Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 7
GEISLI SHPTLMBLR 1949 - 33 - ? R Á__I I B S U M Á R UM, (Ör Bunaðsrritinu 1888. Kaflár úr grein ritstjórans,Hermanns Jónassonar). ".... Þó að grasvegur sé víða lítill í Bsrðastrandarsýslu,bé hefir hún samt mikið til síns age>tis,eðð að minnsta kosti margfalt meira,en mpnni sýnist í fyrsta pugnakasti. Eg man bað vel,hvað eg hugseði,er eg sá sýsluna fyrst frá sjó.Undirlendið á Barðaströnd o^ Rauðasandi sýndist nærri bví hverfa,og hin hau kletta- og urðafjöll ganga í sjó niður.Þó tók út yfir,begár vestur fyrir kom.Það var snemma morguns í glaða sólskini,sem skinið sigldi fyrir Latra- bjarg og þar norður með. Hvar sem augað eygði,skein é gráa steinana eða sást í dimma bjargskuggana. Byggðin í Dalasveitinni sýndist vera í graslitlum skvompum,sem væru inniluktar af gríðarlegum hamraheltum. Þegar inn á BÍldudal kom,hafði Arnarfjörður lokað ser,svo að eigi sást út á. hafið. Skipið sýndist því vera á stöðuvatni, sem allt í. kring væri lukt hamraf jöllum. Þar virtist því mjög vel fallið fyrir útilegumenn; bví að eigi sáust líkur til,að nokk- urnstaðar lægju mannavegir að. Lg horfði til lands og var mjög óánægður; því að eg óttaðist,að sáralítið gagn yrði að ferð minni ínnan um bessar grjót- auðnir, Þegar eg gekk é land,mætti eg á bryggjunni gildum bónda baðan úr grenndinni. Þegar hann vissi,hver eg ver,spurði hann,hvernig már litist, þar umhosr.fs. Lg sagði,að mér sýndist lendið mjög óbjörgul egt.grýtt og hrjóstrugt. Þa svaraði bóndi:"Þo að hér sýnist grýtt og hrjóstrugt,bá er eg sannfærður um, að ef hér á Vestfjörðum væri rétt _á haldið, þé væri óvxða á landinu _be;tra að hafÆ?. b.if ?n> 'áf LjrMr sér". Eg hugsaði með sjálfum mér,að' sá'begði veí frá og barmaði sér eigi um skör fram. Mér duttu bó^oft síðer í hu^ orð bóndans, og sá,að þaú höfðu mikil sannindi að geyma; bví að þegar eg fór að ferðast um, sá eg að ^rasblettirnir voru fleiri, stærri og betri,en mér sýndist frá sjónum,og sjavargagnið og önnur hlunnindi koma ber líka betur við,en eg hafði áður álitið........ Barðastrandarsýslubúar eiga sérstaklega hrós skilið fyrir þeð,hve vel beir verkp og hirða hey sín; end.a standa beir framar fkestum eða öllum hér á lendi í beirri grein, Það kemur hér fram sem víðer,eð eftir því sem erfiðera er að afla einhvers hlutar,eftir bví kunne menn betur að meta gildi hans. Óvíða er erfiðara með heyafla,en í mcrgum stöðum í Barðastrandar- sýslu,og fyrir bví vilje beir eigi,að meiru og minna leyti, eyðileggja hey- feng sinn með vanrækt og skeytingarleysi,sem svo mörgum hættir við í hinum góðu heyskaparsveitum. Það er með bað sem annað,að erfiðleikarnir kenna mönnum oftar eð lifa eða haga sér skynsamlega,heldur en makindin eða bægínd- in gjörfe það. Þegar hey eru ferin eð þorna,eru bau ekki látin liggja flöt að kvöldi, nema auðsætt sé,að vindburrkur verði yfir nóttina. Margir hafa líka dúka til þess að breiða yfir uppsett hey. Dukar bessir eru nefndir hærur eða galta- tjöld. Lang-elmennust eru bó galtatjöld í vestursýslunni,einkum í Tálkna- fjarðarhreppi; enda finnast bar bændur,sem eiga elit að 3o hærur. Þeir telja hærurnar, eins og má.,beztu búmannseign; enda telja þeir heyið svo gott sem komið inn,begar það er komið und.ir hærur. Flestir vinna hærurnar sjálfir.í uppistöðuna er hefður allur versti ullar-úrgangur. Unpistaðan er höfð tvö- föld; viðlíka gild og pokabráður. ívafið er úr uppleystum hrognkelsanetum, sem eru orðin ónýt til veiða; en ef bau eru eigi til,þá úr ullarúrgangi. Bezt mundi bó hrosshár reynest,bví að það hlevpur ekki. Uppistaðan er venju- lega höfð 6 kvertil á breidd, Þráðefjöidi 3oo - 36o. Ef ekki er hægt að hafa uppistöðune 6 kvertil á. breidd, er hún höfð ? kvartil og hæren svo .jöðruð saman. Hærurnar eru jeðraðer með snæri eða hrosshársþin,og eru þær látnar poke lítið eitt,svo að bær lagi sig sem bezteftir heyi nu. Lykkjur-. eru hefð- er í öllum hornufh og á miðjum hliðum,svo að hægt sé að festa í beim steina eða hæle,til þess að halde hærunum niður.ef hve^sin. Hærur eru álitner beztar sem gisnastpr; bví eð þá nær heyíð bctur eð blasp undir beim... Með gáðri meðferð geta. hærur enzt í nokkur er. ".

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.