Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 20.02.1949, Blaðsíða 6
14 FEBRÚAR 1949 GEISLI SAMTÍNINGUR. Þrsutir: 1. 88 88 88 88 es 1000? Þetta svar er ekki rétt.Un hvernig er hægt að raða tölunum 8,þannig,að út- koman verði looo? 2.Hvenær hefir maðurinn jafnmörg aUgu og dagarnir eru í árinu? 3. xxrxxlxxr xrxxr . xxgxxr Gxxtxx xixxkxx Ixxrxxi Her einu falin 7 karl- mannanöfn. - í stað x-anna á að setja stafi. Þegar réttu nöfnin eru fundin, mynda upphafsstafir xxgxxaxxux þeirra áttunda nafnið. Raðningar a gatum síðasta hlaðs: l.Sjö kilémetra. 2. Tvö verða eftir,hin brenna upp„ 3.15oo krónur,því að hörnin eru 4. 4* 3o 32 44 6 18 16 28 4o 42 4 2 14 26 38 5o 48 lo 12 24 36 34 46 8 2o 22 Standmyndin. Ja, þegar hún *heyrir, en ’ það gerir hún "é'kk'i". Alltaf að tapa, Læmi forstjórans er rétt sett upp,eftir því sem hann setur það upp,en gjaldkerinn vinnur: 365d- (52f6+14+l)=365d-73=292 atta stunda daga um arið.Hinn tíma arsins á gjaldkerínn auðvitað sjalfur.liln for- stjorinn reiknar þannig,að henn (for- stjórinn) éi^i einnig alla tíma gjald- kerans allt arið,og veiti honum svo sjélfur af sínum tíma svefntíma,mat- malstíma,sunnudaga,hatíð ar o.s.frv. í því liggur skekkjan. I.N, (Ofanritaða skýringu ritaði I.N, að heiðni GEISLA, Skyring þessi er svo aðgengileg, að þeir mörgu,sem hafa hrotið heilann um útreikning for- stjórans,þurfa nú ekki lengur að vera í vandræðum), ---ooOoo---- F R t T T I R. Fró Télknafirði, Þpr hafa í vetur starfað 2 stúkur, undirstúkpn Neisti nr.189 og harna- stúkan Geisli nr.lo4. Æ. t.Neista er Sig.Einarsson. Aðelgæslumaður Geisla er Guðm.Sveinsson,en varagæslum.Svan- horg Guðmundsdóttir. Æ’. t.hennar er Halldóra Bjarnadóttir,en hún var eitt sinn góður félagi. Vorhoða, Barnastúk- an hefir 57 félaga.HÚn varð 16 ára í gærdag.Milli jóla og nýárs hélt hún fjölsótta jólatrésskemmtun,undir stjórn varagæslum. , þar eð aðalgæslum. var ekki heima. Fyrsta laugardag í þorra var hald- ið borrahlót. Yfir 6o manns sóttu það _og skemmtu sér agætlega. Heilsufer hefir verið gott í Talkna- firði í vetur. Fré Fatreksfirði.Þar hefir harnastúk- an Björg nr.7o starf- að vel í vetur.Gæslumenn hennar eru Samúel jónsson og Ólafur Ingimundar- son.Féiagar hennar eru um 9o,- Sunnu- dagaskóli hefir starfað þar í vetur, Fra BÍldudal.Þessir hafa átt merkis- afmæli nýlega: Guðrún Sæmundsdóttir varð 65 árp 2.þ,m. jón Ólafsson varð 7o ára 6.þ,m. Böðvar Fálsson varð 6o ára 12.þ.m. ólsfía Vigfúsdó tti r, Reyk j af irð i , varð varð 6o ára 13.þ.m.. GEISLI óskpr þessum vinum sínum til hamingju með framtíðina. Björkin og stjarnan.(Frh.af hls.lo), - leitið stj örnunnar - hún er tákn hins eilxfp lífs.Mætti hún ætíð ljóma yfir lifshraut ykkar, - Guð,láttu það verða,amen,sögðu hornin og lyftu höndum til himins, Stjarnan ljomaði enn skærara gegnum hjprkarlaufið og fuglarnir tveir sungu frá krónu hennar, Endir. Næsta fremhaldssaga heitir Hinum megin götunnar.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.