Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 15.05.1949, Blaðsíða 3
GEISLI 39 IIAÍ 1949 skugge f.Þsð er uppfylling kærleikpns, sem grundvelleður er af Guði,í Ijosi manngöfginnar. Því að t>6tt mennirnir séu upr'byggðir af fegurstu og dýrmæt- ustu eiginleikum,bf ^eta beir ekki kom- ið ser saman um að na beim samtökum, sem þerf til að finna þf réttu leið,er samsvari því að lifa í ljósi kærleik- pns,er veitir blessun hverjum ein- stakling-. F.h. Kvennadeildarinnar Mertha ólafía Guðmundsdcttir. Gamall signingarsalmur, ( í „tilefni greinarinnar Signingí, sémmý- lege hirtist í Geisle,kom trúuð skýr- leikskona til mín cg fór með bennan saJLm, sem hún sagðist hafe lært í æsku. J.Kr.í sf eld. 1. í nafni Guðs foður frið, frelsi og nerí 'bo'Se. Ætíð þitt englelið • oss lft aðstoða. 2. Sonarins hlessað hlóð, benjer og undir, er lækning eðla góð um allar stundir, 3.0g Anda - höndin hýr, hún mig umfaðmi, grft euge í gleði snýr. Geym mín f ermi. 4. Heilags,f hægri kinn hönd leggðu þína. • Feðir,í faðminn binn •' fel ég sfl mína. -* f 5. Amen af innsta grunn æ skal svo stenda. Le^tg þú mér mfl í munn mjukt lof þér vande. -----ooOoo----- lil leeendanna.Þó11 sunnudegeskólan- um hefi nú verið slit- ið,mun Gesili koma út í sumer,einu sinni í mfnuði. Næste tölubleð kemur að forfelleleusu út f sjómennedeginn, sem eð þessu sinni verður heldinn hf- tíðlegur 12 júní. ŒŒŒfflQ0ŒŒŒŒffl®0(D(D(D(D(DQ)(D3)(D{D(D(D(D(D£D(D(Ð(D!Dfl)(D(DQ} T_I_L__G_E_I_S_L_A. ÍVið móttöku jólahlaðsins 1948). l.Geðs um parta,Geisli minn, gleðin skartar fullkomin. Vertu af hjerta velkominn vegarhjarti leiðtoginn. þ.Hrund og seggir hluste til, heima tveggja gjörir skil, fre bér leggur Ijós og yl lífs í hreggja köldum hyl. 3.1’agna ekyldi framtíð manns fyrir mildi kærleikens, ennbf gilda ahrif hans, ef eðetoð fylerdi í hjarte menns, H.S. -------------oooOooo------------ GRAFSKRIFTI-N, í kirkjugarði einum erýsrún geymir síðustu leifar ungrer ý»g góðrer stúlku. í hvíta steininn,sem stend- ur f leiðinu,eru greypt eftirferendi orð : - - HÉR HVÍLIR UNG STÚLKA.- Leiksystkin hennar gffu henni þennan vitnishurð:Við fttum , hæe-ara með sð vera góð, þegar hún var hjf okkur. Það er dfsamlegt að vera þannig minns Öll eiguro við kost f eð leiða bf, sem með okkur eru f lífsleiðinni, En þeðeru tvær leiðir,sem við getum leitt þf eftir,leiðin til glötuner og leiðin til göfgunar og gleði og gæfua- Hvora leiðina munu meðbræður þmir telje eð bu hefir leitast við leiða þe ? Kirkjuklukku lét Feulinius hiskup a ítelTu fyrst húa til fr 4oo. Almanak var fyrst prenteð í Ungverja landi frið 147o. Smjörliki (Margarine) vsr fundið upp ef frenska efnafræðingnum Mége- , Mouries frið 187o. Stalpenner voru fyrst notrðir f Englandi árið 18o5.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.