Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Qupperneq 1

Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Qupperneq 1
D A G U! R I N N í DAG 4.sunnudsgur eftir pssks. Fistiil 2_Jsk°t>sbréf l.ksp.,17c- 21.vers. jóhsnnesar 16ckep.,5.~ 15.vers. 17,36,147,354 og- 4o6. Gmð sp jsll Guð sp jall ssélmsr núrner t'ísðurinn er í sífelldri leit eftir friði,gleði og hsmingju. Þeð er ekki vopnsður friður,sem hsnn þróir og leitsr sð, ekki sjfeundargleðí skemmtana og nautna, ekki hamingjax,sem hmgt er sð kaupa fyrir peninga. Hann leitsr að friði,sem hyggður er a kærleika,gleði, sem er varanleg,hamingju,sem veitir í senn frið og gleði. Og hin leitandi mannssál er oft eins og félmandi^í myrkri. En þessi leit "ber oft þsnn érsngur, að mannssálin fer að hrópa : " Meira ljós,meira ljós ". Ver,sem húum á norðurhveli jarðar,þekkjum vel þessa ljósþrá. HÚn grípur oss sterkustum tökum;er yfir oss rikir hin langa, myrka skammdegisnótt, En Vfr vitum,sð’ sólin er til og vermsndi geisler hennsr muni skíns oss,er sumarið keraur, Or- vér fögnum sumrinu, þegar það kemur og leysir oss undsn f'srgi vetrarmyrkursins, En oss gleymist það oft,að bak við hina hjörtu og vermendi sól er annar æðri kraftur, sem lætur sólina skína yfir vonda og góðs. Þsr er sjálfur Guð að verki,ss mikli,eilífi andi,sem í upphafi skapsði himina og jörð. Ver erum aðeins þiggjendur. Það er hjé honum,sem vér fyrst og fremst verðum að leita þeirrs désemda,sem lif vort krefst af oss að vér finnum, Pram fyrir hann þurfum vér að koma,eins og hörn tilföður og biðja hann að lata heilagan anda sinn koma til vor og upplýsa sálir vorar. Hann sendi son- sinn Jesú Krist til vor,til þess sð vera oss ljós í leit vorri að æðsta takmarki lífs vors og fullkomnun hess, Jafnt í skammdegismyrkri vetrarins,sem hinum hjartasta sumardegi þörfnumst vér þess,að vers upplýstir af ljósi heimsins,Jesú Kristi. Vér getum ekki vænst þess.að vér séum svo fullkom- in,meðan vér erum að leita lífshamingjunnar,að vér getum í krafti eigin máttar náð því mprki,sem tilvera vor stefnir aðc Oss er'það ekki nægí- legt,að sumar er komið hið ytra. Vér þurfum að eignast sumar hið innra með oss - sumar í sál, Á þessu nýbyrjaða sumri skulum vér hiðja þess,að Guð láti heilagan snda. sinn koms til sálna vorra,svo að þar nái að hlómgast sá gróður,sem myrkur erfiðleika og andstreymis -megni ekki að tortíma. Vér skulum hiðja þess í Jesú nafni að oss,þjóð vorri og mannkyn5nu öllu megi auðnast að finna hinn sanna frið,gleði og hamingju í trú,von og kærleika til Guðs og mpnna. GEISLI óskar lesendum sínum gleðilegs sumars og þakkpr liðinn vetur.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.