Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 3
GEISLI 11 FEERÚAR 1949 Sera J&nmundur Halldórsson? IV. IV. MAKHS-SONURIKN’ JESÚS KRISTUR ER DÁSAMLEGRI EN SALÓMON. Hver var svo Salómon?Hann var sonur Davíðs frá Betlehem,rauðbirkna smala- drengsins,sem varð allt i einu hraustur hermaður,stórskáld og konungur ísraels ríkis."Og Guð gerði nafn hans sem nafn hinna metu manna,sem a jörðinni eru", Víljið þið íhuga þetta,hörnin góð.Að hugsa sér,hve mikill og góður maður getur orðið úr litlum smaladreng.Smalamennska og fjargæzla var um langt skeið ein af trúnað armestu störfum þ jöð arinnar, og fjárræktin þjóðinni lí €snauð syn, Og hafið þið tekið eftir þv£,hugleitt það,hve mikið hefir orðið úr fjölda manna,sem stunduðu vinnu til lands og sjávar?Þaðan hafa komið mestu og heztu valdamenn þjóðarinnar um langan eldur,allt frá landnámstíð.Munið þið nöfn nokkura þeirra?Svona hefir þetta verið hjá fleiri þjóðum,jafnvel Rómverjum, Það er of 'langt mal að fars að telja upp nöfn, en þið skuluð hugsa um það og ræða um það við foreldra ykkar og kennara.Og hvernig varð þetta svo?Davíð var smaladrengur,en Salómon,sonur hans,var fyrsti Hehreinn,sem var "reifaður i purpura".- Hugsið til þessa a jólumm.Jesús frá Nazaret var einnig "sonur Deviðs".María,móðir hans,var af "konungsættinni",Og hán virðist hafa verið sér staklega þjélfuð ,gegnum marga ættliði,til að verða "Guð s móðir".Konungahlóðið og guðelsk skapgerð og lotning og trámennska við föður lífsins gekk 1 arf, eins og t.d.hæfileikinn til söngs og annara désamlegra eiginda.Epli,sem fellur hja eikinni.Og hó var Mpría sarfatæk stálka.Það var með horkuhrögðum,að hán gat fórnað dáfunum tveim,eftir að litli drengurinn hennsr fæddist.En það var "offur",f&rn,hinna fátæku.En þ&tt Jesás væri fæddur "af sæði Davíðs eftir holdinu",var hann æðra eðlis.Hann ver hæði sonur Davíðs og Drottinn Davíðs. í llo.salminum farast Davíð svo orð Jesá:"Svo segir Drottinn sjálfur við Jesám,herra Daviðs:Sezt þá mer til hægri handar.Dögg æskuliðs þíns kemur til þín± í helgu skrauti fra skauti morgunroðans".Er hetta ekki fellegt,og vilduð þið ekki vere £ þeim flokki?Salomon konungur var einungis maður.En Jesás Kristur er meiri en meður,henn er meiri en englarnír. "Henn er orðinn íus±ki englunum þeim mun meiri,sem her.n hefir eð erfðum tekið ágætere nefn en heir". Hann her nafn Guð s og er Guðs eðlis.Hann er Guð s eingetinn son,eins og við játum í Il.grein tráerjátningerinner. Hann hefir ska^eð alla hluti,og án hens er ekkert til orðið,sem til er. Hann er hinn unáðslegasti af öllum mannanna hörnum. "Ei heyrist fegra i heimí mél, el hugsað æðra getur sál, og engan söng að eyrrrm her, um Jesíu sem uneðslegri en nafn hitt er",segir skáldið,sem yrkir Þið munið eftir_frásögninni um akursins liljugros,sem voru enn skreutlegri en Selómon i p'llri sinni konunglegu tign og dýrð.En öll þessi dásemlegu hl&m með uneði heirra og ilmi hefir Jesás skapað, Hann,sem er " sennur Guð og hið eilífa ,lifið". Einu^sinni sem oftar setu hámenntaðir og göfugir menn saman og ræddu^um endleg mal, Meðal annars ræddu þeir um,hvernig þeim myndi verða innenhrjosts hveð þeir myndu hugsa og^gere.jef eitthvert mesta mikilmenni veralderinnar hirtist þeim skyndilega í herherginu,í holdi og hloði. - "Við myndum stenda upp,honum til virðinger,mæl ti einn þeirra. En ef Jesás Kristur hirtist okkur? Við m.yndum krjúpa honum,eins og^Marie og T&mes og §egja:Drottinn minn og Guð minn. Þetta er rétt og satt.Hér er meiri en Salömon0 "Við skulum koma og sjá harnið",sögðu vitringernir, "Við skulum koma og tilhiðja hann",segir æskulyður íslands. y (Eramhald).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.