Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 9
GEISLI 75 ÁGÖST 1949 U.M.F. 17.JÚLTÍ í Auðkúluhrepri hsfði íbrottsmót é Álftamýri .Isugerdsginn 2o.og sunnu- daginn 21.’þ.m. Þátttakendur voru um 2o. Keppt var í lo .íbróttagreinum,og urðu úrslit hjá fyrstu mcinnum í hverri grein sem hér segir: 1oo m.hlaup kerla. Velgeir Gu^laugsson á 12,1 s ek. " Sami,a 25,5 sek. Y N G S T U_LKSENLURKIR. NÚ eru berin loksins komin.Þið féið sjalfsagt öll að fara á berjamó.Það er svo gaman að tína svörtu og bláu berin,- En hafið bið nokkurntíma hugs- að um það,hver það er, sem lætur berin vaxa?Þegar þið farið að lesa biblíu- sögur í skólanum,þá verður bsr fyrir 2oo 15oo 8o n II augum ykkar þessi setning:"í^upuhafi skapaði Guð himin og jörð".Ja,það er " Guðbjartur Guðlaugssoneinmitt Guð^sem skanaði allt þetta á 4 mín.58 sek. fagra og stora,og það^smaa,sem við kvenna.Sigríður Ragnarsdóttirdaglega sjaum uti i natturunni.Hann á 11,1 sek, Kúluvarp. Ölafur Þórðarson 11,99 Kringlukast. Sami 54,23 Spjótkast.Njájl Þórðarson 41,19 Þristökk.Guðbjartur Guðlaugsson 12,68 Langstökk.Valgeir Guðlaugsson 5,83 Hástökk.Guðbjartur Guðlaugsson 1,57 Á sunnudaginn messaði sáruJÓn Kr.ts- feld á Álftamýri og var hvert sæti í kirkjunni skipað, Dansað var bæði kvöldin.- Veður var hið ákjósanlegasta 'báða da^cana ,með an þetta innanfélags íþróttamót stóð. U.M.F. 17.júní varð hæst að stiga- tölu á móti ungmennafélaganna vest- firðsku,sem í sumar var haldið á NÚpi í Lýrafirði. NÝTT B L A L. gefur okkur berin.Fyrir þau eigum við að þakka honum.já,við höfum svo margt * að þakka honum fyrir.Við megum ekki gleyma að fara með bænirnar okkar é hverju kvöldi,þó að við höfum jafnvel komið þreytt af berjamó.Við megum aldre gleyma bænunum okkar,- - Ykkar Ella. göngu sína á Patreks- Það er 4 bls. að og GEISLI, Útgef- FATREKUR heitir nýtt fjölritað blað sem hóf firði 17.,júní s.l. stærð í liku broti endur o^ ábyrgðarmenn eru: Steingrím- ur Sigfússon, Kristinn Eriðþjófsson, Magnús^Johannsson og Grétar Jonsson. Ritstjórnarskrifstofa þess er í Strand- götu 7? Eintakið- kostar kr.2,oo. I avarpi út^efenda se§:ir,að blað þetta verði éháð stjórnmalum,en sé ætlað að flytja fréttir,sögur og skemmtiefni. Það er ætlun útgefenda að láta blaðið koma út tvisvar í mánuði. BÍLEERLIH. (Óli segir frá).- Þegar við höfðum farið framhjá Egilsstöðum,ók Einar frændi agalega hratt.Úg var samt ekkert hræddur,því að vegurinn var svo góður, að það mátti fara hann allan é þriðja gír.En svo var það allt x einu,að Ein- ar hægði snögglega é bílnum og flautaði ógurlega. Og það var vor,, Það stóð nefnilega belja á miðj- um veginum.Og þessi belja var svo merlci- leg með sig, að hún leit ekki við okkur. Þú sérð hérna á myndinni,sem ég læt hér með , hvernig hún stóð glápaudi á veginum. Loks þegar frændi hafði flautað lengi, drattaðist hún út af veginum,- Við fór- um nú framhjá bæjum.Við staðnæmdumst dalitla stund á bæ,sem heitir Ketils- ------------------------------------- staðir.Þar er kirkja,en í kjallara TT • / . , TT/T / hennar er samkomusalur, þar sem skemmt- Hjþon^ai^. býlega voru gefin^saman ^ sn±n eru haldnar.Þarna á Ketilsstöðum Árna Sigurðssyni,ungfru Anna Sig- 8 Vollum er fjarskalega fallegt.^ar mundsdóttir,Lækjamóti, BÍldudal og morg fa_leg.tre^heim vxð bæinn.- Kjartan Stefánsson, smiður,Elateyri. forum framhja Hofða,Hafursa og Heimili þeirra verður á Plateyri. morgum fleipi ba=jum, . GEISLI óskar bjartrar framtíðar. (Framh.a frasogn Óla í næsta blaði).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.