Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 1
GEISLI
/ Uitaefandi: ¦J^unnudaaaðkólinn vóíldudalf
ÍV„a.rgangur.
Sunnudagur 2ö.febrúar 1949.
2. tölublað,
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
X X
X D A G U R I N N í D A G. X
x ^
2.sunnud, í níuviknaföstu.
Fistill:II.Kor,12.kap.2,-9,vers,
Guðspjell:Luk,8.kep»4,-15.vers,
Sélmar:nr.:119,131,425-43o.
Þau orð,sem Jesús Kristur talar til vor
í guðspgalli dagsins eru þessi:
"Saðmaður for ut að sa sæði smuj og
er henn ?ar að sa.,féll sumt sæðið við
götuna og varð fótum troðið,og fugler
himins átu það upp.Og annað fell e
klöpp,og er það 6x,skrælnaði það,af því
að það hafði ekki vökva. Og annað féll
meðal þyrna,og þyrnsrnir uxu upp með
og kæfðu það, Og annað féll í goða jörð,
og það 6x upp og bar hundraðfaldan á-
vöxt, Um leið og hann sagði þetta,kall-
aði hann hátt: Hver sem eyru hefir að
heyra,hann heyri,
3?á spurðu lærisveinar hans henn,
hvsð þessi dæmisaga ætti að þýðe, En
henn sagði: Yður er gefið eð þekkje
leyndard6ma guðsríkis? en hinum aðeins
í dæmisögum,til þess að sjéendi sjái
þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.
En éæmisagan þýðir þetta: Sæðið er Guðs
orð.; en þeir við götune eru þeir, sem
hafa heyrt þeð; síðan kemur djöfullinn
og tekur orðið burt úr hjarte þeirre,
til þess að þeir skuli ekki trúa og
verða hólpnir. En þeir é klöpplnni eru
þeir,sem taka við orðinu með fögnuði,er
þeir hafa heyrt það; en þessir hafa
ekki rót,þeir er trúe um stund og falla
fra a reynslutíma, En það er féll með-
al þyrna,það eru þeir sem hafa heyrt
orðið,en fara síðan og láta éhyggjur
og auðæfi og unaðssemdir lífsins kefja
sig;0g bera engen þroskaðan avö'xt, En
sæðið í goðu jörðinni,það eru þeir, sem
heyrt hafa orðiö,geyme það í gö'fugu og
góðu hjarte,og bera evöxt með stöðug-
lyndi i'
Oss gefast mörg tækifæri í lífinu
til þess eð kynna oss Guðs heilaga
orð, Vér eigum kost a að less það í
Biblíunni og heyra það víða lesið og
flutt, Með því að tska þátt í guðs-
þj6nustum,getum vér heyrt það lesið
og skýrt, Með því að opna sálir vor-
ar þar fyrir hinu heilage orði,get~
um vér gefið lífi voru^þa fyllingu,
sem það þarfnest, Og þá verðum ver
eigendur þeirre ávaxta,sem postulinn
nefnir évexti sndens: Kærleike,gleði,
friðjbiðlund,gæsku,góðvild,trúmennsku
og hógværð, Það eru auðæfi,sem hvorki
mölur' né ryð fé grendað, Slík auð-
æfi eru ekki stundareign mannsins,
heldur eilíf eign,sem enginn megnar
að taka fré honum, Aflið yður slíkra
euðæfa.og þér munuð brátt finna, að
lífið i trunni á Guð og freleare vorn,
Jesúm Krist,er meira virði en allur
veraldareuður.
Her é Bíldudal er kirkjusóknin
framúrskarandi g6ð.í Jesú nafni bið
ég algoðan Guð sð gefa,að það fræ-
korn,sem séð er í sálir BÍlddælinga
í kirkjunni þeirre,megi bera sem
ríkulegestan evöxt.
í húmi nætur hluster hlj6ður
heimur,eftir dagsins klið.
Hrelldu^hjarta,Guð minn goður,
gefðu ró og sálarfrið.
Þeim sem biðja,vona og vaka,
vinum sviftir,Drottinn miicn,
Og þeim sem að þú ert að taka
til þín,Guð,í himininn.
Konan í dalijum.
M E S S U R.
Á Bíldudal í deg,kl.2 e.h.
í Selérdsl 27.þ.m.
Á Hrafnseyri ö.merz,
Á Bíldudel 13,marz,kl,2 e,h,
__*....___ „ ,, _....__,__ _, __. h. —. ___ —._ - _ —