Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 1
GEISLI ( Utaefandi: ^unnudaaaákóiinn tDtidudai) IV.érgangur. Sunnudagur 3o.októ^er 1949. lo. tolublsð {Dffl{D(D{D{Dffi(D(D(Dffia5(DQ)(D0(DCD(D(DCDa)(DCD©{D(D!D{P!Dfl)!D $ CD ffi PAGURINN í D A G . CD £D CD (D 2o.sunnudegur eftir trinitetis. Pistill:Efesusbréfið 5.kep.l4.-2o.v. Guðspjall:Matteusar 22,kap.l.-14.v. Guð spj allssálmur nr.137. getum étt hinn eilífa fögnuð með syni hans,frelsara vorum Jesú Kristi.Drott- inn sjélfur kallsr til vor,eins og segir í sálminum^í dag: "Mitt kærleiksdjúp a himin^íðar hallir. í húsi mínu rúmpst allir - allir". Ja,Jesús Kristur hefir búi.ð oss stað hjá Guði.Vér höfum tækifærið,aðeins ef vér viljum notfæra oss bað. Vér höfum í dpg til íhugunsr eina ef ; þeim dæmisögum Jeeú Krists,sem verið hefir mikið alvöruefni kristinna manna : frá því að hún fyrst var sögð og allt fram s vora dage.Þessi dæmisaga er hin alkunna sega:Brúðkaup konungssonarins. Ver skulum nú taka fram Nyja testament- ið og lesa þesse sögu.Er ver h'ófum gert það verður oss ljoet,eð konungurinn er sjslfur Guð. Henn býður til fagnaðar sonar síns,Jesú Krists.En boðsgestirnir afsaka sig,einn eftir annan,og "bera ýmsu við.Þo er það annríki,sem aðallega er haft að yfirskini.Eyrir meir en 19oo árum sagði Jesús bessa dæmisögu,en hún getur alveg eins hafa verið sögð her s íslandi fyrir stuttri stundu. Drottinn er sífelt að bjoðs til fagnaðar sonsr síns, En svo koma afsskanir vorar.Vér höfum ekki tíma til bess að sinna "bæn- um eða öðrum guðræknisstundum, vér höf- um annað að gera.Hefir bú ekki einhvprn- tíma afsakað þig með annríki eða ein- hverju slíku?JÚ,viseulege,ver erum öll sek um að reyna að blekkje bannig Guð sjálfan.Ver teljum oss trú um,eð það sé eins auðvelt að blekkja sksparann eins og manninn.En svo er euðvitað ekki.Guð lætur ekki að sér hæða.Sp sem hræsner og mælir ósannindi frammi fyrir Guði hlýtur óumflýjanlega að vinnp til refs- ingar eins og sá hlaut,sem sagt er frs í lok dæmisögunnar. En dæmisagsn er oss þó sennarleg'a oumræðilega mikið fagnpðsrefni.Þar er oss sýndur hinn mikli kærleikur Guðs, . sem kallar oss öll til sín,svo að vér * B^NARVERS . * Bænheyr bú,Jesús mildur,mig, miskunnarherrann góði, láttu mig alltaf þekkja big og þsð,sem galztu fyrir mig með heilögu hjartablóði. Að sjái ég mína syndanekt, sem bú í burtxi afmáðir, og vanbakklæti mitt voðalegt, sem valdið gæti mér dauðasekt, nema bú,Drottinn,náðir. Eyrirgef mér,6,faðir kær, í frelsarans Jesú nafni, yfirsjónirnar ellar þær, sem enginn maður talið fær. Dýrð blri í öllu dafni. Umfram annars allt gef er hætta mér anda þinn, búin; bú veizt og bekkir veikleik minn, vektu mér brs í hjarteð inn, að gleymist ei Guð og trúin. Viðhaltu minni veiku trú, við big svo aldrei skilji, sldrei er meiri - það veist þú - þörfin,sem ksllar einmitt nú. Verði,minn Guð.binn vil.ii, N.S.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.