Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 9
GEISLI 95 OKTÓBER 1949 SAMTÍKINGUR. Gatur: 1. "Her er suðvelt dæmi hsnda bér", eagði matvörukaupmaður við son sinn. "í gær fékk ég kassa fullsn af sykri. Kassinn með öllum sykrinum vóg slls 19 kíló.í gær afgreiddi ég nókvæmlega einn hriðja af sykrinum.Þa vóg sykur- inn og kassinn samanlagt 14 kíló. NÚ aetla eg að vita hvort þú getur reikn- að út,hvað kassinn er þungur tómur". Ja,hvað var kassinn þungur tómur? 2. Hvernig er hægt að sanna með 8 eld- spýtv.d, að helmingurinn af tólf sé 7 ? 3. Aldrei er ég einburi, oftast er ég tvíburi, þó er ég stundiam þríburi, en þá er ég oftar fjórburi. Larétt:!.veið arfæri, 3.T3eið ni , -6. tíma bi 1, - 8.á seglskipi,-9. rykugar, -12. fi ska (no.þf. ) , -17 , dýpi , - 18.fæddi,-19.tón- smíð,- 2o.angur. Lóðréttil.læsing, -2.ó'næðl, -4. gruna, - 5.lík (no.),-7.tví- hljóðirlo.verkur,- ll.gerðu, -12. sleip, 13.spíra (so.),-14.áflog,-fugl (þf.),- lö.fæða (so.). Krossgata: i 9* ffl/, V b m 7 m n 9 10 ii % ,//J/ m lí 11 /7 IO J1 w/, ty//. m /7 % 5jO - - - Við kvörtum oft yfir slæmum póstsamgöngum við BÍldudal,og það ekki að ástæðulausu.En hvað mega þeir segja á eynni Nina-Eu í Kyrrahafinu?hangað kemur póstskipið aðeins einu sinni í mánuði;en vegna kóralrifanna,sem eru þar fyrir utan,verður sl,sem flytur póstinn að láta hann í vatnsþéttan poka og synda síðan með hann til lands. En þetta er ekki áhættulaust,því að þarna er oft mikið af hákörlum,- - En íbúarnir á eynni Tristan da Cunha í suður Atlantshafi fé póst aðeins einu sinni á ári. En fyrst við erum farin að rabba um póst,er best að halda áfram,- Nylega var reist fyrsta flokks pósthús í New York,sem kostaði yfir 2o milljónir kr„ Á opnunardaginn spurðu menn óþolinmóð- ir,hvar þeir ættu eiginlega að láta bréf sín, Byggingarmeistarinn viður- kenndi þá,að hann hefði gleymt því mlkilvægasta:póstkassanum’(Og þó eru menn að ásaka íslenzka byggingameist- ara,begar þeir gleyma einhverju smá.- vegisi).- Þá er oft minnst á seinagang í póstafgreiðslu á okkar landi.En hvað segið þið um þettas Erancis Nowak í Jaroslaw í PÓllandi sendi 9,marz 1897 bréf til Bruno » Eleischmann í Budapest.Efni bréfsins .* var vörupöntun og þar fylgdi ávísun á 2ooo austurrískar krónur.Arið 1937 kom bréfið til baka og var skrifað~~a~þaðí* "MÓttakandinn finnst ekki".Sendandinn var dáinn og hefir sennilega látið sér á sama standar 4o ár hafði tekið að leita að móttakandanumí Ráðningar á gátum síðasta blaðs: ~~~ J I T’.Hestur"~Sigurðar gat ekki hafa unnið^ra Guðmundi Sveinssym: bví að sigurvegarinn var jarpur. -Hest- (Rrsnih. ef bls.92) # x ur Bjarna sigraði ekki.Þar af leiðandi Björgunarskutan er nu væntanleg a hlaut hestur Lárusar eð haf unnið hlaup-næstunni .Væri það ekki anægjulegt fyri ið,- Léttfeti gat ekki hafa sigrað okkur Vestfiröinga að fagna komu henn- vegna slyss síns,og var því ekíci hest- ar nieð Þyi,að allir,ungir og gamlir, ur Lárusar.Og Sörla gat Lárus ekki held>Se:raus^ Þatttakendur í Slysavarnafe- ur hafa átt,þar eð hann hafði áður ^aípnn,*\ rærl goð gjof. keppt.Þess vegna hlýtur Larus að hafa __þakka svo ollum,nær og^fjær, átt Jötunn,hestinn,sem sigraði. 2.Með eldspýtu. Krossgáta:Lárétt:l.ber,-3,sló,-6.æt,- 8. 5'i", -9. rausaði , -12. strútur,-17.ær, - 18.nú,-19.rúm,-2o.agn.LÓðrétt:1.bær,- 2.«ta,-4.1óð,-5.6li,-7.ás,-lo.urr,-11, alt,-12.sær,-13,trú,-14.úr,-lö.ung,- 16,rún. móttökur þær og hlýhug,sem ég hefi notið á ferðalagi mínu í ríkum mæli. Kær kveðja. Guðmundur Svelnsson, (Það er vissulega imhugsunarefni fyrir okkur,sem Guðmundur 'Sveinéson segir hér á undan.Það þurfa helst allír að ganga inn í fylkingu S.V.FTTTHvort sem þeir eiga heima í sveit eða kaup- stað ),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.