Safnaðarblaðið Geisli - 12.06.1949, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 12.06.1949, Blaðsíða 6
GTIISLI -5U - JÚNÍ 1949 henni leið? Æ-i neiiHann skyldi aldrei' fa að finna til með henni. Og loks - heiskjuhlönduðu tarin hennar Sallýjar þornuðu - eins og öíl tár gera Hdn var komin í rúmið sitt - og hróðir dauðans kom og breiddi gleymskuihjúp sinn yfir hana - eins og hann gerir fyrir alla,sem eiga bagt -. Næsta dag kom stór fjolskylda i litlu búðina,og henni þótti vænt um að geta dreift hugsunum sínum við það að standa fjölskyldunni fyrir beina,eftir því sem hún gat., Þetta fölk hafði verið að skoða nýju húsin. Bob kom eins og •/analega og drakk kaffið sitc,en Sallv gat ómögulega fengið það af sér að tala mikið við hann. Hun var farin að finna til gremju gagnvart honum. Lin- hverntíma - þegar hann hafði talað svo^len^i við hana - hefði hann att að minnast a litla Bob við hana. Og svo fór hún að hugsa um,hve sara-lítið hún vissi um hagi hans. Hann hafði aldrei minnst a heimili sitt. Það hafði avalt verið vinnan,sem hann talaði um.Lkkert annað. Laginn eftir afsakaði hún sig með því,að hún hefði höfuðverk; og briðja daginn atti hún svo annríkt við að búa *til sælgæti,að hún gat ekki seð af nokkrum mínútum, - Þegar Bob hafði setið einn i nokkrar mínútur,stóð hann upp í hægðum sínum og fór út úr búð- inni„ Ln Sallý horfði a eftir honum,þar sem hann gekk yfir götuna - og þratt fyrir allt - fj'lltust augu hennar tárum. .- Pjórða daginn kom hann ekki - og þó að Sallý ætlaði ekki að gera það - varð hun samt að renna augunum yfir að litlu,nýju húsunum. Ln Boh sast þar ekki„ HÚn matti til með að gæta,hvort hún sæi hann ekki,þegar verkamennirnir fóru fra,vinnunni um kvöldið. En það brast. í vikulokin voru húsin búinj hún sa það a því,að byggingamennirnir tóku áhöld og fóru. Svo komu aðrir menn með stiga og malningarílat; maluðu húsin utan,og svo fóru þeir líka. En ekkert sást til Bob Michams. Sallý var fastákveðin i því að reyna að glevma Bob, en á hverju kvöldi, þegar hún ætlað'i 'að loka augunum,kom andlit hans henni fyrir hugskotssjónir. Þb að hún reyndi til að hrinda fra ser öllum hlýjum tilfinningum gagnvart honum,gat hún ekki við það ráðið,að hún saknaði hans - og litlu húsin virt- ust verða svo leiðinleg og einmana - eins og hún. Þrem vikum eftir hvarf Eobs,hringdi dyrabjallan í litlu búðinni,og Sallý flýtti ser fram í búðina,til þess að bjóða gestinn^velkominn. Það var hefðar kona og með henni var lítill drengur, "Ilvað má eg ná í handa yður,frú?" spurð Sallý. En hún þagnaði fljótlega og það varð hljótt í búðinni nokkra stund - og Sallý fann,að hnn fölnaði -.Litli drengurinn helt hendinni á lofti og i henni einu "penníi"e "SÚklculað i", - og Sallý beygði sig niður fyrir innan borðið,til þess að né í hið umbeðna - en fyrir eyrum hennar hljómuðu orðin: litli Bob,litli Bob -n0g hljómurinn var svo greinilegur,eftirminnilegur - svo ógleymanlegur -.Það voru orðin hans stóra Bobs -.En hvað drengurinn gat verið líkur honum.Á því var ekki hægt að villast. Þarna stóð þá sonur Bobs cg konan hans lika - rett fyrir framan hana -."Og "karamellur" í "kramar- husi",sko,peningar",sagði sá litli - og feitu fingurnir hans bentu á heima- unnu töggurnar hennar, ('Ekki færðu nú allt þetta fyrir eitt penní,Bobbí minn" -Hin viðfeldna rödd móðurinnar barst að eyrum Sallýjar - og hún rátti úr ser með erfiðleikum£. "jú,memma", sagði bessi ákveðna,mjúka barnsrödd - "jú,jú - allt fyrir penníið mitt.Hann Bob móðurbróðir sagði bað og hann veit það", Rett áður hafði Sallý fundizt,að hjarta hennar ætlaði að hætta að slá,en nu fannst henni,að það færi eð hamast í brjóstinu og orðin móðurbróðir, möðurbróðir - móðurbróðir - hljómuðu fyrir eyrum hennar.Og þessir hljómar voru allt^öðru vísi en hinir fyrri. Þeir voru eins og mýkjandi, stillandi töfralyf á upprifnar og sárer undir hjartans."íg ætla að fá tvö bréf af "karamellum"",sagði bernið ennfremur - "ég ætla að gefa Bob móðurbróður enn- að bréfið,af þvi að hann hefur verið svo veikur og honum bykja þær svo góðar m3mma"e"Það er rétt,litli vinur,en þá held ég að þú þurfir að fá annað penní fyrir öllu þessu'hMöðir drengsins tók upp pyngju sina og rétti drengnum pen- ing,en Sallý hristi höfuðið og sagði: )'Ó,nei ~„Eg tek ekkert fyrir bessar "karamellur"„Gerið svo vel að leyfa mér að gefa honum svolítið ^af þessum hérna; þær gera honum ekkert,og svo gefur hann kannske móðurbróður sínum ögn af þeim,úr því að hann hefur verið svo veikur"0 (Er^mh ld)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.