Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 29.09.1949, Blaðsíða 10
GEISLI 86 SEFTEMBER 1949 YNGSTU LESENLURNIR. NÚ er haustið komið.Ef þið kannist Yið gamla tímatalið,þa vitið þið,að nú síðasta fimmtudag "byrjaði mánuður,sem kallaður er haustmánuður. Grösin eru farin aS-visna. Eræ hlóm anna falla nú niður í moldina,þar sem þau geymast yfir veturinn; en svo beg- ar aftur kemur vor,spretta upn af beim fögur hlóm. Einnst ykkur þetta ekki dá- samlegt ? Hafið þið hugsað um bað,hver það raunverulega er,sem stjórnar þessu fýrirkomulagi í nattúrunni ? Ja,það er areið anlegt, að þið hafi.ð að minnsta kosti' heyrt talað um bað. Það gerir Guð skapari himins og jarðar. Allt er í han almóttugu hendi," Erá honum, fyyrir hann og til hans eru allir hlutir".Honum eig um við allt að þakka,sem nokkurs er um vert. Hvernig getum við annað en elfekéð hann? Bi’ðjum hann að leyfa okkur öllum að njóta lífsins her á jörðunnt og lifa samkvæmt boðum hans. Þá féum við að sjá blómin koma næsta vor og getum með fögn uði og gleði notið fegurðar þeirra og yndisleika. Ella. BÍLEERÐ I N. Fimmey ringurinn, (Framh , af bls.82). . keyptuð fræið fyrir - og eg keypti fyrir hann fyrstu sígaretturnar.Fleiri afbrot fylgdu á eftir,ásamt áfengis- nautn.- Eg hefi eytt mörgum bessara ára í _ f engelsi , cg er nú nýsloppinn .þaðan. HÚ vil ég leita mer einhverrar atvinnu" " Vertu velkominn hingað ", sagði skólastjórinn," eg hefi nóg störf til fyrir þi|: - viljir þú skipta’um líferni gerast nýr og betri meður,þá gleðst ég yfir því að geta veitt þér starf hér og ^óða líðan framvegis". Tar blikuðu í augum gestsins,er hann þrýsti hönd bernskuvinsr síns,til þakk- lætis fyrir lífgjöfina,sem hann fann ao hann hafði veitt honum. Endir. Krossgáta.(Hér kemur fyrsta krossgátan ykkar.Þið burfið að fá ein- hvern eldri til að hjálna ykkur rneð hana,þá getið __þið leyst bá næstu sjálf) Lárétt:!. kennslu- vy/y'I hús,- ö.keyptur til að gera það, •sem ekki er rét’t, - 7,ráf. Lóð réttrl.lítill, -2.húsdýr,- ?„ó- telj andi,-4,í scng 5.hreyfing. (Eramhald á frásögn óla). Við fórum _svo yfir á,sem heitir Grímsá,og varð ”ég bá rétt á eftir að fara út úr bíln- um til að opna hlið.Svo sáum við heim að Vallanesi,það er prestsetur,sem er á stóru grasí grónu nesi alveg út við Lagarfljót.Rétt áður en við komum að Hallormstað,fórum við gegnum skóg,sem er kallaður Gatnaskógur.Þar er eins og farið sé gegnum göng,því að laufin á trjánum,beggja megin við veginn,teygja ^sig yfir hann og mynda bak yfir hann. "Svo komum við að Hallormstað,bar sem _er stór kvennaskóli.Þar borðuðum við "gætan mið dagsma t. Svo fórum við niður að bænum Hallormstað,sem skólinn er kenndur við.Frændi þurfti að senáa símskeyti og fór inn til bóndans,sem heitir Guttormur Fálsson.Við Ása ror- _um úti á meðan.Mikið bótti okkur fall- egt barna að sjá stóra túnið,skóginn og svo Lagarfljótið,og svo eru falleg fjöll í kring,- Það voru barna menn með hesta á hlaðinu og við Ása fengum bak.Það var agalegt að sjá a- að fara a Ásu,maður, Herna er mynd af henni. M i X TjTT i . i y í3" i tc 1 ! 4 1 ! 1 A v ll 'V'! ✓ i Þegar frændi kom út,var bóndinn með honum.Við fórum svo í gróðrarstöðina. Þar var margt afskaplega fallegt.Þar spruttu meir að segja jólatré.Svo kom- um við í Atlavík. (Framh.ald). Tvær gátur: Hvaða ávextir eru þetta: . rrkkeiæb, aeúrrbht, llbbaaráeð?Stöfun- er ruglað,eins og þið sjáið. 20Kp11í á. 3 bíla með 4 hjólum og einr bíl með 8 hjólum.Hvað eru hjóíin mörg á báðum bilunum til samans? BÍlferðinni lýkur í næsta blaði.pá kemur cnnur framhaldssaga,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.