Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 5
GEISLI - ' 81 SEF TEMBER 19 49 3ÐGÖÐÐÖ£MjÐÐÐÐÐQÐöÐS}ÐQÐÖÖBÐÐöÐBÖíXX3ÐÐEB€SXX}BÐKX ÍSTRANL) V I Ð N 0 R B U R S J 6 I I N. 5 X-------------------------------- A Solin var að hní'ga til vi'ðar.Yfirborð sjávarins var sem fljótandi eldur og sandtungurnar sem glóandi eimyrja. Vindurinn svafjaðeins lagur niður heyrð- ist frá ströndinni ,hsr sem úthe.fshylgjurnar hárust að landi.Eins og sorglegt táhn um sameinuð átök storms og hafsjoa,var skipsflak á næsta sandrifinu,þar stóðu nokkrir dökkir planker upp úr sandinum. Sólin hefði gengið til viðer yfir Þögula hrifningu mina.,og myrkrið fyrst vakið mig ef ólýsanlegum vökudraumum,.ef nokkrir fiskimenn, sem báru ár.ar og ve,iðarfæri hefðu ekki'nálgest mig. Nokkru áður en Þeir komu í ljós,heyrði eg merrandi fótatak beirre í sendinum,bar sem beir^þögulir þrömmuðu yfir sand- öldudeline. Þegar áhöldin höfðu verið látin^í bátinn,sem stóð í vör milli klettanna,skiftu fiskimennirnir ser í tvo hópa og gengu sinn hvoru megin að bátnum,settu bökin að honum og ýttu honum niður að flæðarmálinu,við taktföst örvunarorð frá sterkbyggðum fiskimanni. Samtaka sneru beir sár snöggt að bátn um,tóku ofan höfuðföt sin og lögðu ennið að borðstokknum, Nokkur andartök stóðu þeir þannig,en ekkert hljoð heyrðist frá vörum þeirra,beir baðu í hljóði til drottins hefs og vinda. Hljóðlege reistu þeir höfuð^sín frá biðjandi stöð * unni og ýttu svo bátnum á flot,stukku um borð og gripu árarnar. Með jöfnum áratogum skreið báturinn út til hefsins. Ég fjrlgdi honum með augunum ,uns hamv hvarf út í fjarskann,- Einn maður stóð eftir a ströndinni. Það var öldungur; en ellinni hafði ekki enn tekist að gera gráe dökku lokkana,sem féllu niður á hrukkótt endlitið,bótt henni hefði tekist að beygja bak hans. Er hann all- lengi hafði staðið hljóður með hendurnar í vösunum og horft á þá,sem lögðu frá landi,sneri henn sér við,gekk hægt til mín og beuð mér "Guðs dag".í;g not- færði mér tækifærið til þess eð kynne mér betur erfitt og áhættusamt starf þessara manna og einnig kynna mér nokkuð skipetjónin,sem oft höfðu átt sér stað við þessa hættulegu strönd. Ég fylgdist með öldungnum til heimkynnis hans - snoturs og vinalegs húss,sem- stóð oferlega á ströndinni, skammt frá einni af stærstu sandöldunum. I étt áður en við náðum þangeð,staðnæmdist öldungurinn, leit eftur og virti himininn fyrir sér. Svo sagði hann um leið og hann gekk niður e.f síðustu sandöldunni: "Þeð er ljóður á loftinu". "Hvað áttu við með því'*’ spurði ég. "Ekki anneð en bað,eð við megum bráðlega vænta veðurbreytinger", svar — aði hann. Svo beuð henn mér kvöldverð og gistingu. ílg tók hinu góða boði hans. Og kona hens,sem ver á aldur við henn,veitti mér ef svo innilegri gestrisni,að slík verður vert fundin í tjöldum Bedúínanna. í mótsetningu við erfiðe og hættulega næturferð fiskimannnnna,sem lagt höfðu út á hverflynt hefið,sofnaði ég í friði og öryg^i í mjúkri hvílu strandbyggjanne. Eyrir dögun vakneði ég við sundurleiten haveða frá dagstofunni,sem ver við hliðine á svefnherberginu sem ég var í. Þar heyrðis't til grófra og mjúkra radde,fótatak, og marr og brak í hurðum,sem féllu eð stöfum eða var lokið upp, Ég.settist urp og hlustaði. 'Þau andartök sem hljóðnaði háveðinn,virtist mér sem ég heyrði úti fyrir þung- en nið eða djúpar dunur. JÍIg stökk fram úr rúminu,klæddi mig í skyndi og gekk síðan inn í degstofuna. Öll fjölskylden ver komin a fætur og hver og einn upp- tekinn.HÚsbóndinn hringeði upp kaðel,húsmóðirin skereði í eldinn og setti yf- ir henn pott. Tvær ungar stúlkur - önnur dóttirin á heimihinu,en hin tengda- dóttirin - voru að binda á^sig skýluklúte, eins og þær ætluðu í lengferð .Morg- unkveðju minni var tekið fálega.Þegar ég spurði um orsökina að dununum,sem eg hafði heyrt, svaraði öldungurinn stutt og snöggt: "Hafið". "Hvert eruð þið að fara?"spurði ég. "Út til þess að gæta eð mönnum okker,því að við fáum erfitt- veður^", svaraði hann.Mér verð hverft við bessi orð hans og ákvað að fylgjast með fólkinu til hins skelfilego nágranne.Að nokkrum mínútum liðnum vorum við ferðbúin og lögðum af stað frá húsinu. , Sólin var e.ð koma upp.Dimmrauð rönd hennar varpaði sterkrauðum geislum á skyjebólstra.Það var logn.en þeim mun greinileger hevrðust reglulegar dunur hefsins.Þögul gengum við í áttina til þess - ég í órolegri og æsandi eftir- væntingu. Eggekk út á yzte klettinn. Mer til mikillar undrunar sýndíst hafið ekki a hreyfingu,aðeins við ströndina mátti greina undiröldu.HÚn brotnaði á grynningunum með þungum nið. Enn var loftið kyrrt,en hinn aldni veðurspámaður

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.