Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 1
IV »■ argangur. Sunnudagur 2ö.febrúar 1949. 2. tölublað á 3ÖÐQDQQQÖQEX)ÖQQQ0ÖQÖÐÖQÖQ£XK3ÐEX5Q£ X X X DAGURINN í DAG. X X X 2.sunnud. í níuviknafÖstu. Pistlll:II.Kor.I2.kap.2»~9.vers. Guð spjsll:Lúk.8.kap»4.-15.vers, Salmar:nr.:119,131,425»43o, Þau orð,sem Jesús Kristur talar til vor í gpðsplalli dagsins eru þessi: "Saðmaour for út að sa sæði smuj og er henn var að sá,féll sumt sæðið við götuna og varð fótum troðið,og fu^lar himins atu það upp.Og annað féll a klöpp,og er það óx,skrælnaðl það,af því að það hafði ekki vökva. Og annað féll meðal þyrna,og þyrnarnir uxu upp með og kæfðu það. Og annað féll í góða jörð, og það ox upp og bar hundraðfaldan á- vöxt. Um leið og hann sagði þetta,kall- aði hann hátt: Hver sem eyru hefir að heyra,hann heyri, Þá spurðu lærlsveinar hans ha.nn, hvað þessi dæmisaga ætti að þýða, En hann sagði: Yður er gefið að þekkja leyndardóma guðsríkis? en hinum aðeins í dæmisögum,til þess að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki, En dæmisagan þýðir þetta: Sæðið er Guðs orð.í en þeir við götuna eru þeir, sem hafa heyrt það; síðan kemur djöfullinn og tekur orðið burt úr hjarta þeirra, til þess að þeir skuli ekki trúa og verða hólpnir. En þeir á klöppinni eru þeir,sem taka við orðinu með fögnuði,er þeir hafa heyrt það; en þessir hafa ekki rót,þeir er trúa um stund og falla frá á reynslutíma. En það er féll með- al þyrna,það eru þeir sem hafa heyrt orðið,en fara síðan og láta áhyggjur og auðæfi og unaðssemdir lífsins kefja sig;0g bera engen þroskaðan ávöxt. En sæðið í góðu jörðinni,það eru þeir, sem hevrt hafa orðið ,geyiria það í göfugu og góðu hjarta,og bera avöxt með stöðug- lyndl 1' Oss gefast mörg tækifæri í lífinu til þess að kynna oss Guðs heilaga orð. Vér eigum kost á að lesa það í Biblíunni og heyra það víða lesið og flutt, Með því að taka þátt í guðs- þjónustum,getum vér heyrt það lesið og skýrt, Með því að opna sálir vor- ar þar fyrir hinu heilaga orði,get- um vér gefið lífi voru^þé fyllingu, sem það þarfnast. Og þa verðiom ver eigendur þeirra ávaxta,sem postulinn nefnir ávexti andans: Kærleika,gleði, fr-ið jbiðlund,gæsku,góðvild, trúmennsku og hógværð. Það eru auðæfi,sem hvorki mölur né ryð fá grendað, Slík auð- æfi eru ekki stundareign mannsins, heldur eilíf eign,sem enginn megnar að taka frá honum. Aflið yður slíkra auðæfa.og |>ér munuð brátt finna, að lífið i trunni á Guð og frelsara vorn, Jesúm Krist,er meira virði en allur veraldarauður, Hér á BÍldudal er kirkjusóknin framúrskarandi góð.í Jesú nafni bið ég algóðan Guð að gefa,að það fræ- korn,sem sáð er í sálir BÍlddælinga { kirkjunnl þeirre,megi bera sem ríkulegastan ávöxt. í húmi nætur hlustar hljóður heimur,eftir dagsins klið. Hrelldu^hjarta,Guð minn góður, gefðu ró og sálarfrið. Þeim sem biðja,vona og vaka, vinum sviftir,Drottinn mirtin, Og þeim sem að þú ert að taka til þxn,Guð,í himininn. Konan í dalöum. M E S S U R. Á Bíldudal í dag,kl.2 e.h. í Selérdal 27.þ.m. Á Hra.fnseyri ö.marz. Á Bildudal lS^marZjkl.2 e.h.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.