Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Síða 1
IV.srgangur. Sunnudagur 28.ágúst 1949. 8.tölublað. 5GQÖŒOXXXXXXXX3QŒSXXXXX}ÖМУX X X X DAGURINN í DAG. X X X X 11.sunnudagur eftir trinitatis. X Guðspjall : Lukasar 18.kapítula,9.til 14.vers. Fistill : I,Korintubréf 15.kapítulá,9.til ll.vers. Guðspjallssálmur nr. 139. (Les einnig salin nr.378). Dæmisagan,sera vér lesum í guð- spjalli dagsins,ber venjulega yfir- skriftina:Parísei og tollheimtumað- ur.Sn þessi saga gæti engu síður hor- ið yfirskriftina:Bænin.Faríseinn og tollheimtumaðurinn koma haðir inn í helgidominn til þess að hiðjast fyr- ir.Bæn Paríseans er aðallega flutt til þess að hann geti komið égæti sjalfs sín að.Hann er hér fyrir siða- sakir.Honum er það þó ljóst,að hann er staddur í helgidóminum,frammi fyr- ir Guði; það her avarp hans vott um, er hann segir:"Guð,ég þakka þér".En sjalfsréttlætingin er aðalefni hænar- innar.Haíir finnur ekki til neinnar sektar frammi fyrir Guði vegna þe.ss, að hann hefir fullnægt lagafyrirmæl- um mannanna.En hann gætir þess ekki, að þsu lagafyrirmæli né aðeins til hinnar ytri hreytni,þau na ekki til hugsananna.En " Guð er andi,og þeir sem tilhiðja hann,eiga að tilhiðja hann í anda og sannleika",Það er ein- mitt þetta,sem svo mörgum sést yfir. En Jesús vill koma mönnunum í skiln- ing um þetta,að Drottinn lítur ekki aðeins a hið ytra,heldur fyrst og fremst é hjartað.Hrokafulli Earíse- inn er takn þeirra,sera lít-a é Guð sem húshónada,er ytri hreytni ein geti fullnægt.Það sé hægt að tala um fyr- ir'honum,hann sé énægður með vara- jatninguna eina.En hænin er annars eðlis,eins og hæn tollheimtumannsins sýnir oss.Hann kemur fram í lotningu og auðmýkt.Bæn hans er knúin fram af vörum iðrendi manns,sem finnur til smæðar sinnar frammi fyrir Guði.Hann finnur ekki til sjélfstrausts,hann er 'syndugur maður,sem þarfnast miskunnar Guðs.Þar sjéum vér hinn sanna hænar- anda.Slík hæn leiðir til lífs,en hæn Faríseans til dómséfellis,eins og Jesús segir í lok dæmisögunnar.Sérhver sé, sem reynir að hylja avirðingar sínar frammi fyrir Guði,hefir fyrirgert. sak- leysi sínu; en sé,sem a3S hreinu hjarta jétar yfirsjónir sínar og hiður um fyr- irgefningu,mun fé hana. Bænin er raunverulega eintal salar- innar við Guð.HÚn er sú iíftaug,sem manninum er gefin til þess að halda sél sinni við Guð.HÚn er þréðurinn að ofan, sem maðurinn verður að gæta vel að slítq,. ekki."Engin.n getur lifað líkamlegu lífi én andardréttar,og enginn getur íifað guðrækilegu. trúarlífi én hænar",segir kennimaður einn mætur.Slík er hænin. Guð styrki oss til að^geta sagt af hjarta:"Mitt höfuð,Guð,ég hneigi, að hjartað stíga megi í hljúgri hæn til þín. Lat heims ei glys mér granda, en gef mér hænar anda og hjartans andvörp heyr bú mín. ,...Sé andans andardréttur sé óslítandi þéttur é milli mín og þín. Þé harnslegt hjarta hiður, þín hlespun streymir niður. Eg fer til þín?kom þú til mínif/.Bj twmww

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.