Safnaðarblaðið Geisli - 12.06.1949, Page 1

Safnaðarblaðið Geisli - 12.06.1949, Page 1
XXXXX5ÐÖÐOÐÐÐffieGÖÐÖÐíXXXXXXXXXXX 5 DAGURINN í D A G . * iw JTL X Trinitatise X Fi still:R6mver,1abréfi3 ll.kap.33.-36.vJ>ýr,,,vakir yfir ssfsramjm ------- ° * Tians um hafið. Og mattur hans Guð spjall:Johannesar 3,kan,1.-15.vers. Guð spjallssélmur nr.lo8„ í upphefi nistilsins í dag segir svo:" Hvíííkt djún ríkdóms og speki og þekkingar Guðs! Hversu órannsak- andi dómar hans og órekjandi vegir hans". Meðal þeirra,sem af eigin reynslu geta tekið undir bessi orð,eru ekki síst sjómennirnir. Með hafdjúpið , svo eð segja,undir fótum sér,ómmlisvídd himinsins yfir sér og tignarlegt land- „ n ið í f jarska,gefur þeim sannarlega til-£y^S^fT voru ^opi fiskimanna. Og efni til þess að teka undir orð Fals t>eir rTru. kennmgu hans fram til sig- postula. Á lognkyrru hafinu sjómönnunum tign og fegurð,en ar hafið er æst og stormurinn um og víse þeim til öruggrar hafnar. En skin beirra nær skammt út a hafið. En yfir öllum bylgjum hafsins "bjarmi skín af Drottins nað". " Hinn mikli, eilífi andi,sem í öllu og allsstaðar á leið um hafið. Og máttur hans er meiri og voldugri en hins skærasta ljósvitpjþví að : " hann bylgjur getur bundið og bugað storma her". Þeir,sem hafa, stórmerki Guð s fyrir augum og gefst tækifæri til bess að virða þau fyrir sér,komast ekki hjá því að fyllast lotningu og tilbeiðslu fyrir " djúpi ríkdóms hans,speki og þekking". í dag er hátíðisdagur íslensku sjómannastéttarinnar. Það er engin tilviljun,eð sjómennirnir hafa sinn stéttardag a sunnudegi. Eyrstu læri- sveinarnir,sem Jesús valdi sér til hvín,birtist þeim mikilleiki sá og máttur,sem ekkert m.ann- legt afl megnar að yfirvinnp. Jafnt í sólblikandi lognbár- um,sem æstum hafsjóum storms og stre.ume,verður sjómönnun- um þeð ljóst,að til er æðra veld og máttur en kraftur og megin mannsins. " Yfir logn og banabylgju,bjarmi skín ef Drottins náð",- Á hættuleg- um ströndum landanna standa víða ljús- - - vitar,sem vera sæfarendur við hættulegum leið- birtist Þeg- séu urs. Þó eð sjómennirnir íslensku ekki háværir í kenningu sinni,eru þeir öruggir í trú sinni á æðri máttere völd.En sp,sem bekkir þá,veit,eð þeir munu fæstir hika við að taka undir orð skáldsins og segja:"Guð í hje.rte,Guð í stafni,gefur farar- heill". þér Þer ,sjomenn,og astvinir sjo- J- SJÓMAMADAGURINN ' O.'-V ’ -v-. • v. .-i mannanna,' Um leið Og ég bið Guð að blessa yður bennan dag og láta náð sína ljóma yfir-framtíð yðar, vii ég minna yður á þetta: "Drottinn va.kir,Drottinn vakir daga7 og nætur yfir þér, "hA,-Blíðlynd eins og S.3J1 1 besta móðir •’ ber hann þig í - - faðmi ser". 1949. »*-£ » 1

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.