Alþýðublaðið - 15.11.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 15.11.1923, Side 1
*923 Fimtudaglon 15 nóvemberi 271. tölublað. I. O. G. T. Mínerva nr. 174. Fu dur í -kvöld. Inntaka nýrra iélaga. Skjaidb eið nr. 117. Fundur annað kvöld. Kosning fulltrúa á utrdæmisstúkuþiogið. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöid kl. 8§^a. Á eftir fundi verður drukkið kaifi. Unnar- og Díonu-féiagar, sem hafa muni á hlutaveltuna, komi þeim niður í Goodtemp'- arahús á sunnudagsmorgua frá kl. 10-12. Omilagmnogvepin. Bæjarstjórnarfundor er í dag kl. 5 siödegís. Á dagskrá eru 10 mái, þar á meðal kosning niður- jöfnunarnefndar og fundargerð at- vinmtieysistiefndar. Bruni íbúðarhús í Götu í Ása- hreppi í Rangarvallasýslu brann ný- lega. Eldurinn hafðí kviknað út frá ofnpípu. Fóik bjargaðist, en nokkuð brann af innanstokksmun- um. Var húsið vátrygt, en lágt- Logregiuþjónar tveir norskir, karl og kona, komu hingað með Síríusi með íslenzka stú!ku, er haíði oiðið geðveik í Kristjaníu. Eírbjuhijómleibar Páls ís- ólfssonar verða endurteknir í kvöid kl. 8 í dórakirkjunni. Bljómleikar þessir hafa vetlð allvel sóttir, og í því er nú mikil viðurkenning á þeim. Hringaviticysa. »VÍ3ir< segir í gæc i upphafi vitstjórnargreinar, að Alþýðublaðið viðurkenai þab, að þjóðDýting sé úr sögunni í Rússlandi, og að þar sé séreign á | framleiðslutækjunum, og færir því j til sönnunar ummædn, að þar sá ekki hið vanalega séreignar- fyrirkomulag á framleiðslutækjun- um. í lok gt einarinnar segir hann, að í Rússlandi eigi ríkið fyrirtækin. Svona röksemdarfræðsla hefir hing- að til verið kölluð hringavitleysa. En annars er þetta ekki illa valin umgerð utan um það loforð, sem hann gefur Sceinolíuféiaginu fyrlr kosningastuðninginn í miðri grein- inni, um að flytja á þ'ngi tilögu um að fá því steinoiíueinkasöluna á leigu Pað er ekki óskemtilegt fyiir R^ykvíkinga að hafa þetta fyrir þingmann, hringavitlaust verk- færi útlends okurfólags! Fráyestmannaeyjomersbrlf að: » ... Mikið gekk hér á um kosn- ingarnar í haust. Fanst mönnum, sem læknirinn ræki hér dyggilega erindi aðalsins úr-Ryík; vildi hanD jafnvel reka konu upp úr rúminu, sem legið hafði rúmföst í margar vikur, og láta hana fara langan veg í bíl. Hann hefir líklega átt að fá laun fyrir hjá auðvaldinu, og eflaust var hann þeirra allra duglegasti smalarakki; þeir höiðu líka trúað einhverjum fyrir þvf, að þeir skyldu koma sínum manni að með réttu eða röngú, og svo gekk ekki svo lítið á með þennan svívirðilega' saurkálf Mo gunblabs- ins, sem »Skjöldui« nefnist; hann var gefinn út víst þrisvar eða oft- ar; tvisvar kom hann kosningar- daginD, og síðasta blaðið var nú ' svo, að tæplega hefir annað eins sést á prenti. það sýnir, að rit- stjórínn er ekki svo vandur áð virðingu sinni, sem ætla mætti, þar sem hann var þó fyrst guð fræðinemi og trúboði og síðan læknir, enda býst ég við, að hann fái og hafi þegar fengið blett á sig sem lækni. . . . Peir, sem »Skjö!dur< svína.r mest á, eru Karl Einarsson, Ólafur Friðriksson og alþýðan, en svo voru menn I æstir hór, að þeim sló saman á j götunum; nokkuö margir hafa þá Hðgginn melís (litlu molarnir drjúgu) aftur komnir í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. — Símt 871. Ráðskoná óskast á fáment heimili í Hafnirfirði. Upplýsingar í s;ma 61. Bjarni Erleadsson. Hafnarfirði. Orgel óskast til leigu í 3—4 máauði. Uppiýsingar á Baidurs- götu 23. Föt h-einsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 í kjallararum. ---------^----------------------- Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- ian og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. skímu hór, að þeir eru ekki auð- valdinu hiyntir; aðrir láta- hræða sig, narra og reka. . . . Mikið var gaman að vera á þingmálafund- unum hérna; það þótti mörgum dágóð skemtun, og skemtilegast var þó, hvernig Ólafur Friðriksson sigraði alla, sem til hansköstuðu; þeir komu ekki ab tómum kofun- um þai; var þó alt með kurteisi bjá honum fremur flestum öbrum...< E. Af veiðnm kom í nótt Leifur heppni og fer í dag til Englands. Með honum tekur sér far Jón B'ynjólfsson, afgreiðslumaður AI- þýðublaðsins. Truárbrdgðin eru einkamál mauna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.