumarfrí, og er þá aðeins 1 dagur eftirjog loks er nú húið að gera l.maí að almennum frídegi.Og svo komið þér og hiðjið um kauphækkun " (Hvað er athugavert við þennan út- reikning?)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.