Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ AMðnfirapðgerðiii íramleiðir að allra dómi beætu bpauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum myinum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni tii brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. í Englandi. í nýútkomnum skýrslum frá vinnuráðuneytinu brezka sést með- limatala brez’-u verklýðsfélaganua síðasta áratugion. Meðlimatala þeirra var um 4 milljónir 1914, hækkaði upp í 6 x/a “i11! 1918 og upp í hámarkið, 8 V2 roill]. 1920. Þá kom fjárhagskreppan þar og lækkaði meðlimatölu félaganna niður í 6 V2 milljón 1921 og fH/a milljón 1922. Nú er aftur stöðvuð meðlima- fækkunin, og er félagatala sama sem síðast liðið ár eða 1 milljón veikamanna meira en fyrir stríðið. Félagatala kvenna hefir aukist hlutfallslega meira en karla, úr 433 þús. upp í 868 þú«s., enda var þátttaka kvenna minni fyrir en karla. Fjölgunin í meðlimatölu frá því fyrir Btríð er að miklu leyfi frá >verkamönnum andansc, skrifstofu fólki 0. s. frv., sem heldur nú 1 millj. innan verklýðsféiagskaparins, en kreppan hefir ekki lækkað káup þef.sarar stéttar eins mikið og >verkamanna handanna<. En fækk- un meðlima 1920 — 1922 var aðallega að kenna atvinnuleysi og lágum vinnulaunum, sem gerðu verkamönnum örðugt um að greiða félagsgjöld sín, sem þar eru til- tölulega há. Svo fljótt sem raknar úr krepp- unni, má búast við mikilli með- limaaukningu inn í verklýðsfélögin, og sýna allar kosningar til enska þingúns síðari árin, að fylgi verka- mannaflokksins í stjórnmálum fer stórvaxandi árlega. Nú sem stendur er meiia eu annar hvor enskur heimilisfaðír í verkamannafélagi, en meira verð- ur síðar. Pjóönýtt ekipnlag á framleiöslu og verzlun í stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiöslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. Fáheyrður réttar- gangur. Sá atburður varð hér í bæ fyrir skðmmu, að bæjarstjórnin véitti manni stöðu, sem boðin hafði verið út, en svitti svo manninn stöðunni aftur eftir nokkrar vikur. Hefir orðið mikið umtal um þetta í bænum og ekki alt á einn vetf, ýmist hailað á bæjarstjórn eða viðkomandl mann. Sönn og óhíutdræg skýrsla um gang máls þessa ætti því að verá kærkomin lesendum þessa blaðs. Hinn 7. ág. síðast liðinn aug- lýsti hafnarstjóri lausa hafnsögu- stöðu hér í bænum. Meðal fleiri, sem um hana sóttu, voru þeir Friðrik Björnsson skip«tjóri og Þorvarður Björnsson stýrimaður. Hafnarnefnd varð ekki á eitt sátt um veitinguna. Laeði meiri hlutinn tll með Þoi varði Björns- syai, en mioni hlutinn með Frið- riki Björnssyni. Var tillögurum, svo gerðum, skotið undir úrskurð bæjirstjórnar, sem íéli á þann veg (á fundi 6 S'pt), að bæjar síjórn samþykti að veita Friðriki Björnssyui stöðuna. Fr. B; var fjárverandi, þegar veiting þessi íór tram, en kom til bæjarins nokkrum dögum síðar og íékk þá þegar skriflega tiikynningu um veitinguna frá settum borg- arstjóra Sig. Jónssyni. Meiri hluti hafnarnefndar urdi ilia þ-jssum málaiokuui og dró á lánginn að veita Fr. skipunar- bréf. En þar sem ekki virtist unt : ð véfengja veitinguna eða ónýta á íöglegan hátt, var gripið ti! þeaa óyndisúrræðis að ófrægja Hjáiparstöð hjúkrunarfélags- ias >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 0. — Miðvikudaga . . — 3—4 ®. — Föstudaga ... — 5—6 ©. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Stangasápan me5 hiámanum fæst mjög ódýr í Kaupfélaginn. Fr, B. Var þáð borið út, að hann væri ekki stárfinu vaxinn og hefði enga þá sjómenskuhæfi- leika, sem til þess þyrfti. Sjó- menskuferill hans sem skipstjóra væri ein röð af óhöppum og glappaskotum, og gæti því ekki komið til mála að stotná skipum í þann há*ka að láta slikan mann annast hafnsögu. Voru bú- in tii ýms viðeigardi dæmi tii söuounar þessu. Ekki mun þó hafnarnefnd hafa litist þetta einhlít aðferð til þess að losna við hinn kosna hafn- sö.«;umann. Fór því borgarstjóri þess á leit við Fr. B. f umboði ha’narnefndar. að hann afsaiaði sér tilkalli tii stöðunnar, og sagði það vera fastan ásetning hafner- nefudar að láta hann ekki kom- ast að stöðunui undir neinum kringumstæðúm, enda þótt hún neitaði því ekki, að hann væri íöglega tii hennár kjörinn. Þess- ari málaleifun svareði Fr. B. með biéfi dags. 25. okt. og færði þar lök fyrir þvf, hvers vegna hann gæti ekki orbið við þessum til- mælum. Jafnframt iagði hánn fram vottorð frá valiokunnum ; skipstjóra hér í bænum, sem I hrekur rógburð hainfcriiefudar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.