Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 2
GETSLI SEPTEMESR 1949 APALEUNDUR Frestaf élgge Vestf.jarða i ' ' • ' ' : • - • • V hófst laugardrginn lo.Þ.m.8« Bjarkarlundi í Reykhólasveit.Mættir voru 9 starf- andi prestar af-f-elagssvæð inu og prófessor Ásmundur Guðmundsson, f orm.Prestaf el, íslands. Eundurinn hofst með því að sunginn var salmur,undirleik annaðist^Jénaí Tómassan, tónskáld frá ísafirði.Þa las förmgður f el egsins, sr.Eirikur J.Einkss., frá Eúpi, ritningarorð og flutti hæn.SÍðan minntist hann látins félaga, sr.Pals fíigurðssonar,Eolungavík,og risu fundarmann úr sætum,til bess að votta bessum látna félaga virðingu sína og þakklæti.Þar næst las f orm. bréf, sem .fundinum hafðf Iborist frá fjarverandi félaga,sr.JÓnmundi Halldórssyni,Stað,Grunnavík. Eorm.flutti síðan framsögu í aðalmali fundarins:Kirk,jan og menningarllf þ.jóð eri nnar. Il.inal fundarins var: Bændakirkjur og safnaðarkirk,iur.Eramsm. sr.Einar Stur- laugsson,Patreksfirði. III.mál: Kirkjudagur. Eramsm.sr.JÓn Kr.ísfeld,BÍldudal. í því máli var sam- þykkt svohljóðendi ályktun frá framsm.: "Aða.lfundur Prestafélags Vestfjarða ályktar að stefna beri. að því, að komið sé á i söfnuðunum almennum kirkjudegi,bar sem aflað sé fjár til fegrunar kirknanna og umhverfis beirra og stuðlað á annan hátt að kirkjulegri menn- ingu,- Jafnframt beinir fundurinn þeim tilmælum til biskupsins,Prestafél.ags íslands og kirkjuráðs,að samið verði sérstakt helgisiðaform fyrir slíkan kirkjudag,fyrsta sumardag,sjómannadaginn,l.maí og 17,júní ". iV.mál: Kirkjan og útvarpið. Eramsm.sr.Þorsteinn.Björnsson,Þingeyri. V. " Gjaldkeri ,sr.Einar Sturlaugsson, 1 agði fram endurskoðaða reikn- inga og voru beir sambykktir. Vl.mál : Stjórnarkosning. Stjórnin var endurkosin,en hsna skipa : Séra Eiríkur J.Eiríksson,FÚpi,formaður. " Einar Sturlaugsson,Patreksfirði,gjaldkeri. " JÓn Kr,ísfeld,BÍldudel,ritari. Varamenn: Sere Johannes Pálmason,SÚgandafirði,og séra Sigurður Kristjánsson, ísafirði. Endurskoðandi: Séra jónmundur Halldórsson,Stað,Grunnavík. Umræður á fund.inum voru miklar og almennar, einkum um aðalmál fundarins. ^Auk mála,sem lögð voru fyrir fundinn til umræðu,sagði séra Sig.Kristjánss, frá dvöl sinni í Englendi á s.l.vetri. Þá kom einnig Guðmundur Sveinsson frá Tálknafirði, á fund.inn og ræddi nokkuð um slysavarnamál. Eundinum la.uk síðdegis briðjudaginn lb.þ.m.með söng,er Jónas TÓmasson, tón- skáld,annaðist,en^prófessor Ásmundur Guðmundsson,er setið hafði allan fundinn og tekið virkan þátt í honum,las ritningarorð og bað bænar. í sambandi við^fundinn fór fram guðsbjónusta í Reykhólakirkgu sunnudaginn ll.þ.m.,£ar sem prófasturinn,sr.Einar Sturlaugsson,setti hinn nykjorna prest að Reykhólum, sr.Þórarinn Þór,inn í embættið. Skírn og altarisganga fór fram í gu&sþjónustunni.Sr.Þorsteinn Björnsson tók til altaris. Söng í kirkjunni ann- aðist nystofnaður kirkjukór Reykhólakirkju,undir stjórn Jonasar Tómassonar. Eftir^guðsþjónustuna buðu forstjóri tilraunastöðvarinnar að Reykhólum,Sigurð- ur Elíasson búfræðikandídst,og frú hans,prestunum til kaffidrykkju á heimili sínu. - Síðan flutti prófessor Ásm.Guðmundsson erindi. í Reykhólakirkju.Erind- ið^nefndi hann :" Jesús hefur starf sitf.Var því forkunnarvel tekið,enda. fróðlegt'o^: áhrif amikið . - Að því loknu sátu fundarmenn, f élagar kirkjukórsins o.fl.boð sóknarnefndar Reykhólakirkju ,en því hófi stjórnaði Magnús Ingi- mundarsoh,Bæ.- Um kvöldið skoðuðu prestar Reykhólastað. Herað sfundur Barð astrandarprófastsdæmis var haldinn að Bjarkarlundi föstu- daginn.9.þ.m.undir stjórn prófastsins,sr.Einars Sturlaugssonar. Lagðir voru fram reikningar allra kirkna prófastsdæmisins fyrir árið 1948 Rædd voru ymie mal er snertu einstaka söfnuði. --------ooOoo-------—

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.