Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 1
GEISLI (Uttaefandi: J^>unnudaaaáhóúnn úóildudalj IV.árgangur. Sunnudagur 28.agúst 1949. 8.tölublað. X X X D_A G U R I KM__í__D A G . X X X X 11.sunnudagur eftir trinitatis. X Guðspjall : LÚkasar 18.kapí tula, 9. til.. 14. vers. Fistill : I.Korintubréf 15.kapítulá,9.til ll.vers, Guðsp/jallssálmur nr,139.(l,es einnig sálm nr.378). Dæmisagan,sem vér lesum í guð- spjalli dagsins,ber venjulega yfir- skriftina:Earísei og tollheimtumað- ur.En þessi saga gæti engu síður bor- ið yfirskrif tina:Bænin.Earí seinn og tollheimtumaðurinn koma báðir inn í helgidóminn til þess að biðjast fyr- ir.Bæn Earíseans er aðallega flutt til þess að hann geti komið ágæti sjálfs sín að.Hann er hér fyrir siða- sakir.Honum er það þó ljóst,að hann er staddur í helgidómihum,frammi fyr- ir Guði; það ber ávarp hans vott um, er hann segir:"Guð,ég þakka þér".En sjálfsréttlætingin er sðalefni bænar- innar.Haíir finnur ekki til neinnar sektar frammi fyrir Guði vegng þe.ss, dð hann hefir fullnægt lagafyrirmæl- um mannanna.En hann gætir þess ekki, að þau lagafyrirmæli ná aðeins til hinnar ytri breytni,þau ná ekki til hugsananna.En " Guð er andi,og þeir sem tilbiðja hann,eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika",Það er ein- mitt þetta,sem svo mörgum sést yfir. En Jesús vill koma mönnunum í skiln- ing um þetta,að Drottinn lítur ekki aðeins a hið ytra,heldur fyrst og fremst s. hjartað .Hrokafulli Earíse- inn er tákn þeirra,sem líta á Guð sem húsbónada,er ytri breytni ein geti fullnægt.Það sé bægt að tala um fyr- ir *honum,hann sé ánægður með vara- jatninguna eina.En bænin er annars eðlis,eins og bæn tollheimtumannsins sýnir oss.Hann kemur frsm í lotningu og auðmýkt.Bæn hans er knúin fram af vörum iðrandi manns,sem finnur til smæðar sinnar frammi fyrir Guði.Hann finnur ekki til sjalfstrausts,hann er 'syndugur maður,sem þarfnast miskunnar Guðs.Þar sjáum vér hinn sanna bænar- anda.Slík bæn leiðir til lífs,en bæn 1.1 « -v% -i r~» s-\ •-* vn r~i 4- -í T /3 .'-i *V1 i^ *-i -P f^. T 1 4 i~* n •? n /-> /¦> «-» I *~\ f frammi* fyrir Guði,hefir fyrirgert sak- leysi sínu; en sá,sem a3£ hreinu hjarta játar yfirsjónir sínar og biður um fyr- irgefningu,mun fá hana. Bænin er raunverulega eintal sálar- innar við Guð.HÚn er sú líftaug,sem manninum er gefin til þess að halda sál sinni við Guð.HÚn er þraðurinn að ofan, sem maðurinn verður að gæta vel að slíta ekki."Enpinn getur lifað líkamlegu lífi án andardráttar,og enginn getur lifað guðrækilegu trúarlífi án bænar",segir kennimaður einn mætur. Slík er bænin. Guð styrki oss til að^geta sagt af hjarta:"Mitt höfuð,Guð,ég hneigi, að hjartað stíga megi í bljúgri bæn til þín. lát heims ei glys mer granda, en gef mér bænar anda og hjartans andvörp heyr þú mín. ....Sa andans andardráttur sé óslítandi þáttur ¦ a milli mín og þín, Þa barnslegt hjarta biður, þín blessun streymir niður. Eg fer til þín.kom þú til mín'f/.Bj

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.