Safnaðarblaðið Geisli - 17.04.1949, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 17.04.1949, Blaðsíða 6
GEISLI 3o FÁSKAR 1949 Þgð vsr eitthveð mjög sðlaðandi við bennan un^a verkstjóra. Það var eitt- hvað við hann, sem var öðruvísi en - en hvað? Ku, - en við aðra.Svo þegar nokkrir dagar voru liðnir,virtist henni ekki alveg ugglaust um,að hann - ja, - hún þóttist nærri s,)á hað - að hann væri farinn að gefa litlu húðinni henn- ar auge.Og hún fór smatt og smatt að hugsa um,hvort langt myndi nú verða,bar til hann kæmi til bess að kaupa eitthvað,- Oft var bað,að fólk stanzaði við litlu búðina,til þess að lxta á súkkulaðið og annað sælgæ'ti,sem Sallý var svo lagin á að sýna i glugganum.HÚn hirti gluggann sinn svo vel og breif hann svo snilldarlega,að minnsta kosti einu sinni í viku,bví að henni var umhugað um að halda honum eins eftirtektarverðum og snyrtilegum og búðinni sjálfri.- Og nú hafði þessi ungi,glaðlyndi maður komið,- Sallý sýndist hann enn failegri og viðkunnanlegri,begar hann var svona nærri,en begar hún hefði orðið að virða henn fyrir sér hinum megin götunnsr. Já,hann hafði komið - og Sallý hljóp aftur inn í eldhúss-setustofuna sína.Henni hafði orðið litið í spegil- inn,- Var þetta eðlilegur roði í kinnunum? Ó,þessir breytandi hárlokkar 1 vöngunum. HÚn fór að hugsa um,hvort hann myndi nú^koma bráðum af tuj’. ó, bað matti hel zt ekki líða á löngu,- Og bað leið ekki a löne-u. Meðan stoð a eftir- miðdagshléinu hja bvggingamönnunum,hringdi dyrabjallan og Sallý flýtti sér fram,tíl þess að bjóða gestinn velkominn.En hún var ekki vel ánægð me& sjálfa sig.Henni var ómögul egt,brátt fyrir beztu viðleitni,að stöðva bloðið,sem ó- boðið hljóp fram í endlit henner,- - - Á hverjum degi næstu viku kom hann og keypti eitthvað smávegis.- Og nú átti hann alltaf aura.Hann keypti eitthvað af öllum tegundum hennar.HÚ - og - ja,b?ð var eins og honum lægi bara ekkert á að farp út úr búðinni með b?ð,sem hann hafði keypt.Meira eð segja stóð hann oft við borðið og hélt urpi einhverjum samræðum við hana - svona um daginn og veginn - þangað til hinir mennirnir komu til vinnunnar. Veðrið,sem undanfarið hafði verið svo vndisi egt, breyttist all.t í einu og regnið streymdi niður allan daginn.Þegar eftirmiðdagshléið kom,var ungi verk- stjórinn orðinn rennvotur,brátt fyrir stóru regnkánuna,sem hann var í.Þegar vinnunni var hætt,kom verkstjórinn,sem Sallý vissi nú að hét EobMitchen, strax yfir götune - yfir að litlu búðinni.Hann kom inn úr dyrunum og stað- næmdist á dyramottunni."KÚ má ég ekki koma lengra",sagði hann í afsökunar- rómi - og leit um leið niður fyrbr sig á gl^áandi gólfið með bláu og hvítu tíglunum, "ég er allur leirugur og blauturjeg eyðilegg gólfið.Ég hefði alls ekki átt að koma inn.Hn ég þarf að fá eitt stykki af samskonar súkkulaði og því,sem ég fékk í gær;það var svo Ijómandi gott". "Mér þykir vænt um,að yð- ur hefur getizt að þvi",svaraði Sallý^glaðlega -"en gerið svo vel að standa ekki þarna.Það sér ekkert. á gólfinu;bér eruð votur og yður er hálf-kalt". "Það er raunar ekki sem yndislegast "sólskinið" úti núna," sagði hann gáska- lega og leit niður á litlu vatnspollana,sem komið höfðu á gólfið af regn- kápunni hans. "En bessi rigning gerir mér ekkertjég hef bó get.að haldið bess- um burrum".Og hann tók böggul með smurðum brauðsneiðum og alagi í."En lík- lega ^et ég ekki varið bær fyrir bví að blotna,begar^ég neyti beirra".Sallý leit a hann og b"ó var hræðsla í svinnum.Það var bó óttalegt að hugsa sér,að nokkur maður skyldi burfa að neyta matar síns úti í svona veðri."Af hverju ) ekki að borða brauðið yðpr hérna inni?"sagði hún í flýti."í]g hefi tvö borð hérna inni,nærri eldstónni".já,hún hefði tvö borð inni í eldhúss-setustofu sinni og bar veitti hún gestum sínum te,"Það er ekki líklegt að nokkur ónáði yður meðan þér snæðið.Gerið bér svo vel,^erið bað nú fyrir mig",Svo bætti hún við,begar hún sá að hann hikaði:"Og eg skal hita eitthvað handa yður til að drekka,kaffi,te eða súpu".Þá hikaði hann ekki lengur."Þér gerðuð mér mik- inn greiða með því.Ág var,satt að segja,ekki hrifinn pf því að borðp úti - aleinn í .svonp rigningu".Svo fór hann úr votri kápunni og Sallý tendraði eld- inn 6 arninum,svo að hann fór að skíðloge,"Þetta er 1jómandi",sagði hann með glaðværð,þegar Sallý kom inn með rjúkrndi súpudisk,"Þetta er betra en ég hef átt að venjast undanfarið "c "ílg hef líka kaffi",sagði hún,begar hann hafði lokið irið súpudiskinn, "bér megið til með að drekka kaffi með brauðinu yðar". "Já,það þigg ég",sagði hann hjartanlega."Þér voruð óskop góðar að aumkast svona yfir migjég hefði or^ið alveg gegndrepa úti".Og þpð hefði henn erðið. (Eramhald).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.